3.9.2018 | 23:48
Veitingaumsögn
- Veitingastađur: PHO Vietnam Restaurant, Suđurlandsbraut 6, Reykjavík
- Réttir: Grísakótelettur og lambakótelettur
- Verđ: 1890 - 3990 kr.
- Einkunn: **** (af 5)
Móđir mín á erfitt međ gang eftir ađ hún fékk heilablóđfall. Vinstri hluti líkamans lamađist. Öllum til undrunar - ekki síst lćknum - hefur henni tekist ađ endurheimta dálítinn mátt í vinstri fót. Nćgilegan til ađ notast viđ göngugrind. Henni tekst jafnvel ađ staulast afar hćgt um án grindarinnar.
Ţetta er formáli ađ ţví hvers vegna ég fór međ hana á PHO Vietnam Restaurant. Hún er búsett á Akureyri en brá sér í dagsferđ til borgarinnar. Henni ţykir gaman ađ kynnast framandi mat. Ég ók međ hana eftir Suđurlandsbraut og skimađi eftir spennandi veitingastađ međ auđveldu ađgengi fyrir fatlađa. Vietnam Restaurant virtist vera heppilegt dćmi. Ég ók upp á gangstétt og alveg ađ útidyrahurđinni. Ţar hjálpađi ég mömmu út úr bílnum og sagđi henni ađ ég yrđi eldsnöggur ađ finna bílastćđi.
Mamma var ekki fyrr komin út úr bílnum en ungur brosmildur ţjónn stađarins spratt út á hlađ, studdi hana inn og kom henni í sćti. Ađdáunarverđ ţjónusta. Ţetta var á háannatíma á stađnum; í hádegi.
PHO Vietnam Restaurant er fínn og veislulegur stađur.
Ég fékk mér grillađar grísakótelettur. Mamma pantađi sér grillađar lambakótelettur. Međlćti voru hvít hrísgrjón, ferskt salat og afar mild súrsćt sósa í sérskál. Á borđum var sterk chili-sósa í flösku. Viđ forđumst hana eins og heitan eld. Ţóttumst ekki sjá hana.
Réttirnir litu alveg eins út. Ţess vegna er undrunarefni ađ minn réttur kostađi 1890 kr. en lambakóteletturnar 3990 kr. Vissulega er lambakjöt eilítiđ dýrara hráefni. Samt. Verđmunurinn er ekki svona mikill.
Kóteletturnar litu ekki út eins og hefđbundnar kótelettur. Engin fituarđa var á ţeim. Fyrir bragđiđ voru ţćr dálítiđ ţurrar. Vegna ţessa grunar mig ađ ţćr hafi veriđ foreldađar. Sem er í góđu lagi. Ég var hinn ánćgđasti međ ţćr. Mömmu ţóttu sínar ađeins of ţurrar. Ađ auki fannst henni ţćr skorta íslenska lambakjötsbragđiđ; taldi fullvíst ađ um víetnamskt lamb vćri ađ rćđa. Ég hef efasemdir um ađ veitingastađur á Íslandi sé ađ flytja til Íslands lambakjöt yfir hálfan hnöttinn. Nema ţađ sé skýringin á verđmuninum.
Kóteletturnar, ţrjár á mann, voru matarmiklar. Hvorugu okkar tókst ađ klára af disknum.
Ađ máltíđ lokinni sagđi ég mömmu ađ hinkra viđ á međan ég sćkti bílinn. Er ég lagđi aftur upp á stétt sá ég hvar brosandi ţjónn studdi mömmu út. Annar en sá sem studdi hana inn. Til fyrirmyndar.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Viđskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt 5.9.2018 kl. 23:17 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Ţađ er svo misjafnt sem fólk trúír á, eđa ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbiđ allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvađ af eftirfarandi trúir ţú helst á Jens sem Ásatrúarmađur... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurđur I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Ţađ var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á ţessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju međ daginn ţinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, mađur fékk ađ kynnast ţeim mörgum nokkuđ skrautlegum á ţess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góđur Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast ţ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu ţakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 20
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 1108
- Frá upphafi: 4139606
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 823
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég hef borđađ á ţessum ágćta stađ ţegar ég hef veriđ á Íslandi. Ţykir maturinn ţar góđur, verđiđ hagstćđara en á veitingastöđum reknum af fégráđugum íslendingum og svo er ţjónusta og framkoma fólks frá Asíu yfirleitt mun betri en hjá íslendingum.
Stefán (IP-tala skráđ) 4.9.2018 kl. 07:31
Viđ hjónin fórum í Mathöllina Granda í gćr og kom stađurinn okkur skemmtilega á óvart. Fengum okkur mat á stađ sem heitir Lax. Mćli međ ţessum stađ.
Sigurđur I B Guđmundsson, 4.9.2018 kl. 09:48
Stefán, ég veit ekki hvort ađ ţađ voru sömu eigendur en fyrir kannski tveimur árum keypti ég ţarna hádegismat til ađ taka međ. Ţá valdi mađur tvo rétti af mörgum fyrir um ţađ bil 1100 kall. Ţađ dćmi er ekki lengur í gangi.
Jens Guđ, 5.9.2018 kl. 00:38
Sigurđur I B, takk fyrir ábendinguna. Ég ćtla ađ tékka á Lax.
Jens Guđ, 5.9.2018 kl. 00:39
Viđ hnjónin vorum nokkra daga á Ísafirđi í sumar. Í Nettoklasanum ţar er Tćlenskur veitingastađur. 3 réttir og glás af hrísgrjónum á 1500 kr. Mjög góđur og mikill matur. Og brosandi ţjónusta.
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 5.9.2018 kl. 06:49
Úps! Viđ hjónin!
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 5.9.2018 kl. 06:50
Sigurđur Bjarklind, ég fer árlega til Ísafjarđar. Snćđi ţá ćtíđ hjá ţessum tćlenska stađ.
Jens Guđ, 5.9.2018 kl. 11:12
Reyndar sýnist mér ađ flokka megi verđiđ á lambakótelettunum undir okurverđ, ef mađur skođar máliđ og myndina betur.
Stefán (IP-tala skráđ) 6.9.2018 kl. 18:45
Stefán, ađ minnsta kosti er verđiđ á lambakótelettunum einkennilegt í samanburđi viđ verđiđ á grísakótelettunum.
Jens Guđ, 6.9.2018 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.