Ódýrt flug til Kína

 

  Ţađ er margt um ađ vera í Kína ţessa dagana.  Nú er lag ađ skella sér ţangađ - áđur en landiđ verđur of vestrćnt.  Reyndar er gott fyrir íbúa landsins ađ ţađ verđi vestrćnt.  Hinsvegar er ekkert gaman fyrir vestrćna ferđamenn í Kína ađ rölta á milli McDonalds og Burger King.  Ţađ geta ţeir gert heima hjá sér.  Nema á Íslandi.  Íslendingar taka ţorramat framyfir.

  Seint á síđustu öld hélt breska hljómsveitin Wham! hljómleika í Kína.  Skömmu síđar fylgdu Stuđmenn í kjölfariđ - undir dulnefninu Strax.  Ţetta voru fyrstu kynni Kínverja af vestrćnni poppmúsík.  

  Til gamans má geta ađ nokkru áđur komst kínverskur barnakór yfir lag eftir Gísla Helgason.  Barnakórinn fór međ lagiđ inn á Topp 10 kínverska vinsćldalistann.  Svo illa vildi til ađ á ţeim tímapunkti höfđu Kínverjar ekki gengiđ til liđs viđ alţjóđleg höfundarréttarsamtök.  Annars vćri Gísli auđmađur.  Ađeins munađi örfáum árum.

  Í dag tröllríđur vestrćn dćgurmúsík Kína.  Rapp, teknó, píkupopp,  alt-rokk og bara nefndu ţađ. 

  Svo skemmtilega vill til ađ um ţessar mundir er verđ á flugi til og frá Kína í lágmarki.  Hćgt er ađ skjótast ţangađ í menningarreisu fyrir ađeins 88 ţúsund kall (flug fram og til baka) og gćđa sér á djúpsteiktum rottum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Og sođnum leđurblökum og í eftirrétt.....ţori ekki ađ segja ţađ!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.2.2020 kl. 11:03

2 identicon

Hverjum er ekki sama hvađ ţeir borđa heima hjá sér. En ţegar ţeir koma til Íslands ţá mega ţeir gjarnan smakka hrútspunga og hákarl svo ađ ég tali nú ekki um saltkjöt og baunir. Ţađ gerir flestum gott og er matur sem stendur međ manni.

sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 4.2.2020 kl. 13:15

3 identicon

Ertu nú ekki ađ kóróna vitleysuna?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 4.2.2020 kl. 20:12

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Sjálfur herra utanrikisráđherra vill endilega koma Kinverjum hingađ sem fyrst. Hann er kannski hrifinn af kórónarottum og leđurblökum ??

Erla Magna Alexandersdóttir, 4.2.2020 kl. 20:43

5 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I B,  ég er forvitinn um eftirréttinn.

Jens Guđ, 5.2.2020 kl. 09:15

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég kvitta undir hvert orđ!

Jens Guđ, 5.2.2020 kl. 09:15

7 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  jú. 

Jens Guđ, 5.2.2020 kl. 09:16

8 Smámynd: Jens Guđ

Erla Magna,  ţađ mćtti segja mér ţađ.

Jens Guđ, 5.2.2020 kl. 09:17

9 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Eftirrétturinn eru Freyju kattartungur!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.2.2020 kl. 11:55

10 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  góđur ađ vanda!

Jens Guđ, 5.2.2020 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband