7.9.2018 | 02:11
Fékk sér sushi og missti hönd
Suður-kóreskur gutti slapp í sushi á dögunum. Skipti engum togum að í kjölfarið mynduðust stórar blöðrur á annarri hendi hans. Þær voru fylltar blóði. Læknar stungu á blöðrurnar og hleyptu blóðinu úr þeim. Þá bættust við stór opin sár. Þeim fjölgaði jafnt og þétt upp höndina án þess að hægt væri að stöðva sýkinguna. Neyðarráðstöfun var að fjarlægja höndina af til að bjarga öðrum hluta líkamans.
Hrár fiskur er varasamur. Hrái fiskurinn í sushi inniheldur iðulega bakteríur og orma. Það gerir heilsuhraustum ekki mein að ráði. Í mesta lagi smávægileg magaóþægindi í einn eða tvo daga. Verra er þegar um heilsulitla er að ræða. Eins og í þessu tilfelli. Maðurinn er með léleg nýru og sykursýki 2. Þar að auki er hann á áttræðisaldri og hlustar á Bee Gees.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 43
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 2152
- Frá upphafi: 4133076
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1792
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta með Bee Gees gerði útslagið. Honum hefði verið nær að hlusta á Skálmöld og Tý.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 7.9.2018 kl. 06:54
Burn it with fire... hugsið um öll eggin puke
https://www.youtube.com/watch?v=c9xOf4Ku39E
DoctorE (IP-tala skráð) 7.9.2018 kl. 09:14
Þess vegna hlusta ég á CCR og borða önd til að fá ekki illt í hönd!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 7.9.2018 kl. 09:48
Held að Árni Johnsen sé með jafnvel enn bólgnari hendur ( sem hann hefur líka kallað sjálfvirkan sleppibúnað ) í dag en þessi kappi og telur að eitrað hafi verið fyrir sér. Útvarpsstöðvar hafa stundum eitrað fyrir mér með því að spila Bee Gees, en ég næ alltaf að skipta um stöð áður en vandræði hljótast af. M an hins vegar eftir því að hafa fengið ælupesti eftir að hafa hlustað á lag með Yoko Ono.
Stefán (IP-tala skráð) 7.9.2018 kl. 20:25
Sigurður Bjarklind, það hefði forðað honum frá þessum ósköpum.
Jens Guð, 8.9.2018 kl. 10:56
DoctorE, takka fyrir svakalegt myndband.
Jens Guð, 8.9.2018 kl. 11:06
Sigurður I B, þú ert skotheldur.
Jens Guð, 8.9.2018 kl. 11:14
Stefán, það er ekki vondur titill að vera með stærstu hrammana á Íslandi. Eða að minnsta kosti í Vestmannaeyjum.
Jens Guð, 8.9.2018 kl. 11:58
En ég vil allavega alls ekki Arnarlax í mitt sushi !
Stefán (IP-tala skráð) 8.9.2018 kl. 13:40
Stefán, ástæða er til að sniðganga Arnarlax hvort heldur sem er þegar lax er steiktur á pönnu, soðinn, reyktur, grafinn eða troðið í sushi.
Jens Guð, 8.9.2018 kl. 18:17
Meira að segja laxinn skammast sín hjá Arnarlaxi og flýr í stórum stíl úr eldiskvíunum.
Stefán (IP-tala skráð) 8.9.2018 kl. 18:26
Það er allt í rugli hjá Arnarlaxi. Þar á bæ fara menn ekki eftir lögum og reglum.
Jens Guð, 14.9.2018 kl. 05:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.