4.6.2019 | 08:02
Fölsk Fésbókarsíða
Fésbókarvinur minn, Jeff Garland, sendi mér póst. Hann spurði af hverju ég væri með tvær Fésbókarsíður með samskonar uppsetningu. Sömu ljósmyndir og sömu Fésbókarvinir. Draugasíðan hafði sent honum vinarbeiðni. Mín orginal-síða er með 5000 vinum. Draugasíðan var með 108 vini. Öllum sömu og orginal-síðan mín.
Ég fatta ekki húmorinn eða hvaða tilgangi draugasíðan á að þjóna. Enda fattlaus. Jeff hefur tilkynnt FB draugasíðuna. Vonandi er hún úr sögunni. Draugasíðan hefur blessunarlega ekki valdið neinu tjóni. Þannig lagað. En ginnt 108 FB vini mína til að svara vinarbeiðni.
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Bjarni, sumt er til í þessu. Eða þannig. jensgud 8.2.2025
- Kallinn sem reddar: Þegar allt er komið í ógöngur og engin lausn í augsýni þá er ek... Bjarni 8.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sigurður I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annað hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ætli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn að gefa bílaframleið... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var að lesa ljóðabók eftir Ólaf Hauk og fannst þess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá þér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst að sameina notagildi, gæði og fallega hönnun - en þ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsið í borginni og þú andar á það. Húsið fý... Stefán 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 33
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1076
- Frá upphafi: 4124653
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 895
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 17
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Orkupakkinn hefur greinilega komist í Snjáldru og byrjaður að stjórna þar öllu, eins og á Alþingi.![cool](/js/tiny_mce_4_1_6/plugins/emoticons/img/smiley-cool.gif)
![cool](/js/tiny_mce_4_1_6/plugins/emoticons/img/smiley-cool.gif)
En það er að sjálfsögðu óskemmtilegt að hitta til að mynda á Laugaveginum afrit af okkur sjálfum, sem eiga færri vini en við, Jensinn minn.
Ég mæli með sálfræðingi sem sérhæfir sig í þessum efnum.
Þorsteinn Briem, 4.6.2019 kl. 12:18
En er þetta nokkuð fölsk bloggsíða ? Þetta er falskur Steini Briem. Þessi heitir Þorsteinn. Ekki fara að halda því svo fram að ég hafi skrifað þetta.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 4.6.2019 kl. 18:05
Steini, mér þykir gaman að hitta þá sem eiga færri vini en við. Líka þó að um tvífara sé að ræða.
Jens Guð, 5.6.2019 kl. 21:03
Jósef Smári, ég reyni ekki að halda því fram að þú hafir skrifað þetta. Eða eins og Megas syngur: "Ég er ekki ég heldur annar."
Jens Guð, 5.6.2019 kl. 21:05
Facebook virðist vera í miklum vandræðum með þetta allt saman. Þeir fengu allt of mikið frelsi í upphafi og eru núna að reyna að baktrakka en lítið gengur. Hvað verður um Facebook og persónufrelsið???
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 10.6.2019 kl. 00:53
Sigþór, aðstandendur Fésbókar hafa það eina markmið að efla markaðsstöðu miðilsins. Öllum brögðum er beitt. Ekki síst bolabrögðum. Mörg þúsund starfsmenn eru í fullri vinnu við þetta. Þeir eru svo snjallir að komast upp með að selja auglýsingar án bókhalds. Án skatts. Án virðisaukaskatts. Þessir snillingar hafa komið sér upp ósnertanlegu einskismannslandi.
Jens Guð, 10.6.2019 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.