25.9.2017 | 18:24
Gróf níðskrif um Íslendinga í erlendum fjölmiðli
Síðustu daga hafa erlendir fjölmiðlar fjallað á neikvæðan hátt um Íslendinga. Þeir fara frjálslega með túlkun á falli ríkisstjórnarinnar. Gera sér mat úr því að barnaníðingar urðu henni til falls. IceHot1, Panamaskjölum og allskonar er blandað í fréttaflutninginn. Smári McCarthy er sakaður um að hafa kjaftað frá - auk þess að líkja yfirhylmingu breska Íhaldsflokksins yfir barnaníðingnum Sovile, innvígðum og innmúruðum; líkja henni við yfirhylmingu Sjálfstæðisflokksins yfir sínum innvígðu og innmúruðu barnaníðingum.
Víkur þá sögu að bandaríska netmiðlinum the Daily Stormer. Hann er málgagn þess anga bandarískra hægrisinna sem kalla sig "Hitt hægrið" (alt-right). Málgagnið er kannski best þekkt fyrir einarðan stuðning við ljúflinginn Dóna Trump.
Á föstudaginn birti málgagnið fyrirferðamikla grein um Íslendinga. Fyrirsögnin er: "Íslenskar konur eru saurugar hórur. Fimm hraðsoðnar staðreyndir sem þú þarft að vita."
Greinarhöfundur segist vera fastagestur á Íslandi. Hann vitnar af reynslu. Verra er að hans túlkun á lífsstíl Íslendinga er útlistuð á ruddalegan hátt af bjána - í bland við rangtúlkanir.
Greinin er svo sóðaleg að ég vil ekki þýða hana frekar. Hana má lesa HÉR
Hlálegt en satt: Netsíða Daily Stormer er hýst á Íslandi - að mig minnir í Garðabæ (frekar en Hafnarfirði) - til að komast framhjá bandarískum fjölmiðlalögum, meiðyrðalöggjöf og þess háttar.
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.9.2017 kl. 15:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góður! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 7
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1132
- Frá upphafi: 4126498
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 930
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er ekkert í fyrsta skipti og síður en svo það síðasta.
Islendingar eru kjánar á alhheimsvisu, eru alltaf að sýnast góðir og verða síðan móðgaðir yfir þessum skrifum manna sem ganga út á að reka Íslendinga ákveðinn farveg eins og sauði.
og sannleikurinn er sá að þið eruð sauðir ... þið áttuð í barnaniðings málinu að halda ykkur við mannréttindi og lög en ekki kerlingahæl og tilfinninga þvagl.
Nu eruð þið aftur í tilfinninga þvargi og breitið rangt enn og aftur og fáið aðila á móti ykkur sem skipta máli. Þessar kerlingar tilfinningaþvaður og rogberar skipta engu máli. Það er enginn í þessari veröld sem situr njosnar um þá dag og nótt eða reynir að stela af þeim eða fá gen þeirra. Þeir eru einskis virði og á að hundsa ef þið viljið að börn og barnabörn ykkar erfi þetta land.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 25.9.2017 kl. 21:25
Ég persónulega s+e ekkert athugavert við skrif Smára McCarthy þar sem hann lýkir hylmingu og síðar leka ío tengslum við Aðkomu Benedikts Sveinssonar að uppreist Æru hroðalegs barnaníðings. Smári lýkir málinu við mál Jimmy Savile í Bretlandi. Tengingin er fyrst og fremst sú að í báðum tilfellum kom til hylming.
Það sem er gasgnrýnisvert er að Utanríkisráðherra skuli blása til áróðursherferðar í erlendum fjölmiðlum og kalla um leið til sín á fund helstu erlenda sendiherra hér á landi í þeim tilgangi að tjá þeim hrútskýringar Bjarna Benediktssonar eins og að þar væri á ferðinni de facto staðreynd málsins.
Er ekki en í fersku minni önnur PR herferð sem blásið var til á erlendum vettvangi vegna stórkostlegrar stöðu Íslensku bankanna og hverjir voru þar á ferðinni ? Sami flokkurinn, sama fólkið.
Hvað varðar Daily Stormer þá er hér á ferðinni Ný-nasista síða sem meira að segja var tekin niður í Rússlandi sem er nú offshore eða aflandssvæði í netmálum. Menn ættu kannski að hugleiða það,
bkv
Gunnar Waage (IP-tala skráð) 26.9.2017 kl. 15:25
Bjarne Örn, ég er sammála þér í því að í viðbjóðslegu barnaníðingsmálunum hefðum við átt að halda okkur við mannréttindi og lög.
Jens Guð, 26.9.2017 kl. 20:40
Gunnar, ég deili ekki á skrif Smára McCartys. Fjarri því.
Jens Guð, 27.9.2017 kl. 10:27
Nei ég gerði nú ekki ráð fyrir því. Það hlakkar nú í gömlum pönkurum yfir svona karakter 😅
Gunnar Waage (IP-tala skráð) 28.9.2017 kl. 03:44
Nákvæmlega!
Jens Guð, 29.9.2017 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.