Íslensk bók í 1. sćti yfir bestu norrćnar bćkur

  Breska blađiđ the Gardian var ađ birta lista yfir tíu bestu norrćnu bćkurnar.  Listinn er vel rökstuddur.  Hvergi kastađ til höndum.  Ađ vísu ţekki ég einungis til ţriggja bóka á listanum og höfunda ţeirra.  Ţađ dugir bćrilega.  Ekki síst vegna ţess ađ listinn er tekinn saman af rithöfundinum frábćra Sjón.  Ţannig er listinn:

1.  Tómas Jónsson metsölubók - Guđbergur Bergsson

2.  Novel 11, Book 18 - Dag Solstad

3.  The endless summer - Madame Nielsen

4.  Not before sundown - Johanna Sinisalo

5.  New collected poems - Tomas Tranströmer

6.  Crimson - Niviaq Korneliussen (grćnlenskur)

7.  Mirror, Shoulder, Signal - Dorthe Nors

8.  Turninn á heimsenda - William Heinesen  (fćreyskur)

9.  The Gravity of Love - Sara Stridsberg

10. Inside Voices, Outside Light - Sigurđur Pálsson 

william Heinesenturnin á heimsendaInside Voices, Outside Lighttómas jónsson metsölubók


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fyrsta lagi: „Tómas Jónson metsöluhöfundur“ er ekki til.

Í öđru lagi: Tćplega hafa ţessar bćkur veriđ skrifađar á ensku?

Tobbi (IP-tala skráđ) 13.10.2017 kl. 12:54

2 identicon

Tómas Jónsson metsölubók er náttúrulega klassík eftir Guđberg. Inside Voices ... er ljóđasafn 1980 - 2008 eftir Sigurđ heitinn Pálsson. Gaman hefđi veriđ ađ sjá Sjálfstćtt fólk efti Halldór Laxnes ţarna á Topp 10. Sjón hefđi svo mátt lauma sjálfum sér á listann, t.d. Skugga-Baldur, Argóarflísin eđa Mánasteinn.

Stefán (IP-tala skráđ) 13.10.2017 kl. 13:26

3 Smámynd: Jens Guđ

Tobbi,  takk fyrir leiđréttinguna.  Ţessar bćkur hafa veriđ ţýddar yfir á ensku.

Jens Guđ, 14.10.2017 kl. 07:28

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég kvitta undir ţađ.

Jens Guđ, 14.10.2017 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.