2.6.2019 | 00:11
Vinsælustu klassísku rokklögin
Fyrir þremur árum sofnaði ég á Fésbók tónlistarhópinn "Classic Rock". Þar birti ég myndbönd með sívinsælustu slögurum rokksögunnar. Reyndar með þeim skekkjumörkum að ekki séu fleiri en 3 myndbönd með sama flytjanda. Notendur síðunnar eru á annað þúsund ("lækarar" + fylgjendur). Áhugavert er að sjá hvaða myndbönd eru mest spiluð á síðunni. Ég hefði ekki giskað rétt á röðina. Þannig raðast þau: Að vísu er teljarinn óvirkur nú til nokkurra vikna. En kemur - að ég held - ekki að sök.
1. Stealers Wheel - Stuck in the middle with you (588 spilanir)
2. Týr - Ormurin langi (419 spilanir)
3. Steely Dan - Reelin in the year (322 spilanir)
4. Deep Purple - Smoke on the water (238 spilanir)
5. Fleetwood Mac - Black magic woman (192 spilanir)
6. Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway (186 spilanir)
7. Tracy Chapman - Give me one reason (177 spilanir)
8. Bob Marley - Stir it up (166 spilanir)
9. Sykurmolarnir - Motorcycle mama (162 spilanir)
10. Creedence Clearwaer Revival - I put a spell on you (160 spilanir)
11-12. Janis Joplin - Move over (148 spilanir)
11-12. Shocking Blue - Venus (148 spilanir)
13. Jethro Tull - Aqualung (145 spilanir)
14. Bob Dylan - Subterreanean homesick blues (138 spilanir)
15. Bruce Springsteen - Glory Days (134 spilanir)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 42
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 989
- Frá upphafi: 4161426
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 741
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
1. Skoska hljómsveitin Stealers Wheel með Gerry Rafferty ( Baker Street lagið ) fremstan í flokki - 3. Steely Dan með session gítarleikarann Elliot Randall fremstan í flokki - 4. Smoke on the Water sem ,, vinirnir " Ritchie Blackmore og Ian Gillan sömdu eftir að hafa horft á spilavíti við Genfarvatn brenna. Þeir félagar höfðu verið þar kvöldið áður á hljómleikum með Frank Zappa - 5. Black Magic Woman eftir Peter Green sem mexikoski gítarsnillingurinn Santana gerði svo ógleymanlegt - 6. Danny Kustow gítarleikari Tom Robinson Band lést 11 Mars í ár eftir langvarandi veikindi - 8. Stir It Up samdi Bob Marley árið 1967, en Johnny Nash gerði það svo nokkuð vinsælt árið árið 1972, tveimur árum áður en Eric Clapton kom lagi Marleys I Shot the Sheriff á topp Billbord vinsældalistans.
Stefán (IP-tala skráð) 2.6.2019 kl. 14:23
Stefán, takk fyrir fróðleiksmolana. Ekki vissi ég að Danny Kustow væri fallinn frá. Hitt vissi ég að hann hafði löngum glímt við andleg veikindi. Sumir vildu meina að þau hafi átt þátt í því hvað gítarsóló hans voru stundum skemmtilega geggjuð.
Jens Guð, 2.6.2019 kl. 18:31
Til gamans: plötusnúðurinn Kid Jensen sem kynnir þarna Tom Robinson Band á svið var virtur og vinsæll og giftur íslenskri konu, Guðrúnu. Foreldrar hans voru danskir. Ég man ekki nafnið á þeim vel tónlistarskólalærða sem þarna trommar. Arftaki hans í hljómsveitinni kom úr Stuðmönnum, Preston Heyman. Hann er síðan þekktari fyrir að vera trommuleikari Kate Bush.
Jens Guð, 2.6.2019 kl. 18:43
Brian ,, Dolphin " Taylor heitir sá sem þarna lemur trommur með Tom Robinson Band. Hann spilaði svo m.a. með Stiff Little Fingers. Preston Heyman hefur m.a. spilað á trommur inn á plötur með Paul McCartney, Bryan Ferry, Brand X, Kate Bush, Atomic Rooster, Mike Oldfield, Tinu Turner, Asia, Sting, Pretenders, Simple Red, Whitney Houston, Siniad O Connor, auk plötunnar Horft í Roðann með Kobba Magg auðvitað.
Stefán (IP-tala skráð) 2.6.2019 kl. 21:53
Stefán, Preston Heymnan er með flottari ferilskrá en ég vissi af. Vissi þó að hann væri í hávegum - eins og Stuðmenn almennt.
Jens Guð, 3.6.2019 kl. 00:27
Skemmtilegir fróðleiksmolar oft í athugasemdunum á þessum síðum.
Ragnar (IP-tala skráð) 5.6.2019 kl. 10:44
Ragnar, helduir betur!
Jens Guð, 8.6.2019 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.