Klćddu frambjóđendur sig rétt?

  Litir hafa sterk áhrif á fólk.  Til ađ mynda framkallar rauđur litur hungurtilfinningu.  Á síđustu öld bannađi matvćlaeftirlit í Danmörku litarefni í cola-drykkjum.  Ţeir urđu ţá gráir.  Líktust steypu.  Salan hrundi.  Banniđ var snarlega afturkallađ.

  Ţegar frambjóđendur stjórnmálaflokka koma fram í sjónvarpi skiptir klćđnađur miklu máli.  Ímynd vegur ţyngra en málefni.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ til áratuga í útlöndum međ einróma niđurstöđu.  Árangurríkasti klćđnađur karlkyns frambjóđanda í sjónvarpi er jakkaföt og hálsbindi.  Köflótt bómullarskyrta og prjónavesti eru vonlaust dćmi.  Heppilegasti litur á jakka er dökkblár/svartblár.  Sá litur kallar fram tilfinningu fyrir trúverđugleika,  ábyrgđ og góđri dómgreind.  Nánast allir karlkyns frambjóđendur í kosningasjónvarpi sjónvarpsstöđva í ár fóru eftir ţessu.

  Heppilegasti litur á skyrtu er hvítur ljósblár;  nánast hvítur međ bláum blć. Eđa alveg hvítur.  Flestir kunnu ţađ.  Fćrri kunnu ađ velja sér bindi.  Dagur B.  var ekki međ bindi.  Ekki heldur Ţorvaldur í Alţýđufylkingunni.  Bindisleysi Ţorvaldar og Dags virkar vel á kjósendur Alţýđufylkingarinnar.  En skilar engu umfram ţađ.  Í tilfelli Dags kostar ţađ Samfylkinguna 8. borgarfulltrúann.  Pottţétt.

  Flestir ađrir frambjóđendur klikkuđu á hálsbindinu.  Heppilegasti litur á hálsbindi er rauđur.  Rautt hálsbindi kallar fram tilfinningu fyrir ástríđu og árćđi.  Frambjóđandi Framsóknarflokksins var međ grćnt bindi.  Ţađ var ekki alrangt.  Litur Framsóknarflokksins er grćnn.  En svona "lókal" skilar ekki sćti í borgarstjórn.

  Í útlandinu kunna menn ţetta.            

matttrump 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Menn eru alltaf ađ klikka á einföldustu hlutum :-) 

Wilhelm Emilsson, 27.5.2018 kl. 14:09

2 Smámynd: Jens Guđ

Ţađ virđist vera auđveldara ađ klikka á einföldustu hlutum en flóknari hlutum.

Jens Guđ, 29.5.2018 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband