24.3.2018 | 00:08
Enn stendur slagur á milli Bítla og Stóns
Á sjöunda áratugnum sló breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) í gegn á heimsmarkađi. Rćkilega. Svo rćkilega ađ hvert met var slegiđ af öđru. Met sem mörg standa enn hálfri öld síđar. Met sem aldrei verđa jöfnuđ.
Dćmi: Ef undan er skilin fyrsta smáskífa Bítlanna, "Love me do", fóru allar ađrar smáskífur ţeirra og stórar plötur í 1. sćti breska vinsćldalistans og síđar ţess bandaríska.
Voriđ 1964 áttu Bítlarnir 5 söluhćstu lög á bandaríska vinsćldalistanum. Í árslok reyndust 6 af hverjum 10 seldum plötum ţađ ár í Bandaríkjunum vera Bítlaplötur.
Ţegar Bítlarnir héldu í hljómleikaferđ til Bandaríkjanna urđu uppţot fastur liđur. Hljómleikasalurinn tók kannski 5000 eđa 7000 manns. En allt upp í 50 ţúsund reyndu ađ kaupa miđa. Ţeir sem ekki náđu miđum gengu berserksgang. Grenjuđu eins og kornabörn, brutu rúđur og unnu önnur eignaspjöll. Allt upp ađ 240 manns á dag voru fluttir stórslasađir á slysavarđstofu. Í ţađ minnsta tífalt fleiri voru lemstrađir án ţess ađ leita á náđir sjúkrahúsa.
Lögreglan réđi ekki viđ ástandiđ. Ţetta var neyđarástand. Lausn fólst í ţví ađ fćra hljómleika Bítlanna úr hljómleikahöllum yfir í íţróttaleikvangi. Ţeir rúma marga tugi ţúsunda gesti. Jafnvel uppfyrir 50 ţúsund. Allsstađar uppselt.
Ţetta var nýtt: Ađ hljómleikar vćru haldnir á íţróttaleikvangi. Hljóđkerfi íţróttaleikvanganna var ömurlegt og ekki hannađ fyrir tónlist. Skipti engu. Áheyrendur voru mćttir til ađ sjá Bítlana og öskra.
Hvar sem Bítlana bar niđur mćttu ţúsundir á flugvöllinn til ađ berja ţá augum. Í Ástralíu spannađi hópurinn 15 kílómetra svćđi. Kvartmilljón manns!
Ein hljómsveit komst međ tćr ţar sem Bítlarnir höfđu hćla. Ţađ var the Rolling Stones. Fjölmiđlar stilltu almenningi upp viđ vegg og spurđu: "Hvort ertu Bítill eđa Stónsari?" Í uppstillingunni voru Bítlarnir snotrir, snyrtilegir og settlegir sćtabrauđspopparar en Stónsarar ófríđir, ruddalegir og hćttulegir blús-rokkarar.
Almenningur vissi ekki ađ um snjalla sviđssetningu var ađ rćđa. Í raunveruleika voru ţađ Bítlarnir sem uppgötvuđu the Rolling Stones; komu ţeim á plötusamning, sömdu fyrir ţá fyrsta smellinn og kenndu ţeim ađ semja lög. Togstreita á milli hljómsveitanna var tilbúningur. Ţćr störfuđu náiđ saman. Sendu aldrei frá sér lög eđa plötur á sama tíma. Ţess var gćtt ađ ţćr felldu ekki lag eđa plötu hvorrar annarrar úr 1. sćti.
Bítlahljómsveitin leystist upp 1969. Stóns er hinsvegar enn í fullu fjöri. Ein lífseigasta hljómsveit sögunnar. Í fyrra var hún söluhćsta hljómleikahljómsveit heims - eins og svo oft áđur. Númer 2 var bítillinn Paul McCartney. Samanburđurinn er ekki alveg sanngjarn. Einn sólóbítill á móti rótgróinni hljómsveit. Langt ţar á eftir var í 3ja sćti nýstirniđ drepleiđinlega Ed Sheeran.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 13:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
"Nýstirniđ drepleiđinlega Ed Sheeran." Ţetta fer beint í Jens Guđ: Greatest Hits.
Wilhelm Emilsson, 24.3.2018 kl. 07:10
Meira meira, og lika fróđleik um CCR!! Kv. frá Gay Town (mosó)!
Sigurđur I B Guđmundsson, 24.3.2018 kl. 09:28
50 árum seinna héldu Stóns tónleika í Havana á Cúbu og komu um hálf-milljón manns til ađ berja augum gođin sem ţau öfđu hlustađ á í leyni og keypt smyglađar plötur og diska.Frítt var inn og grét fólk af gleđi ţađ hafđi aldrei getađ ýmindađ sér ađ sjá og hlusta á ţessa mestu rokk-grúpu allra tíma. Hvar verđur ţessi Ed Seeran eftir 50 ár?
CCR eđa Jon Fogerty er sér kapituli út af fyrir sig enda mađurinn stórkostlegur tónlistarmađur
Jón Benediktsson (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 11:18
Fyrri hluti ferils bítlann var ţetta bara strákaband í anda take five eđa hvađ ţessar ömurlegu grúbbur hétu og héita. Ţađ er ekki fyrr en međ rubber soul eđa var ţađ revolver sem ţei eru orđnir alvöru listamenn.
Stóns eldist betur og ăttu ekkert innantómt strákabandstímabil, ferskir frá byrjun.
Bjarni (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 12:30
Wilhelm, ég var í Manchester yfir jól og áramót. Á gistiheimilinu sem ég dvaldi á og á fleiri stöđum var útvarp í gangi. Alltof oft glumdu lög međ Sheeran. Eins leiđinleg og mér ţóttu ţau áđur ţá stigbreyttist ţađ yfir í svćsiđ óţol.
Jens Guđ, 24.3.2018 kl. 17:37
Jens minn. Takk fyrir fróđleikinn.
Sálfrćđideild heimsvaldsins (falda valdiđ fyrr og síđar), hefur alla tíđ spilađ á tilfinningar, á allavega hátt, í pólitískum áróđurstilgangi. Ég er međvituđ um áhrifamátt spilamennskunnar og tónlistarinnar sálfrćđi nú orđiđ. Ég er eins og allir ađrir gallađir jarđabúar, sem láta spila á tilfinninga-tónana.
Ţađ eru forréttindi nú orđiđ, sem almćttiđ hefur skaffađ mér međ lífsreynslu, ađ ég hef ađ einhverju leyti lćrt ađ sjá í gegnum tilfinninga spilamennsku ţeirra afla, sem skaffa heimsveldistoppastjórnar rćndu, sviknu og fjárhags-háđu, öll "tćkifćrin". Eđa ţannig.
Annar hver strengur í spilavítum heimsins er svo falskur, ađ ekki er nokkur leiđ ađ stilla ţá strengi, í samrćmi viđ almćttis-orkuna algóđu og ekta.
Ţađ eru og verđa alltaf sjúkir og rammfalskir strengir í "leyfđu" spilverkum ţjóđanna á öllum hillum píramídans. Alla vega međan falskir strengir óheiđarleikans og lyginnar á toppi píramídans nćra hiđ illa og falska, í skjóli óverjandi valníđslu. Ég hef aldrei lćrt ađ ljúga.
Lífiđ á jörđinni er ekki lyginnar virđi.
Ţađ er mín skođun á ţessari stundu. Ég hef ţví miđur ekki enn veriđ útskrifuđ af jarđarvítinu lygastýrđa og óverjandi.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 17:40
Sigurđur I B, ţađ verđur hvergi lát á pislum mínum um Bítla og Stóns. Mér ţykir svo gaman ađ velta mér upp úr sögu ţeirra og stöđu. CCR má heldur ekki verđa út undan.
Jens Guđ, 24.3.2018 kl. 17:42
Jón, mér segir svo hugur ađ Sheeran verđi týndur og tröllum gefinn eftir 50 ár. Jafnvel eftir tíu ár.
Jens Guđ, 24.3.2018 kl. 17:52
Fattađi eftirá ţegar ég las ţađ sem ég skrifađi, ađ eitt sinn var vinsćl hljómsveit á Íslandi, sem heitir: Spilverk ţjóđanna.
Ég var alls ekki ađ meina ţá hljómsveit, ţegar ég skrifađi athugasemdina hér ađ ofan. Vonandi skilja allir ađ ég var ekki ađ gera lítiđ úr hljómsveitinni; Spilverk ţjóđanna.
Ţetta leit svo illa út, ţegar ég las ţađ sem ég hafđi skrifađ, og mundi eftir nafninu á hljómsveitinni. Ţađ vćri hćgt ađ misskilja.
Spilverk ţjóđanna. Ţađ nafnorđ og lýsingarorđ, hefur margar merkingar. Ekki illa meint af minni hálfu. Síđur en svo.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 18:15
Bjarni, ég deili međ ţér ţeim smekk ađ fyrstu plötur Stóns séu bitastćđari og skemmtilegri en fyrstu plötur Bítlanna. Hinsvegar get ég ekki fallist á ađ Bítlar hafi á einhverjum tímapunkti falliđ undir skilgreiningu á fyrirbćrinu strákaband (boyband). Strákabönd á borđ viđ Take That eru tilbúnir sönghópar snoppufríđra drengja; strengjabrúđur umbođsskrifstofa. Flytjendur léttvigtar píkupoppi.
Bítlarnir voru frá upphafi hörđ rokkhljómsveit. Flottir hljóđfćraleikarar, dúndurgóđir laga- og textahöfundar. Frábćr sviđshljómsveit; kraftmikil og rokkuđ. Endurreisti í upphafi sjöunda áratugarins rokkiđ sem fjarađi út sem tískubylgja 1958. Ekkert smá afrek. Vissulega voru fyrstu plötur Bítla verulega mýkri og poppađri en hljómleikar ţeirra. Samt voru strax á fyrstu plötunni lög eins og "Twist and Shout" og "I Saw Her Standing There". Hiđ fyrrnefnda sungiđ af áđur óţekktu hömluleysi.
https://www.youtube.com/watch?v=z9ypq6_5bsg
Jens Guđ, 24.3.2018 kl. 18:27
Anna Sigríđur, ég fattađi strax ađ ummćli ţín um spilverk ţjóđanna vćru skemmtilegur orđaleikur en ekki tilvísun í samnefnda hljómsveit. Enda skrifađur međ lágstöfum.
Jens Guđ, 24.3.2018 kl. 18:34
Jens minn. Takk fyrir. Ţú ert svo glöggskyggn og djúpvitur á mörgum sviđum jarđlífsins, og ég er ţér ćvinlega ţakklát fyrir ţína hreinskilni. Ég hef ekkert vit á lágstöfum og öđrum stöfum á prentuđum skilgreiningum. Ég er og verđ alla tíđ bara stafsetninga/réttritunar-vitlaus.
Eitt sinn skrifađi víst vitur drengur undir sína eigin frábćru ritgerđ: . , og svo framvegis, Ţar sem ţađ á viđ.
Ţađ fannst mér viskumikil útskýringar-viđbót viđ frábćru og innihaldríku ritgerđina, af ţeim ó-nafngreinda dreng.
Tónlistar-strengirnir eru og verđa međal margs annars, ţađ sem stýrir okkur öllum.
Söngur og tónlist er landamerkjalaus sálartaug allra manna hér á jörđinni.
Grunnurinn allskonar.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 20:01
Sćll Jens
Áhugavert međ samvinnuna, meikar sense.
Annars virđis ţađ ekki vera neitt nútímavandamál ađ menn taki afstöđu međ eđa á móti tónlist, jafnvel međ hnefum og tilfallandi lauslegum hlutum.
Ţetta málverk frá 19 öld er heimild fyrir slagsmálum sem komu upp vegna tónlistar tveggja gítarleikara. Sjón er sögu ríkari http://1.bp.blogspot.com/_FTuyFvBZAgk/S7ck0BwffwI/AAAAAAAAAaw/27owsx0NWzk/s1600/image001.jpg
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 20:42
Beatles höfđu turnana Lennon/McCartney og Rolling Stones höfđu og hafa turnana Jagger/Richards, en Kinks höfđu ađeins Ray Davies til ađ semja og halda utan um allt sem Kinks gerđu. Meistari Ray Davies gaf ţessum tvíburaturnum ekkert eftir og Kinks varđ gífurlega vinsćl hljómsveit í sömu löndum og Beatles og Stones. Álagiđ á Ray Davies varđ ţess valdandi ađ hann fékk taugaáfall, auk ţess sem drykkja og drykkjulćti ţeirra félaga urđu ţess valdandi ađ Kinks fékk fimm ára spilabann í Bandaríkjunum. Einhverjir hefđu bugast, en meistara Ray Davies hélt ótrauđur áfram og tókst ađ gera allar bestu Kinks-plöturnar á ţessum bannárum. Í dag er talađ um hljómsveitina Kinks sem hljómsveitina sem tónlistarmenn elska. Sannkallađir virtúósar The Kinks.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.3.2018 kl. 21:57
Tónlistarlegt óţol er ekkert grín! Spurning hvort ţú getur fariđ í mál viđ Ed Sheeran, Jens! Eđa kannski verđur ţetta ný milliríkjadeila milli Íslands of Bretlands.
Wilhelm Emilsson, 25.3.2018 kl. 03:23
Eins og ţú lýsir réttilega Jens, ţá var aldrei stríđ. Eina stríđiđ sem var og sennilega enn stendur yfir, og mun á endanum kallast endalausa stríđiđ, er á milli áhagnenda. En ţá einungis vegna svona heilt yfir, ólíkar stefnur. Held ađ flestir stónsarar finnist bítlarnir engu síđri og öfugt.
Jónas Ómar Snorrason, 25.3.2018 kl. 13:01
Anna Sigríđur (#12), ţú ert ljómandi góđur og skemmtilgur penni.
Jens Guđ, 25.3.2018 kl. 19:44
Sigţór, takk fyrir ábendingu umm áhugavert málverk.
Jens Guđ, 25.3.2018 kl. 19:49
Stefán, ţví má bćta viđ ađ Kinksarar voru frumherjar ţungarokksins. Útvarpsstöđvar og tímarit sem kenna sig viđ klassískt rokk (classic rock) miđa jafnan viđ ađ upphafslag ţess sé "You Really Got Me".
Jens Guđ, 25.3.2018 kl. 20:00
Wilhelm, ţetta sleppur til á međan ég er á Íslandi og rćđ hvađa músík hljómar heima og í vinnunni.
Jens Guđ, 25.3.2018 kl. 20:13
Jónas Ómar, ţađ er áreiđanlega rétt hjá ţér ađ í dag séu allflestir ađdáendur Stóns einnig Bítlađdáendur og öfugt. Bćđi erlendis og hérlendis slógust ungir Stónsáhangendur viđ Bítlaađdáendur á sjöunda áratugnum. Strákar ţurfa hvort sem er alltaf ađ slást út af einhverju.
Einstaka sinnum hitti ég menn međ andúđ á Bítlunum - á röngum forsendum. Ţeir ţekkja Bítlana ađeins af nokkrum lögum í útvarpinu. Í lok síđustu aldar hneykslađist ungur grugg-unnandi (grunge) á Bítlunum. Sagđist ekki skilja upp né niđur í ţví ađ einhverjum ţćtti variđ í ómerkilegar barnagćlur á borđ viđ "Ob-La-Di" og "Yellow Submarine". Ég smalađi saman nokkrum Bítlalögum á kassettu. Hafđi fyrsta lagiđ "Helter Skelter" og hin lögin vel rokkuđ. Ég bađ drenginn um ađ geta upp á hvađa hljómsveit ţetta vćri. Hann skilgreindi ţetta ţegar í stađ sem grugg frá Seattle og giskađi á tilteknar minna ţekktar hljómsveitir ţađan.
Í byrjun ţessarar aldar hitti ég á barnum Wall Street í Ármúla ákafan blús- og Stónsađdáanda. Hann fyrirleit Bítlana af sömu ástćđu og gruggarinn. Ég skrifađi á disk öll blúslög Bítlanna og gaf honum. Nokkrum vikum síđar hitti ég hann aftur. Hann hafđi kolfalliđ fyrir disknum og var búinn ađ kaupa "Abbey Road" plötuna. Sagđi hana vera eina af ţeim bestu í plötusafni hanz.
Jens Guđ, 25.3.2018 kl. 20:56
Jens, fordómar tónlistaráhugamanna jafnast oft á viđ trúarkreddur og fanatík í pólitík, en sú ađferđ sem ţú notar til ađ vinna gegn ţeim svínvirkar!
Wilhelm Emilsson, 26.3.2018 kl. 01:05
Góđ lausn hjá ţér Jens. Ţegar ég lenti í svona samrćđum um hvor vćri betri, ţá varđ engum ágengt međ mig, ţví ég fílađi báđar, bara á sinn hátt. En mikiđ vćri ţađ ljúft, ef ţetta vćri stćrsta ágreiningsefni mannkyns.
Jónas Ómar Snorrason, 26.3.2018 kl. 06:53
Wilhelm (#22), ég kannast manna best viđ fanatíska fordóma gegn tilteknum músíkstílum og músíkfyrirbćrum. Ég er og hef veriđ mjög mikiđ í ţeim pakka. Á allra síđustu árum hef ég ţó örlítiđ slakađ á og sýnt pínupons umburđarlyndi. Ţađ hefur líka ađ gera međ aldurstengda líkamsstarfsemi. Framleiđsla á árásagjarna hormóninu testósteron hjá mér vel á sjötugsaldri hefur minnkađ um meira en 20% frá unglingsárum. Ég sćki svo sem ennţá í hart og ţungt rokk - af gömlum vana. En mildari músístílar njóta ć meira umburđarlyndis. Ţessi aldurstengda breytta líkamsstafssemi hefur allt ađ gera međ ađ á elliheimilum er enginn ađ blsta Slayer, Sepultura eđa Pantera á útopnu. Ţess í stađ er ráđandi á kvöldvökum harmónikkumúsík, kórasöngur og skallapopp. Ég er á ţröskuldi ţess ađ detta inn í ţann pakka. Martröđ.
Jens Guđ, 27.3.2018 kl. 19:46
Jónar Ómar, ég hef aldrei séđ ástćđu til đđ stilla upp Stóns á móti Bítlum. Eđa Bítlum á móti Stóns. Ég er ađdáandi beggja hljómsveita. Báđar hafa sína kosti og í áranna rás sína galla. Fćddur og alinn upp í Skagafirđi varđ ég ekki var viđ togstreitu á milli ţessara hljómsveita. Svo flutti ég til Reykjavíkur og hitti ýmsa sem höfđu slegist vegna ţess ađ ţeir voru annađ hvort Stónsarar eđa Bítlar. Mér ţykir ţađ fáránlegt. Líka reiptog um ţađ hvort ađ John Lennon eđa Paul McCartney séu flottari. Mín afstađa er sú ađ ţeir hafi veriđ flottastir saman.
Jens Guđ, 27.3.2018 kl. 20:02
Ha, ha, ha. Eg kannast ţetta. Stundum ţegar ég hlusta á hljómsveitir sem ég fyrirleit á m'inum yngri árum, t.d. Steely Dan, heyri ég innra međ mér rödd Jens Guđ, "Ţetta er skalla-popp!" :-)
Wilhelm Emilsson, 27.3.2018 kl. 20:04
Wilhelm, góđur!
Jens Guđ, 28.3.2018 kl. 21:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.