25.6.2018 | 22:11
Afleiđing lagastuldar
Í annars bráđskemmtilegum og fróđlegum útvarpsţćtti á dögunum barst tal ađ laginu "Come Together". Ţađ er opnulag síđustu hljóđversplötu Bítlanna, "Abbey Road". Flott lag ţar sem Bítlarnir fara á kostum í söng og hljóđfćraleik.
Í umrćđunni um lagiđ var nefnt ađ lagiđ vćri stoliđ úr lagi Chucks Berrys "You Can´t Catch Me". Ţađ hafi hinsvegar ekki haft neinar afleiđingar.
Hiđ rétta er ađ ţađ hafđi miklar afleiđingar. John Lennon samdi lagiđ og textann. Sem ákafur ađdáandi Chucks Berrys vildi hann heiđra hann međ tilvísun í bćđi áđurnefnt lag og texta ţess. John var svo mikill ađdáandi ađ rétt áđur en ţeir áttu ađ hittast í fyrsta sinn ţá varđ hann svo stressađur og nervus ađ hann ćldi eins og múkki.
Chuck var ađdáandi Bítlanna og einkum Johns. Enda voru ţeir međ fjölda laga hans á hljómleikaskrá sinni. Mörg ţeirra rötuđu inn á plötur ţeirra.
Chuck áttađi sig á heiđruninni í "Come Together" og var upp međ sér. Plötuútgefandi Chucks sá aftur á móti í hendi sér ađ hćgt vćri ađ gera sér mat úr ţessu. Hann kćrđi John fyrir lagastuld og dró hann fyrir dómstóla. Sátt náđist í málinu. Hún fólst í ţví ađ John myndi senda frá sér plötu međ ţremur lögum sem útgefandi Chucks átti útgáfurétt á. Ţetta voru Chuck Berry lögin "You Can´t Catch Me" og "Sweet Little Sixteen" ásamt laginu "Ya Ya" eftir Lee Dorsey.
Til ađ uppfylla sáttina ákvađ John ađ senda frá sér plötu međ ţessum lögum í bland viđ önnur gömul rokk og ról uppáhaldslög. Plötuna kallađi hann "Rock n Roll". Ţetta var á ţví tímabili sem John kallađi "týndu helgina". Eiginkona hans, Yoko Ono", hafđi hent honum út og hann var hálfur út úr heimi blindfullur samfellt í 18 mánuđi.
Allt gekk á afturfótunum. Upptökustjórinn snarklikkađi Phil Spector (sem nú er í fangelsi vegna morđs) týndi upptökunum af sumum laga rokk-plötunnar og skaut úr byssu kúlu sem nánast strauk eyra Johns. Hann var međ hellu fyrir eyranu ţađ sem eftir lifđi dags. Ţetta varđ til ţess ađ blindfullur Lennon ţjófstartađi sáttinni međ ţví ađ senda frá sér plötudrusluna "Walls and Bridges" međ laginu "Ya Ya". Rokk-platan ţurfti ađ bíđa betri tíma.
Útgefandi Chucks skilgreindi ţetta sem rof á sáttinni. Stefndi Lennoni aftur fyrir dómstóla. Aftur náđist sátt. Svo kom rokk-platan út. Hún hefur vaxiđ í áranna rás. Ţegar hún kom út gáfu gagnrýnendur henni 2 og hálfa stjörnu. Nokkrum árum síđar voru ţađ 3 stjörnur. Síđan 3 og hálf. Í dag fćr platan 4 stjörnur á allmusic.com.
Útgefandi Chucks gaf rokk-plötuna út undir nafninu "Roots". Ţađ kallađi á enn ein málaferlin.
Til gamans: Ýmsar heimildir herma ađ Paul McCartney syngi bakröddina í "Come Together". Međal annars sú vandađa heimildabók "Beatlesongs". Paul hefur ţó upplýst ađ John raddi međ sjálfum sér. Paul hafi bođist til ađ radda en John svarađ Ţví til ađ hann grćji ţetta sjálfur. Paul sárnađi ţetta en var of stoltur til ađ láta John vita af ţví.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 26.6.2018 kl. 19:04 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
"Money for nothing"
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 26.6.2018 kl. 08:52
"And the chicks for free"
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 26.6.2018 kl. 14:38
Ţađ má samt undrum sćta ađ eins drukkinn og dópađur og John Lennon blessađur gjarna var, ađ honum tókst ađ forđast ađ mestu ađ hnupla tónsmíđum frá öđrum. Ţađ undirstrikar auđvitađ hversu gođur tónsmiđur hann var sjálfur. John varđ ţó á ađ hnupla ađalriffunum í laginu I Feel Fine frá Bobby Parkers, laginu Whatch Your Step. Einnig er lagiđ Because byggt á Moonlight sónötu Beethovens. Ţá telja menn sig hafa fundiđ sitthvađ frá Sibelius, Schuman og Beethoven í verkinu Revolution Number Nine. Hinsvegar gaf Yoko honum John sínum lagiđ Imagine alveg eftir. En nú í ellinni vill Yoko ađ heimurinn viti ađ hún samdi ţađ lag međ honum og John mun auđvitađ aldrei bera á móti ţví. Yoko ćtti kanski frekar ađ segja almennilega frá ţví af hverju hún henti karlinum út í veđur og vind í New York um áriđ, rétt eins og tómum eldspítustokki.
Stefán (IP-tala skráđ) 26.6.2018 kl. 20:53
Takk fyrir ţennan fróđleik.
Sigurđur I B Guđmundsson, 27.6.2018 kl. 09:26
Sigurđur Bjarklind, ţetta sönglag Dire Straits var samiđ sem háđsádeila á sjónvarpsstöđina MTV. Ţar á bć var ádćlan tćkluđ međ ţví ađ gera lagiđ ađ einskonar einkennislagi MTV.
Jens Guđ, 28.6.2018 kl. 19:14
Sigţór, sennilega er ţar vísađ til léttklćddra stelpna í músíkmyndböndum MTV.
Jens Guđ, 28.6.2018 kl. 19:20
Stefán, Lennon var óvenju opinskár um alla hluti. Hann upplýsti á sínum tíma ađ lagiđ frábćra "Because" (á Abbey Road plötunni) vćri sótt í "Tunglskinssónötu" Beethovens. Eiginkona hans, Yoko Ono, les nótur og spilar á píanó. John spurđi hana hvort ađ hún gćti spilađ nótur afturábak. Ekkert mál. Hann bađ hana ţá ađ spila "Tunglskinssónötuna" aftur á bak. Útkoman varđ honum innblástur ađ "Because". Mér skilst ađ "Because" sé ekki nákvćmlega "Tunglskinssónatan" afturábak. En greina megi afgerandi líkindi međ lögunum.
Áđur en Yoko og John hittust sendi hún frá sér ljóđabók. Ţar hefjast erindi eins ljóđsins á "imagine" hitt og ţetta. Ţetta ljóđ varđ John innblástur ađ textanum "Imagine". Án ljóđs Yoko hefđi ţetta sönglag ađdrei orđiđ til. Síđar sagđi hann ađ ef allrar sanngirni vćri gćtt ţá hefđi Yoko átt ađ vera skráđ međhöfundur "Imagine".
Ég veit ekki af hverju Yoko sparkađi John út á sínum tíma. Mér ţykir líklegast ađ ţađ hafi veriđ vegna skapofsakasta sem hann tók. Allir sem umgengust hann mest hafa sagt frá ţessum skapofsaköstum. Á unglingsárum fékk hann útrás fyrir ţau međ slagsmálum á krám. Hann lamdi líka Paul og flesta sem voru í hljómsveit hans, the Quarrymen. Líka fyrri konu sína, Chynthiu. Ţó ađ yngri sonur hans, Sean, hafi ađeins veriđ 5 ára ţegar pabbi hans var myrtur ţá á hann minningar um skapofsaköst hans.
Jens Guđ, 28.6.2018 kl. 20:00
Sigurđur I B, ţađ er ekkert lát á fróđleiksmolunum.
Jens Guđ, 28.6.2018 kl. 20:00
Í ljósi sögunnar verđur ţví ađ telja ,, friđarglansmyndina " sem Yoko bjó til af John, hennar fegursta og stćrsta listaverk.
Stefán (IP-tala skráđ) 28.6.2018 kl. 20:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.