Kona spilar á trommu

  Konur tromma.  Ţćr elska ađ spila á trommur.  Ekki allar, vel ađ merkja.  En margar.  Ein er brazilískur krakki.  Ađeins sjö ára stelpuskott, Eduarda Henklein.  Hún var varla byrjuđ ađ skríđa ţegar trommuástríđan braust út.  Hún trommađi á allt sem hönd á festi.  Foreldrarnir gáfu henni litiđ leikfangatrommusett.  Hún skildi ţađ ekki viđ sig.  Lúbarđi ţađ allan daginn.    

  Ţegar hún var fjögurra ára bćttu foreldrarnir um betur;  gáfu henni alvöru trommusett.  Hún hefur nánast ekki stađiđ upp af trommustólnum síđan.  Ekki nema til ađ setja ţungarokksplötur á fóninn.  Henni drepleiđist létt og einföld tónlist.  Hún sćkir í rokklög sem eru keyrđ upp af afgerandi trommuleik ţar sem allt rommusettiđ fćr ađ njóta sín.  Hún elskar taktskiptingar og "breik".  Litlu fćturnar hamast af sama ákafa og hendurnar.     

  Uppáhalds hljómsveitir hennar eru System of a Down og Led Zeppelin.  Hún kann líka vel viđ Metallica, AC-DC,  Slipknot og Guns N Roses.  

  Ţađ er gaman ađ horfa á hana spila.  Út úr andlitinu skín gleđi og svipur sem gefur til kynna ađ trommuleikurinn sé án fyrirhafnar.  Hér spilar hún - sennilega 5 ára - syrpu úr smiđju Ac-Dc, Bítlanna og System of a Down.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er kominn tími á ađ setja Frosta tímabundiđ í frost. Hann telur sig alltaf vita allt best. Stundum er hann vissulegaa flottur, en stundum líka of öfgafullur í skođunum og fullyrđingum.

Stefán (IP-tala skráđ) 13.3.2017 kl. 12:49

2 Smámynd: Jens Guđ

Ég held ađ ummćli Frosta hafi veriđ oftúlkuđ.  Eđa jafnvel rangtúlkuđ.  Ţađ er ađ segja um trommuleikara.  Kannski krítískara ţađ sem hann sagđi um tónlistarverđlaun Hildar Stefánsdóttur.  

Jens Guđ, 13.3.2017 kl. 20:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fór á leiksýningu um daginn, sýningin Vćlukjói hjá M.Í. Menntaskólanum á Ísafirđi, ekki í frásögu fćrandi, en ţar var hljómsveit og í ţessari hljómsveit var trommarinn stúlka og hún var ljómandi góđur trommari. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2017 kl. 22:06

4 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  ég man líka eftir ţessari ágćtu kvennahljómsveit frá Ísafirđi,  Sokkabandinu. https://www.youtube.com/watch?v=SuPb0QKmcpE 

Jens Guđ, 14.3.2017 kl. 10:56

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já í ţeirri hljómsveit voru amk tveir trommarar, auk ţess sem einn gítarleikarinn greip í trommurnar ef ţess ţurfti.  smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.3.2017 kl. 11:23

6 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţessa skemmtilegu fróđleiksmola.

Jens Guđ, 16.3.2017 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.