Hressilegt rokk

nýríki nonni

 

 

 

 

 

Titill:  För

Flytjandi:  Nýríki Nonni

Einkunn:  ****  (af 5)

  2016 spratt fram á sjónarsviđ afar sprćkt pönkrokkstríó,  Nýríki Nonni.  Liđsmenn voru og eru:  Guđlaugur Hjaltason (gítar og söngur), Logi Már Einarsson (bassi) og Óskar Ţorvaldsson (trommur).  Ţađ sem sker tríóiđ frá öđrum nýstofnuđum pönkböndum er ađ liđsmenn eru ekki unglingar ađ stíga sín fyrstu skref í hljómsveit heldur virđulegir miđaldra menn sem búa ađ góđri fćrni á hljóđfćri. 

  Á nýútkominni plötu tríósins,  För,   slćđist snyrtilegt hljómborđ međ.  Ég veit ekki hver afgreiđir ţađ. Gulli liggur undir grun.

  Óvćnt hefst plata pönktríósins á rólegu lagi,  titillaginu För.  Ţau eru fleiri rólegu lögin á plötunni.  Inn á milli eru svo hressilegu pönklögin.  Gulli er höfundur laga og texta.  Hann er fagmađur á báđum sviđum.  Textarnir lúta ađ mestu undir hefđbundiđ form stuđla, hljóđstafa og ríms.  Ţeir eru ádeilutextar.  Stinga á kýlum. 

  Fyrir minn smekk eru pönklögin skemmtilegust.  Í heild er platan skemmtilega fjölbreitt.  Já, og fyrst og síđast bráđskemmtileg. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Flottir.

Sigurđur I B Guđmundsson, 14.7.2019 kl. 23:21

2 Smámynd: Jens Guđ

Svo sannarlega!

Jens Guđ, 16.7.2019 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.