Áhrifarík plata

 - Titill:  Sameinađar sálir

 - Flytjandi:  Guđmundur R. Gíslason

 - Einkunn: ****

  Mér telst til ađ ţetta sé ţriđja sólóplata Guđmundar Rafnkels Gíslasonar.  Hann er einnig ţekktur fyrir ađ hafa veriđ söngvari hljómsveitarinnar Sú Ellen í Norđfirđi. Söngstíll hans er snyrtilegur, mildur og notalegur.  Engin öskur eđa lćti.  Sama má segja um lög hans, sem og Guđmundar Jónssonar og Jóns Ólafssonar.  Ţau eru snotur, söngrćn og hafa eiginleika til ađ lifa lengi (verđa sígild).

  Textar Guđmundar vega ţungt.  Ţeir vekja til umhugsunar.  Eru blúsađir.  Ţeir fjalla margir hverjir um sársaukafullar ađstćđur:  Eiturlyfjafíkn, dauđsföll, alzheimer og ađra erfiđa lífsreynslu.  Margt er ţađ haganlega ort.  Innihalda gullkorn á borđ viđ:

"Ég veit ţú rćđur ekki yfir ţér;

ţú meinar ekki hvert orđ.

 Menn geta drepiđ

ţótt ţeir fremji ekki morđ!"

  Sérkennilegt er ađ á milli laga bregđur fyrir talbútum.  Fyrst hélt ég ađ ţeir myndu eldast illa.  Svo er ţó ekki.  Ţvert á móti.  Ţeir dýpka heildarsvip plötunnar og gera mikiđ fyrir stemmninguna ţegar á reynir.

  Útsetningar eru látlausar og smekklegar.  Músíkin er fjölbreytt nett nýbylgjukennt popp-rokk.   Mestu skiptir ađ platan er öll hin áheyrilegasta.   

Guđm r


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Til hamingju međ daginn. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.5.2020 kl. 10:07

2 Smámynd: Ásdís Ösp Pétursdóttir

gg

Ásdís Ösp Pétursdóttir, 8.5.2020 kl. 11:24

3 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Takk fyrir góđan dóm og til hamingju međ afmćliđ Jens wink

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 8.5.2020 kl. 11:59

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir ţađ. 

Jens Guđ, 8.5.2020 kl. 16:39

5 Smámynd: Jens Guđ

Ásdís Ösp,  eđa grg.

Jens Guđ, 8.5.2020 kl. 16:40

6 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur Rafnkell,  takk fyrir skemmtilega plötu og afmćliskveđju!

Jens Guđ, 8.5.2020 kl. 16:41

7 identicon

Tl hamingju međ daginn.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 8.5.2020 kl. 17:51

8 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  bestu ţakkir.

Jens Guđ, 9.5.2020 kl. 07:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.