28.3.2017 | 18:28
Vond plötuumslög - og góð
Hver músíkstíll hefur sína ímynd. Hún birtist í útliti tónlistarfólksins: Hárgreiðslu og klæðnaði. Til dæmis að taka eru kántrý-söngvarar iðulega með hatt á höfði og klæddir gallabuxum, köflóttri vinnuskyrtu og jakka með indíánakögri. Á plötuumslögum sjást gjarnan hestar.
Í pönkdeildinni eru það leðurjakkar, gaddaólar og hanakambur.
Þungarokkshljómsveitir búa jafnan að einkennismerki (lógói). Stafirnir eru þykkir með kantaðri útlínu. Oft er hönnuðurinn ekki fagmaður. Þá hættir honum til að ganga of langt; ofteikna stafina þannig að þeir verða illlæsilegir. Það er klúður.
Þungarokksumslög skarta vísun í norræna goðafræði, víkinga, manninn með ljáinn, grafir, eld og eldingar. Þau eru drungaleg með dularfullum ævintýrablæ. Stundum er það óhugnaður.
Hér fyrir ofan eru sýnishorn af vel heppnuðum þungarokksumslögum. Upplagt er að smella á þau. Þá stækka þau og njóta sín betur. Það dugir að smella á eitt umslag og síðan fletta yfir á þau hin. Ég veit ekki af hverju eldingar skila sér ekki hér á Metallica-umslaginu. Þær voru til staðar á fyrirmyndinni sem ég kóperaði. Hægt er að sjá umslagið með eldingunum með því að smella HÉR
Út af fyrir sig er skemmtilegra að skoða vond þungarokksumslög. Hér eru nokkur fyrir neðan:
Myndin á Blue Oyster Cult umslaginu er klaufalega ósannfærandi unnin með úðapenna (air brush). Hann gefur alltof mjúka áferð. Nef og aðrir andlitsdrættir eru eins og mótuð úr bómull.
Svo er það útfærsla á "Risinn felldur". Aumingjahrollur.
Teikningin á umslagi þýsku hljómsveitarinnar Risk er meira í stíl við litríkt barnaævintýri en þungarokk.
Dangerous Toys er eins og björt og skærlit blómaskreyting fremur en ógnvekjandi öskrandi þungarokk. Fínleg leturgerðin bætir ekki úr skák.
Lógó Ezy Meat er barnalega langt frá "heavy mtal". Líkist meira blóðmörskeppum en grjóthörðum metal. Blóðdropar ná ekki að framkalla annað en fliss með titlinum "Ekki fyrir viðkvæma". Ljótt og aulalegt. Teikningin af manninum er gerð með of ljósu blýi. Líkast til hefur það gránað meira þegar myndin var filmuð, lýst á prentplötu og þaðan prentuð á pappír. Það er algengt þegar um fölgrátt blý er að ræða.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt 30.3.2017 kl. 15:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 203
- Sl. sólarhring: 233
- Sl. viku: 1358
- Frá upphafi: 4121177
Annað
- Innlit í dag: 163
- Innlit sl. viku: 1192
- Gestir í dag: 161
- IP-tölur í dag: 155
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Er ekki bara hvíta albúm The Beatles best?
Sigurður I B Guðmundsson, 28.3.2017 kl. 22:45
og svarta plata með Metalica
Einar S. (IP-tala skráð) 29.3.2017 kl. 11:37
Sé ekki betur en á efsta "vonda" plötuumslaginu sé verið að vinna með Djáknan frá Myrká þema. Fróðlegt væri að kanna hversu alþjóðlegt það þema sé. Þ.e. að fallega og ljúfa stúlkan álpast í samband með gjörbreyttum kærasta sem reynist orðinn hinn versti draugur ef ekki bara uppvakningur eins og nú ku vera algengast.
Bjarni G. (IP-tala skráð) 29.3.2017 kl. 13:36
Sigurður I B, það umslag var og er snilld.
Jens Guð, 30.3.2017 kl. 09:14
Einar, umslag hennar er ágætur snúningur á Hvíta albúmi Bítlanna.
Jens Guð, 30.3.2017 kl. 09:17
Tyr er beint úr Hringadróttinn bíómyndunum eða að bíóið sé frá þessu umslagi.
Gunnlaugur Hólm Sigurðsson, 30.3.2017 kl. 09:20
Bjarni, þetta er skemmtileg ábending hjá þér. Textar plötunnar eru sóttir í gamlar vísindaskáldsögur.
Jens Guð, 30.3.2017 kl. 09:22
Gunnlaugur, bæði Týr og Hringadróttinssaga sækja efnivið í norrænu goðafræðina.
Jens Guð, 30.3.2017 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.