27.7.2017 | 10:54
Versta tónlistarfólkið
Á netsíðunni Ranker er að finna lista yfir eitt og annað. Lesendur kjósa og raða þannig listunum upp. Einn listinn heitir "Worst Band Ever". Útkoman kemur ekki á óvart út af fyrir sig. Hinsvegar er alltaf gaman af svona samkvæmisleik. Þessir þykja verstir:
1 Justin Bieber (píkupopp)
2 Insane Clown Posse (rapp)
3 Jonas Brothers (kúlutyggjópopp)
4 Nickelback (létt þungarokk)
5 Nicki Minaj (hipp-hopp)
6 Paris Hilton (popp)
7 Soulja Boy (rapp)
8 Lil Wayne (hipp-hopp)
9 Kevin Federline (hipp-hopp)
10 LMFAO (hipp-hopp)
11 One Direction (píkupopp)
12 Limp Bizkit (nu-metal)
13 BrokeNCYDE (grunk-core)
14 Chris Brown (hipp-hopp)
15 Kesha (hipp-hopp)
16 Miley Cyrus (kúlutyggjópopp)
17 Blood on the Dancefloor (tölvupopp)
18 Creed (gruggað þungarokk)
19 Hannah Montana (léttpopp)
20 Kanye West (hipp-hopp)
21 Minni Vanilli (hipp-hopp R&B)
22 Pitbull (latin hipp-hopp)
23 Brooke Hogan (hipp-hopp)
24 Billy Ray Cyrus (kántrý)
25 Pauly D (dans-popp)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dægurmál, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 17
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 1392
- Frá upphafi: 4118919
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1068
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mörg nöfn þarna setja að mér hroll, bara við það að sjá þau, t.d. Limp Bizkit sem eru allt að því skaðlegir í metal-frumskóginum.
Stefán (IP-tala skráð) 27.7.2017 kl. 15:28
Bíð bara rólegur eftir næsta bloggi!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 27.7.2017 kl. 16:54
Stefán, þetta er hrollvekja!
Jens Guð, 27.7.2017 kl. 18:06
Sigurður I B, ég líka!
Jens Guð, 27.7.2017 kl. 18:07
Hvaða rugl er að hafa Creed þarna, þeir eiga nokkur góð lög. Annars er einmitt málið að þessir "listamenn" eiga engin góð lög...nema...æi, ég get ekki sagt það upphátt.
Mofi, 27.7.2017 kl. 20:44
Mofi, ég hef aldrei hlustað á heila plötu með Creed eða stúderað tónlist þeirra. Ástæðan er að sú að lögin sem ég hef heyrt með þeim í útvarpinu falla fjarri mínum músíksmekk. Hljóma í mín eyru eins og sykurhúðað popp-grugg. Ég er mjög hrifinn af hráu, hrjúfu og allt að því bílskúrslegu (garage) gruggi hljómsveita á borð við Nirvana, Pearl Jam, Soundgarden...
Creed er fastagestur á "verstu hljómsveitir" listum. Til að mynda "sigruðu" þeir með yfirburðum í lesendakosningu Rolling Stone tímaritsins yfir verstu hljómsveitir t+iunda +aratugarins. Rolling Stone er útbreiddasta tónlistartímarit heims.
1. Creed
It's no surprise that Creed won this poll. It wasn't even close. This is a band so hated that their own fans sued them after a famously bad show in Chicago in 2003.
Jens Guð, 28.7.2017 kl. 17:17
Sammála Jens - Þetta er svo sannarlega "heimur versnandi fer" því að tónlist getur haft áhrif á fólk, góð músik = gott fólk - Góð músik = góð nyt í beljum o.s.frv. - Tónlist er ekki bara hughrif, heldur segir hún manni ýmislegt um þann sem hlustar, og á hvernig tónlist hann velur. - Svoleiðis dæmi þekki ég og hef stúderað svo lítið beri á víða þer sem ég fer um. Oft er best að segja ekki upphátt hvað manni finnst, því á tímum glæpsamlegs internets, kemur 90% skítkast frá "hinum".
Már Elíson, 28.7.2017 kl. 20:48
Már, takk fyrir góða greiningu á dæminu.
Jens Guð, 29.7.2017 kl. 09:46
Mér finnnst tvö lög þeirra góð: https://www.youtube.com/watch?v=8lKBro5YkPs https://www.youtube.com/watch?v=99j0zLuNhi8 Kannski dáldið þunglindir, ég þarf að vera í ákveðnu skapi til að setja þessi lög á fóninn. Virkar svakalega gróft að setja hana á lista yfir verstu hljómsveitir; ég að minnsta kosti þarf bara að finnast hljómsveit góð ef hún á eitt tvö góð lög.
Mofi, 7.8.2017 kl. 11:50
Mofi, þú deilir smekk með mörgum. Creed hafa selt yfir 50 milljónir platna. Svona listar snúast eðlilega um vinsælustu nöfnin. Milljónir hljómsveita eiga meira erindi á listann - en enginn þekkir þær.
Jens Guð, 8.8.2017 kl. 17:54
Já, góður punktur Jens.
Mofi, 10.8.2017 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.