Heldur betur Gettu betur

gettu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Einn af vinsćlustu sjónvarpsţáttum á Íslandi er "Gettu betur"; spurningaţáttur ţar sem nemendur í framhaldsskólum etja kappi saman.  Ţađ er gaman.  Uppskriftin er afskaplega vel heppnuđ.  Skipst er á flokkum á borđ viđ hrađaspurningar, bjölluspurningar,  ţríţraut og svo framvegis.  

  Ţekking keppenda er ótrúlega yfirgripsmikil.  Ţeir eru eldsnöggir ađ hugsa, tengja og tjá sig.    

  Spurningar hafa iđulega skemmtanagildi auk ţess ađ vera frćđandi.  Rétt svar skerpir á fróđleiknum.  

  Spyrill,  spurningahöfundar og stigaverđir geisla af öryggi;  léttir í lundu og hressir.  Allt eins og best verđur á kosiđ.  Nema ađ óţarft er ađ ţylja upp hverju átti eftir ađ spyrja ađ ţegar svar kemur í fyrra falli. 

  Spurningaflóđiđ er hvílt međ innliti í skólana sem keppa.  Einnig trođa samnemendur keppenda upp međ músík.  Jafnan mjög góđir söngvarar.  Gallinn er sá ađ ţetta er of oft karókí:  Ţreyttur útlendur slagari,  útjaskađur í sjónvarpsţáttum á borđ viđ the Voice, Idol, X-factor...

  Ólíkt metnađarfyllra og áhugaverđara vćri ađ bjóđa upp á tónlistaratriđi frumsamin af nemendum.  Ţađ eru margir lagahöfundar í hverjum menntaskóla.  Líka fjöldi ljóđskálda.

  Kostur er ađ ýmist spyrill eđa spurningahöfundar endurtaka svör.  Ungu keppendurnir eru eđlilega misskýrmćltir.  Eiginlega oftar frekar óskýrmćltir.  Enda óvanir ađ tala í hljóđnema.  Stundum líka eins og ađ muldra hver viđ annan eđa svara samtímis.  Netmiđillinn frábćri Nútíminn er međ skemmtilegt dćmi af ţessu vandamáli.  Smelliđ HÉR 

  Úrslitaţáttur "Gettur betur" verđur í beinni útsendingu nćsta föstudagskvöld.  Spennan magnast.  Ég spái ţví ađ spurt verđi um bandaríska kvikmynd.  Einnig um bandarískan leikara.  Líka um bandaríska poppstjörnu.  Ađ auki spái ég ţví ađ ekki verđi spurt um fćreyska tónlist.         

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţarna fá keppendur ađ svara sömu spurningunum ólíkt viđ Útsvariđ sem byggist mikiđ á heppni. Gettu betur er frábćr ţáttur og mćtti byrja fyrr í sjónvarpinu.

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.3.2017 kl. 10:31

2 identicon

Áfram Kvennó !!!

Stefán (IP-tala skráđ) 27.3.2017 kl. 12:12

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég kvitta undir hvert orđ hjá ţér.

Jens Guđ, 28.3.2017 kl. 17:52

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Kvennó spjarar sig jafnan vel í Gettu betur.

Jens Guđ, 28.3.2017 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.