21.3.2017 | 07:15
Af hverju páskaegg strax eftir jól?
Mörgum var illilega brugđiđ á dögunum ţegar fullorđinn mađur gekk í skrokk á páskaeggjum í verslun vestur á Seltjarnarnesi. Ekki vegna ofbeldisins. Ţađ er alvanalegt ađ páskaegg séu mölbrotin. Ekki síst á Seltjarnarnesi. Viđbrögđin beindust fyrst og fremst ađ ţví ađ páskaegg vćru komin í verslanir mörgum mörgum vikum fyrir frjósemishátíđina.
Fólk var hneykslađ. Jafnvel reitt. Ađallega samt undrandi. Ótal spurningar vöknuđu. Vangaveltur teygđu verulega á athugasemdaţráđum viđ Fésbókarfćrslur og blogg.
Ég kannađi máliđ. Snéri mér eldsnöggt og fumlaust ađ afgreiđsludömu í matvöruverslun. Yfirheyrđi hana frá öllum hliđum. Hún mćlti:
Ţađ er ágćt sala í páskaeggjum ţetta langt fyrir páska. Verslanir eru ađ mćta eftirspurn. Páskaegg eru vinsćl tćkifćrisgjöf. Ţau eru ekki til sölu nćstu níu til tíu mánuđi eftir páska. Mjög algengt er ađ fólk grípi međ sér páskaegg til útlanda. Ţá er veriđ ađ gleđja ţarlenda ćttingja og vini međ íslensku páskaeggi. Íslensku páskaeggin eru miklu veglegri og betri en útlend. Útlend páskaegg eru ađeins á stćrđ viđ hćnuegg. Ţau eru ekkert skreytt. Bara pökkuđ inn í mislitan álpappír.
Ţví má bćta viđ ađ víđa erlendis er súkkulađikanínum hampađ sem frjósemistákni umfram súkkulađiegg. Ţćr eru ekkert merkilegri. Ađ vísu súkkulađimeiri og fallegri fyrir augađ. Komast ţó ekki međ tćrnar ţar sem glćsileg íslensk páskaegg hafa hćlana.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 07:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 224
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1379
- Frá upphafi: 4121198
Annađ
- Innlit í dag: 181
- Innlit sl. viku: 1210
- Gestir í dag: 178
- IP-tölur í dag: 171
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
"Verslanir eru ađ mćta eftirspurn". Verslanir geta einnig búiđ til eftirspurn eđa m.ö.o. gerviţörf. Sú stađreynd er eitt af ţví sem er kennt á viđskiptasviđi á fyrstu árum menntaskóla.
Jóhannes (IP-tala skráđ) 21.3.2017 kl. 08:21
Ţetta rifjađist upp fyrir mér ţegar ég las ţetta hjá ţér: Hér er gott ađ vera sagđi flugan ţegar hún datt oní sykurkrúsina!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.3.2017 kl. 16:29
Jóhannes, ég kannast viđ ţetta. Lćrđi fagiđ og vann á auglýsingastofum í hálfan annan áratug. Reyndar eru margir fletir á málinu. Einn er sá ađ flest sem fólk kaupir utan brýnustu nauđsynja (matur, svefnađstađa, föt...) er gerviţörf.
Annan flöt má finna međ ţví ađ skođa frćg dćmi um gerviţörf. Til ađ mynda fótanuddtćki sem seldust í tugţúsundatali á sínum tíma - í kjölfar vel heppnađrar auglýsingaherferđar/markađssetningar (eftir ađ hafa árum saman áđur selst drćmt). Út af fyrir sig ţurfti enginn á ţessu tćki ađ halda. Enda döguđu tćkin - lítiđ sem ekkert notuđ - snarlega uppi í geymslukompum.
Ţađ sem réđi skyndilegu sölusprengjunni var ţetta: Ţađ tókst ađ gera tćkiđ ađ "fullkominni" jólagjöf handa öldruđum foreldrum og/eđa afa og ömmu. Stćrđin á jólapakkanum var góđ. Bar áru veglegrar jólagjafar. Verđiđ var eins og best var á kosiđ: Ekki hátt en ţó yfir mörkum nísku. Tćkiđ sjálft bar hlý skilabođ um ađ gefanda vćri umhugađ um vellíđan og heilsu viđtakanda.
Tćkiđ fyllti fullkomlega upp í ţörf. Ţađ er ţörf fyrir gerviţörf.
Mátum ţetta viđ páskaeggin. Ţegar viđ heimsćkjum ćttingja og vini í útlöndum ţá höfum viđ ţörf fyrir ađ fćra ţeim eitthvađ séríslenskt. Ég hef gripiđ međ mér Brennivín, Egils Malt, íslenskar hljómplötur og helling af íslensku sćlgćti. Ég hef aldrei heimsótt vini eđa ćttingja í ađdraganda frjósemishátíđarinnar. En ţađ blasir viđ mér hvađ íslenska páskaeggiđ fyllir fullkomlega upp í (gervi)ţörfina.
Til gamans: Fullorđin kona sem á afmćli um páskana tjáđi mér ađ hún vćri búin ađ fá nóg af páskaeggjum. Allflestar afmćlisgjafir hennar hafa alla hunds- og kattatíđ veriđ páskaegg. Blessunarlega í ýmsum stćrđum.
Jens Guđ, 21.3.2017 kl. 17:23
Sigurđur I B, vel orđađ hjá flugunni.
Jens Guđ, 21.3.2017 kl. 17:24
Ţau hljóta ađ verđa farin ađ stropa ţegar páskarnir ganga í garđ.
Jósef Smári Ásmundsson, 21.3.2017 kl. 18:03
Jósef Smári, eru ţau ekki best ţannig?
Jens Guđ, 22.3.2017 kl. 04:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.