Ódýrasta bensíniđ?

  Hvert olíufyrirtćkiđ á eftir öđru auglýsir grimmt ţessa dagana.  Ţar fullyrđa ţau hvert og eitt ađ ţau bjóđi upp á lćgsta verđ.  Hvernig er ţađ hćgt?  Lćgsta verđ ţýđir ađ allir ađrir eru dýrari. Ef öll olíufélögin bjóđa sama verđ ţá er ekkert ţeirra ódýrast.  

  Er einhver ađ blekkja?  Ekki nóg međ ţađ heldur er Jón Ásgeir kominn í stjórn Skeljungs.  Í kjölfar var fćreyski forstjórinn settur af.  Fleiri fuku í leiđinni.  Viđ lifum á spennandi tímum,  sagđi Ţorgerđur Katrín ţegar bankarnir voru keyrđir í ţrot (og kúlulán upp á heila og hálfa milljarđa voru afskrifuđ á fćribandi). 

magn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

En minning hans mun lifa ár og aldir,
ţótt allt hans starf sé löngu fyrir bí.
Á gröf hins látna blikar bensíntunna
frá Bjarna Ben. í Enn einum Company.

Ţorsteinn Briem, 10.6.2019 kl. 02:02

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Kannski á hann enn fyrir Diet Coke!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.6.2019 kl. 09:53

3 identicon

Ţađ fyndna er ađ Orkan ( Skeljungur ) hefur alltaf auglýst sig međ ódýrasta eldsneytiđ, en í raun hefur Orkan bara veriđ ađ elta verđ annara olíufélaga í gegn um árin á ţann hátt ađ um leiđ og hin olíufélögin lćkka verđ, ţá laumast Orkan lymskulega aurum neđar. Ţannig hafa t.d. Olís og nú ađ undanförnu Atlantsolía leikiđ sér ađ Orkunni eins og kettir ađ mús. Já og enn ein hreinsunin er ađ eiga sér stađ núna hjá Skeljungi eftir stjórnarskipti. Ingunn Agnes Kro ( dóttir Valgerđar Sverris fyrrum ráđherra ) framkvćmdastjóri og fćreyskur forstjóri eru farin međ ţađ sama. Er nýtt Baugsćvintýri ađ fara af stađ undir nafni Skeljungs ?

Stefán (IP-tala skráđ) 10.6.2019 kl. 14:10

4 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  lagleg tilvísn í Stein Steinarr!

Jens Guđ, 11.6.2019 kl. 23:42

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  viđ vonum ţađ svo sannarlega.

Jens Guđ, 11.6.2019 kl. 23:43

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Baugur er ađ rísa viđ sjóndeildarhring.

Jens Guđ, 11.6.2019 kl. 23:44

7 identicon

Fyrrum Skeljungsmenn Einar Örn og Jón Páll eru ađ reka stöđvar undir nafninu Dćlan og eru ekki par ánćgđir međ Atlantsolíu, he, he. Svo ćtlar Reykjavíkurborg ađ fara ađ loka fjölda eldsneytisstöđva, enda eru ţćr allt of margar og ţađ mćtti klárlega loka helmingi ţeirra. 

Stefán (IP-tala skráđ) 12.6.2019 kl. 19:34

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,.  takk fyrir upplýsingarnar.

Jens Guđ, 16.6.2019 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband