Metnađarlaus aprílgöbb

 Á mínum uppvaxtarárum - upp úr miđri síđustu öld - var 1. apríl viđburđparríkur dagur.  Fjölmiđlar lögđu mikiđ í vönduđ og trúverđug aprílgöbb.  Markmiđiđ var ađ láta trúgjarna hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Inni á heimilum lögđu ungmenni metnađ sinn í ađ láta ađra hlaupa yfir ţrjá ţröskulda.  

  Ađ mörgu leyti var auđveldara ađ gabba fólk í dreifbýlinu á ţessum árum.  Dagblöđ bárust međ pósti mörgum dögum eftir útgáfudag.  Ţá var fólk ekki lengur á varđbergi.  

  Í dag er ein helsta frétt í fjölmiđlum 1. apríl ađ ţađ sé kominn 1. apríl og margir verđi gabbađir.  Sama dag eru net- og ljósvakamiđlar snöggir ađ segja frá aprílgöbbum annarra miđla.  Almenningur er ţannig stöđugt varađur viđ allan daginn.

  Út af ţessu eru fjölmiđlar hćttir ađ leggja mikiđ í aprílgöbb.  Ţeir eru hćttir ađ reyna ađ fá trúgjarna til ađ hlaupa í bókstaflegri merkingu.  Metnađurinn nćr ekki lengra en ađ ljúga einhverju.  Tilganginum er náđ ef einhver trúir lygafrétt.  Vandamáliđ er ţađ ađ í dag eru fjölmiđlar alla daga uppfullir af lygafréttum.

.   

   


mbl.is Aprílgöbb um víđa veröld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég prófađi ađ segja viđ fólk í gćr 1 Apríl, ađ Ólafur Ólafsson vćri ekki mesti glćpamađur í Norđur Evrópu. Viđbrögđin sem ég fékk voru ,, ha, ha, 1 Apríl ". Jú, ţetta var alveg misheppnađ hjá mér. 

Stefán (IP-tala skráđ) 2.4.2017 kl. 13:00

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ertu ekki ađ gabba mig??

Sigurđur I B Guđmundsson, 2.4.2017 kl. 20:47

3 identicon

Allt í plati

Einar S (IP-tala skráđ) 3.4.2017 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband