Áríđandi upplýsingar fyrir sólarlandafara!

á ströndinnisöluborđkássurfluga í súpunni

 

 

  Margur sólarlandafarinn er varla fyrr mćttur á svćđiđ en magakveisa herjar á hann.  Ástćđan er matareitrun.  Löngum hefur ferđalöngum veriđ kennt ađ forđast hrátt salat, grćnmeti og annađ ćti sem er skolađ upp úr kranavatni.  Vatniđ er löđrandi í bakteríum sem íslenska magaflóran rćđur ekki viđ.  

  Ástćđa er til ađ hefja dvölina á ţví ađ slafra í sig jógúrt.  Hún inniheldur varnir gegn vondum bakteríum.

  Nú hefur spćnska blađiđ El Pais bćtt inn í umrćđuna fróđleik.  Ţađ greinir frá rannsókn á mat og drykk hjá svokölluđum götusölum.  Bćđi á götum úti og á strönd er krökkt af söluborđum og söluvögnum.  Í Barcelóna eru 7000 veitingagötusalar.  Rannsóknin leiđir í ljós ađ ţarna er pottur mélbrotinn.  Sóđaskapurinn er yfirgengilegur.  Matur og drykkur fljóta í E-coli bakteríum.  Magniđ er svo svakalegt ađ ţađ er bein ávísun á matareitrun.  Meira ađ segja frambornir áfengir kokteilar eru 7200% yfir skađlausum mörkum.  

  Götusalarnir starfa á svörtum markađi.  Ţeir lúta ekki heilbrigđiseftirliti né öđrum kröfum sem gerđar eru til fastra veitingastađa innanhúss.  Ţeir halda ekki bókhald og borga lítil sem engin gjöld.  Ţađ er önnur saga.  Hitt skiptir öllu:  Til ađ lágmarka hćttu á matareitrun á ströndinni og göngugötunni:  Ekki kaupa neitt matarkyns af götusölunum.

 

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţá er bara ađ halda sig viđ bjórinn!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.8.2017 kl. 21:26

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţetta er gott ráđ!  Ég er ţegar ákveđinn í ađ fara eftir ţví ef ég fer einhvertíma á sólarströnd.

Jens Guđ, 25.8.2017 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband