Bestu plötur ársins 2017

lorde-lp-cover-ss.png

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar ég fer til útlanda ţá kúpla ég mig algjörlega frá Íslandi.  Tek hvorki međ mér tölvu né síma.  Ţađ er góđ hvíld í ţví.  Staddur í Manchester á Englandi yfir jól og áramót veit ég ekkert hvernig íslenskir fjölmiđlar afgreiddu uppgjör á bestu plötum ársins 2017.  

  Ég fylgdist grannt međ uppgjöri bresku dagblađanna.  Hér fyrir neđan er niđurstađa götublađsins the Sun.  Ég er einna sáttastur viđ ţeirra uppgjör.  Í fremri sviga er stađa sömu plötu hjá the Independet.  Ţađ setti plötu Loyle Carner "Yesterday´s Gone" í 1. sćtiđ.  Sú plata átti ekki upp á pallborđiđ hjá öđrum fjölmiđlum.  Í seinni sviga er stađa sömu plötu hjá the Gardian.  

  Á árum áđur voru áramótauppgjör fjölmiđla mun samstilltari en nú.  Ţađ er einhver losarabragur á ţessu öllu.  Kannski vegna ţess ađ aldursbil plötugagnrýnenda er breiđara en á síđustu öld.  Kannski vegna ţess ađ músíkstílum fjölgar stöđugt.  Kannski vegna ţess ađ músíkmötun kemur úr fleiri áttum en áđur međ tilkomu netsins og fjölgun útvarps- og sjónvarpsstöđva.

1 (2)(4) LORDE - Melodrama (einnig í 1. sćti hjá tónlistarblađinu NME)

2 (-)(-) LIAM GALLAGHER - As You Were

3 (-)(14) THE HORRORS - V

4 (-)(-) ROBERT PLANT - Carry Fire

5 (-)(-) MARGO PRICE - All American Made

6 (17)(-) QUEENS OF THE STONE AGE - Vilains

7 (-)(-) U2 - Songs of Experience

8 (21)(-) LANA DEL REY - Lust for Life

9 (-)(16) FATHER JOHN MISTY - Pure Comedy (gaurinn úr Fleet Foxes)

10 (-)(2) KENDRICK LAMAR - Damn

11 (-)(6) LCD SOUNDSYSTEM - American Dream

12 (28)(7) THE WAR ON DRUGS - A Deeper Understanding

13 (13)(18) STORMZY - Gong Sign & Prayer

14 (-)(36) RHIANNON GIDDENS - Freedom Highway

15 (-)(-) GORILLAZ - Humanz

16 (-)(-) FOO FIGHTERS - Concrete & Gold

17 ((-)(-) BECK - Colors

18 (-)(-) ED SHEERAN - Divide

19 (-)(12) WOLF ALICE - Visions of Life

20 (-)(-) THE FLAMING LIPS - Oczy Mlody

21 (4)(5) PERFUME GENIUS - No Shape

22 (14)(1) ST VINCENT - Masseduction

23 (-)(-) ELBOW - Little Fiction

24 (12)(-) KING KRULE - The Oaz

25 (-)(-) BJÖRK - Utopia

  Plata Bjarkar kom út "of seint" á árinu (í nóvemberlok).  Plötugagnrýnendur voru flestir ađ skila inn sínum lista ţegar hún kom út - og áttu ţar međ eftir ađ hlusta á hana. Ţumalputtareglan er sú ađ plata ţurfi ađ koma út í síđasta lagi í fyrri hluta október til ađ komast inn í áramótauppgjör.

VERSTU PLÖTUR ÁRSINS

  Tímaritiđ Entertainment Weekly valdi verstu plöturnar.  Auđvelt er ađ vera sammála niđurstöđunni:

1.  CHRIS BROWN - Heartbreak on a Full Moon

2.  KID ROCK - Sweat Southern Sugar

3.  THE CHAINSMOKERS - Memories...Do Not Open

  Annađ úr annarri átt:  Í sjónvarpsţćttinum Útsvari var tiltekiđ lag sagt vera eftir the Hollies.  Hiđ rétta er ađ lagiđ er eftir Albert Hammond.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Björk höfđar ekki til mín. Finnst hún soldiđ tilgerđarleg og artsy fartsy. Human behaviour er besta lagiđ hennar.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.1.2018 kl. 12:27

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er ég ađ missa af einhverju???

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.1.2018 kl. 12:33

3 identicon

Meistari Robert Plant er ţarna verđugur fulltrúi eldri borgara. Fyndiđ ađ stórsöngvarinn segir í dag, ađ hann skammist sín fyrir rödd sína eins og hún hljómar á fyrstu plötum Led Zeppelin. Ţar er hann vćntanlega einn á móti öllum međ ţćr skođanir. Robert Plant er gífurlega metnađarfullur tónlistarmađur sem sendir frá sér frábćrar plötur ár eftir ár. Queens Of the Stone Age og The Flaming Lips eru alltaf í uppáhaldi hjá mér, ađ ógleymdri Björk okkar.

Stefán (IP-tala skráđ) 14.1.2018 kl. 12:34

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Avant Garde tónlist er kannski kategoría fyrir hana. Einskonar Andy Warhol tónlistarinnar.

Einhverf tónlist, huggunarheimur innan úr höfđi barns sem flýr frá vćgđarlausum heimi. Fantasía. Eitthvađ sem síar fantana úr tilverunni. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 14.1.2018 kl. 12:34

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski má kalla tónlist Bjarkar andpönk, ţví hún er í raun andhverfa ţeirrar tónlistarstefnu sem mótađi hana.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.1.2018 kl. 12:38

6 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar,  Björk er ólíkindatól.  Hún afgreiđir allt frá pönki (Declare Independence https://youtu.be/4P5xSntVWQE) til djass (https://youtu.be/htobTBlCvUU).  Mín uppáhaldsplata međ henni er Medúlla.  Plata án hljóđfćraleiks (https://youtu.be/bfVVsPiJc5U).  Mjög djarft uppátćki. 

Jens Guđ, 14.1.2018 kl. 18:27

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, nei, ţú missir ekki af neinu á međan ţú fylgist međ blogginu mínu.  

Jens Guđ, 14.1.2018 kl. 18:29

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Plant er frábćr söngvari á öllum plötum Led Zeppelin.  Líka á seinni tíma plötum.  Ekki síst á dúettplötunni međ Allison Krauss.  Ţar afgreiđa ţau međal annars lipurlega tvö Gene Clark (the Byrds) lög:   https://youtu.be/AZjVCsSI0OM

Jens Guđ, 14.1.2018 kl. 18:40

9 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar (#4), á wikipdíu er músćikstíll Bjarkar sagđur vera:  Art pop, avant-garde, electronic,  experiment. Ég er sáttur viđ ţađ en gćti ţó bćtt viđ fleiri stílum.

Jens Guđ, 14.1.2018 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband