Skammir

  Ég var staddur í matvöruverslun.  Ţar var kona ađ skamma ungan dreng,  á ađ giska fimm eđa sex ára.  Ég hlustađi ekki á skammirnar og veit ekki út á hvađ ţćr gengu.  Ţó heyrđi ég ađ konan lauk skömmunum međ ţví ađ hreyta í drenginn:  "Ţú hlustar aldrei á mig!"

  Hún gat ekki varist hlátri - fremur en viđstaddir - ţegar strákurinn svarađi hátt, snjallt og reiđilega:  "Stundum finnst mér nú eins og ég hlusti of mikiđ á ţig!"

barn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Óborganlega góđur!;-)

Halldór Egill Guđnason, 21.11.2019 kl. 02:35

2 identicon

Best ađ pabbi fari međ hann í nćstu verslunarferđ.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 21.11.2019 kl. 06:25

3 identicon

Ţjóđin skammar ríkisstjórnir fyrir ađ taka ekki af alvöru á spillingarmálum, en í Alţingishúsinu er aldrei hlustađ á ţjóđina. Kanski myndi samt núverandi forsćtisráđherra svara ţjóđinni alveg eins og strákurinn í sögunni. Líklegra er samt ađ strákurinn ungi hafi meira til síns máls.  

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.11.2019 kl. 08:02

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Eitthvađ kannast ég viđ ţetta og ekki orđ um ţađ meir!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.11.2019 kl. 10:05

5 Smámynd: Jens Guđ

Halldór Egill, ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 22.11.2019 kl. 10:18

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Njarklind,  ég mćli međ ţví.

Jens Guđ, 22.11.2019 kl. 10:18

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, góđur!

Jens Guđ, 22.11.2019 kl. 10:19

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  segjum tveir!

Jens Guđ, 22.11.2019 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband