Fölsk Fésbókarsíđa

  Fésbókarvinur minn,  Jeff Garland,  sendi mér póst.  Hann spurđi af hverju ég vćri međ tvćr Fésbókarsíđur međ samskonar uppsetningu.  Sömu ljósmyndir og sömu Fésbókarvinir.  Draugasíđan hafđi sent honum vinarbeiđni.  Mín orginal-síđa er međ 5000 vinum.  Draugasíđan var međ 108 vini.  Öllum sömu og orginal-síđan mín.  

  Ég fatta ekki húmorinn eđa hvađa tilgangi draugasíđan á ađ ţjóna.  Enda fattlaus.  Jeff hefur tilkynnt FB draugasíđuna.  Vonandi er hún úr sögunni.  Draugasíđan hefur blessunarlega ekki valdiđ neinu tjóni.  Ţannig lagađ.  En ginnt 108 FB vini mína til ađ svara vinarbeiđni.     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Orkupakkinn hefur greinilega komist í Snjáldru og byrjađur ađ stjórna ţar öllu, eins og á Alţingi. cool

En ţađ er ađ sjálfsögđu óskemmtilegt ađ hitta til ađ mynda á Laugaveginum afrit af okkur sjálfum, sem eiga fćrri vini en viđ, Jensinn minn.

Ég mćli međ sálfrćđingi sem sérhćfir sig í ţessum efnum. cool

Ţorsteinn Briem, 4.6.2019 kl. 12:18

2 identicon

En er ţetta nokkuđ fölsk bloggsíđa ? Ţetta er falskur Steini Briem. Ţessi heitir Ţorsteinn. Ekki fara ađ halda ţví svo fram ađ ég hafi skrifađ ţetta.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 4.6.2019 kl. 18:05

3 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  mér ţykir gaman ađ hitta ţá sem eiga fćrri vini en viđ.  Líka ţó ađ um tvífara sé ađ rćđa. 

Jens Guđ, 5.6.2019 kl. 21:03

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  ég reyni ekki ađ halda ţví fram ađ ţú hafir skrifađ ţetta.  Eđa eins og Megas syngur:  "Ég er ekki ég heldur annar."

Jens Guđ, 5.6.2019 kl. 21:05

5 identicon

Facebook virđist vera í miklum vandrćđum međ ţetta allt saman. Ţeir fengu allt of mikiđ frelsi í upphafi og eru núna ađ reyna ađ baktrakka en lítiđ gengur. Hvađ verđur um Facebook og persónufrelsiđ???

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 10.6.2019 kl. 00:53

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigţór,  ađstandendur Fésbókar hafa ţađ eina markmiđ ađ efla markađsstöđu miđilsins.  Öllum brögđum er beitt.  Ekki síst bolabrögđum.  Mörg ţúsund starfsmenn eru í fullri vinnu viđ ţetta.  Ţeir eru svo snjallir ađ komast upp međ ađ selja auglýsingar án bókhalds.  Án skatts.  Án virđisaukaskatts.  Ţessir snillingar hafa komiđ sér upp ósnertanlegu einskismannslandi.

Jens Guđ, 10.6.2019 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband