3.3.2018 | 07:13
Fólk er fíklar
Allir eru að fá sér. Allir eru fíklar. Munurinn liggur í því hver fíknin er. Sumir eru nikótínfíklar. Aðrir eru matarfíklar, spilafíklar, alkar, athyglissjúkir, ástarfíklar, dansfífl eða eitthvað allt annað.
Séra Óli sleikur er kattþrifinn sleikifíkill. Hann má ekki sjá ósleikta konukinn án þess að stökkva á hana og sleikja. Vegna jafnaðarhugsjónar er honum óstætt á að sleikja aðeins aðra kinn. Hann finnur sig knúinn til að sleikja báðar kinnar. Líka eyru og háls ef tími gefst til.
Samkvæmt úrskurðarhópi og úrskurðarnefnd fagaðila og amatöra ríkiskirkjunnar er sleikiþörf embættismannsins eðlilegt embættisverk. Óhreinar kinnar skulu sleiktar uns þær verða hreinar. Þetta er eins og að skírast upp úr heilögu kranavatni.
Fundið hefur verið að því að séra Óli sleikur ríghaldi konum föstum á meðan hann sleikir á þeim báðar kinnar, eyru og háls. Þessu ber að sýna skilning. Ef konurnar væru að hlaupa út um allt á meðan séra Óli sleikur sleikir á þeim kinnar þá er næsta víst að sleikur myndi misfarast að hluta. Jafnvel lenda aftan á hálsi eða baki. Ekki vill ríkiskirkjan það. Því síður mælir hún með því af sama krafti og umskurði.
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Sigurður I B, þessi er rammur! Hehehe! jensgud 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Þetta minnir mig á............ Þær voru þrjá á fæðingardeildinn... sigurdurig 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Sigurður Kristján, Jón var snillingur! jensgud 3.12.2024
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt: Ha ha ha, gódur. siggiflug 3.12.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Stefán, ég er meira fyrir vöfflur en brauðtertur. Veit bara e... jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Einn vinur minn ætlar að ganga á milli flokka í kosningakaffi o... Stefán 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Jóhann, þetta er rétta viðhorfið! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Sigurður I B, snill,d! jensgud 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Það eru nú takmörk fyrir því hvað maður lætur ofaní sig, en ég ... johanneliasson 25.11.2024
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn: Þetta minnir mig á... þegar litla flugan hans Fúsa datt oní syk... sigurdurig 25.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 501
- Sl. sólarhring: 513
- Sl. viku: 717
- Frá upphafi: 4112953
Annað
- Innlit í dag: 394
- Innlit sl. viku: 576
- Gestir í dag: 385
- IP-tölur í dag: 375
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mér sýnist biskup sleikja sig upp við mishæfa presta, en ulla framan í þjóðina um leið og fólk yfirgefur Þjóðkirkjuna.
Stefán (IP-tala skráð) 3.3.2018 kl. 10:46
Séra Óli kemur sterkur inn sem "pottasleikir" á næstu litlu jólum !!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.3.2018 kl. 16:23
Hva, er svo einhver gamall prestur á Omega að sleikja upp eitthvað borgarstjórnar framboð ?
Stefán (IP-tala skráð) 3.3.2018 kl. 18:49
Allir eru að sleikja sér upp við alla. Frú Norma og Soknarnefndarkerlingarnar sleikja sér upp við prestinn og presturinn geldur líku líkt.
Business as usual. Hversvegna þennan æsing?
Jón Steinar Ragnarsson, 3.3.2018 kl. 21:50
Stefán, mér sýnist það líka.
Jens Guð, 4.3.2018 kl. 17:15
Sigurður I B, svo sannarlega!
Jens Guð, 4.3.2018 kl. 17:16
Stefán (#3), ég sá klippu af því. Hitt er annað mál að Omega-menn hafa aldrei spáð rétt fyrir um kosningaúrslit. Aldrei.
Jens Guð, 4.3.2018 kl. 17:18
Jón Steinar, vel mælt!
Jens Guð, 4.3.2018 kl. 17:19
Ég veit svo sem ekkert um þessa Omega stöð, nema að ég heyri fólk almennt dæma hana sem öfgatrúarstöð, sem ekkert mark sé takandi á.
Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2018 kl. 07:02
Stefán (#9), Omega býður upp á kröftugra skemmtiefni en flestar aðra sjónvarpsstöðvar. Meiriháttar grín og gaman.
Jens Guð, 8.3.2018 kl. 04:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.