Glćsileg ljóđabók

  Fyrir helgi gaf bókaútgáfan Skrudda út ljóđabókina Ástkćra landiđ.  Höfundur er söngvarinn og söngvaskáldiđ Ólafur F. Magnússon.  Einnig ţekktur sem farsćll og frábćr lćknir,  baráttumađur fyrir umhverfisvernd og verndun gamalla húsa,  borgarfulltrúi og besti borgarstjóri Reykjavíkur. 

  Útgáfuhófiđ var í Eymundsson á Skólavörđustíg.  Ég man ekki eftir jafn fjölmennu útgáfuhófi.  Ţađ var trođiđ út úr dyrum.  Bókin seldist eins og heitar lummur. 

  Ađ ţví kom ađ Ólafur gerđi hlé á áritun.  Ţá fékk hann Ómar Ragnarsson og Guđna Ágústsson til ađ ávarpa gesti.  Allir fóru ţeir á kostum.  Reittu af sér brandara á fćribandi.  Gestir lágu í krampa af hlátri.  Svo sungu Ólafur og Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir fallegt lag viđ undirleik gítarsnillingsins Vilhjálms Guđjónssonar.     

  Ólafur yrkir á kjarnyrtri íslensku í hefđbundnu formi stuđla, höfuđstafa og endaríms.  Hann tjáir ást sína á fósturjörđinni og náttúrunni.  Einnig yrkir hann um forfeđurna,  fegurđ og tign kvenna, kćrleikann og bjartsýni.  En líka um dimma dali sem hann hefur ratađ í.  Ţá deilir hann á efnishyggju og rétttrúnađ.  Hér er sýnihorn:

Ástkćra landiđ

Ástkćra landiđ, elskađa ţjóđ,

ást mín til ţín er hjartanu kćr.

Ég einlćgt vil fagna feđranna slóđ

og fćra til nútíđar söguna nćr.

Áarnir traustir, sem tryggđu vorn hag,

viđ tignum ţá, heiđrum og fullveldiđ dýrt.

Viđ mćrum ţá alla hvern einasta dag.

Enn ber ađ ţakka, viđ kveđum ţađ skýrt.

_____________________________________________________________

Uppfćrt 18.9.2019:  Áskćra landiđ er í 1. sćti á sölulista Eymundsson.  

ástkćra landiđútgáfuhófiđÓlafur F. í Eymundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er gott til ţess ađ vita. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni ađ hann hafi veriđ stunginn í bakiđ í borgarpólitíkinni.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 17.9.2019 kl. 07:09

2 identicon

Fjölhćfur listamađur hann Ólafur F rétt eins og annar fyrrum borgarstjóri, Jón Gnarr. Tvímćlalaust bestu borgarstjórar Reykjavíkur síđustu áratugi. Dagur umferđarhnúntur og Holu Hjálmar hefđu betur lćrt eitthvađ af ţeim.  Mikiđ mćtti nú annars Jón Valur Jensson vera ánćgđur ef hann gćti hnođađ saman svona góđum kveđskap, en auđvitađ er ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ öll ljóđskáld séu lćsileg. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.9.2019 kl. 19:35

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  hann var ofsóttur og lagđur í einelti.  Bćđi af andstćđingum og "samherjum".  Ţađ var ljót ađför.  Ólafur er góđur mađur, hreinskiptinn og trúr sínum góđu hugsjónum. 

Jens Guđ, 17.9.2019 kl. 20:14

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Jón Valur er alveg ágćtlega hagmćltur. 

Jens Guđ, 17.9.2019 kl. 20:15

5 identicon

Einhverjir hafa kallađ JVJ Leirulćkjar-Fúsa í mín eyru, kanski ţá ekki bara fyrir kveđskapinn ? 

En dýrt er kveđiđ hjá gamla lćkninum og borgarstjóranum.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 17.9.2019 kl. 20:56

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţá Ólafi er hrósađ, í einum gellur:

"Ólćsilegur er Jón! ţađ er satt!"

Viđrar hér sína rćtni og rellur,

rennur samt óđar á bossann flatt.

Er Stefáns meinbćgni í stuđla fellur,

stríđsmanninn sjálfan ţađ naumast fćr glatt!

Jón Valur Jensson, 18.9.2019 kl. 03:26

7 identicon

Ţeir eru ágćtlega hagmćltir báđir tveir, Ólafur og Jón Valur. Eigum viđ ekki bara ađ láta ţá eiga ţađ sem ţeir eiga, Stefán. Ólafur ku líka veriđ ágćtis lagasmiđur. reyndar ekki á minni Klassík- og Prog línu en ţađ er nú bara spurning um tónlistarsmekk.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 18.9.2019 kl. 06:46

8 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţú kemur víđa viđ Jens!

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.9.2019 kl. 08:42

9 identicon

Vel gert hjá ţér Jón Valur, en Ólafur F hefur samt vinninginn.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.9.2019 kl. 13:46

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 5),  Ólafur F. er virkilega gott ljóđskáld.  Merkilegt ađ hann skuli ekki hafa byrjađ ađ yrkja ljóđ fyrr en á sjötugsaldri 2013.

Jens Guđ, 18.9.2019 kl. 18:55

11 Smámynd: Jens Guđ

Jón Valur,  góđur!

Jens Guđ, 18.9.2019 kl. 18:57

12 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  Ólafur er fyrirtaks lagahöfundur.  Sum laga hans fara í humátt ađ klassík, svo sem barokk.  Enda hlustar hann mikiđ ćá klassík.  

Jens Guđ, 18.9.2019 kl. 19:01

13 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 8),  ég er út um allt!

Jens Guđ, 18.9.2019 kl. 19:01

14 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ólafur er ágćtur mađur. En ef ég ber saman ţau tvö kvćđi sem hér eru birt, í fćrslu og athugasemdum, hefur Jón Valur klárlega vinninginn.

Ţorsteinn Siglaugsson, 18.9.2019 kl. 19:22

15 identicon

Handónýt borgarstjórn og ađrir handónýtir borgarfulltrúar ćttu ađ fá reynsluboltann Ólaf F til ađ koma viti fyrir mannskapinn, sem ekki rćđur viđ nokkurn skapađan hlut, hvort sem er umferđaröngţveiti eđa sundurgrafinn miđbć og svo vill ţessi mannskapur neyđa grasi og káli ofan í borgarbörnin á međan stórsteikurnar fljóta um Ráđhúsiđ. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.9.2019 kl. 19:24

16 Smámynd: Lífsréttur

Vísutetur tileinkađ Stefáni:

Upp er risinn óđfrćđingur 

einkar glöggr ađ sínu mati.

Skáldiđ hvert nú sćlt hér syngur

slíks međ rós í hnappagati.

Lífsréttur, 18.9.2019 kl. 22:45

17 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps, en kom frá mér.

Jón Valur Jensson, 18.9.2019 kl. 22:50

18 identicon

Takk fyrir ađ reyna Lífsréttur, en ţessi vísa finnst mér stirđbusaleg - Takk samt kćrlega og meira svona.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 19.9.2019 kl. 08:15

19 Smámynd: Jón Valur Jensson

.

Palladóma djarfur setur

drengur fram og sprettir glćstir.

En hvort Stefán stirđa getur

stöku ort, ţađ vita fćstir.

Jón Valur Jensson, 19.9.2019 kl. 12:50

20 identicon

Nokkuđ góđ hjá ţér ţessi Jón Valur, en vonandi truflar ţessi vísnagerđ ţín ţig ekki frá málgagni ţínu, Útvarpi Sögu.  

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 19.9.2019 kl. 14:10

21 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 9),  ţeir hafa ólíkan stíl.  Báđir góđir.  

Jens Guđ, 19.9.2019 kl. 17:29

22 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn, ţeir eru hvor öđrum betri.  

Jens Guđ, 19.9.2019 kl. 17:30

23 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 15),  Ólafi er sárt saknađ úr embćtti borgarstjóra.  

Jens Guđ, 19.9.2019 kl. 17:31

24 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bót á vísunni: ađ bćta viđ upphrópunarmerki í lok 2. línu:

drengur fram og sprettir glćstir!

Jón Valur Jensson, 20.9.2019 kl. 10:49

25 identicon

Ţetta er fallega ort hjá ţér Jón Valur og upphrópunarmerkiđ segir mikiđ um einlćga ađdáun ţína.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.9.2019 kl. 10:24

26 Smámynd: Jón Valur Jensson

Upphrópunarmerkiđ var hvorki til fegurđarauka né til ađ votta ţér neina ađdáun í ţínum slapplegu bragfrćđiálitum, heldur til ađ undirstrika ţađ viđ hugsanlega fattleysingja, ađ vitaskuld voru fyrstu tvćr línurnar greinilegt oflof af ţví tagi sem kallast háđ.

Svo blasir viđ, ađ ţú getur ekkert ort ţér til viđréttingar.

Jón Valur Jensson, 21.9.2019 kl. 11:43

27 identicon

Ţađ er nokkuđ augljóst ađ ég svara ekki fyrir mig međ vísum, enda hef ég ekki smekk fyrir slíku. Hins vegar les ég reglulega góđar ljóđabćkur eftir ţér mun fremri skáld Jón valur. Í sérstöku uppáhaldi hjá mér eru ljóđskáldin: Steinn Steinarr, Snorri Hjartarson, Stefán Hörđur Grímsson, Hannes Sigfússon, Jón úr Vör, Vilborg Dagbjartsdóttir, Ţorsteinn frá Hamri, Hannes Pétursson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Dagur Sigurđarson, Megas, Ólafur Haukur Símonarson, Ţórarinn Eldjárn, Sigurđur Pálsson, Steinunn Sigurđardóttir, Ísak Harđarson, Einar Már Guđmundsson, Gyrđir Elíasson, Ingunn Snćdal, Eyţór Árnason. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.9.2019 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband