24.5.2020 | 23:51
Svívirðilegur áróður gegn Íslandi
Á Norðurlöndunum er gríðarmikill áhugi fyrir því að sækja Ísland heim. Ástæðurnar eru margar. Þar á meðal að íslenska krónan er lágt skráð. Einnig að Íslendingar hafa staðið sig sérlega vel í baráttunni gegn kórónaveiruna. Þar að auki þykir íslensk tónlist ævintýraleg og flott, sem og íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsþættir.
Ekki eru allir sáttir við þetta. Norska dagblaðið VG hvetur fólk til að heimsækja EKKI Ísland. Bent er á að Ísland þyki svalt og íbúarnir ennþá svalari. Vandamálið sé yfirþyrmandi ferðamannafjöldi: Sex ferðmenn á móti hverjum einum Íslendingi og það sé eins og allir ætli í Bláa lónið á sama tíma og þú.
VG segir að til sé vænni valkostur. Þar séu reyndar hvorki jöklar né eldfjöll. Hinsvegar öðlast fólk þar sálarró og frið í afskekktum óspilltum sjávarþorpum og fordómaleysi.
Staðurinn sé óuppgötvaður eyjaklasi sem svo heppilega vill til að er landfræðilega nær Noregi en Ísland. Hann heiti Færeyjar.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Samgöngur, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 16
- Sl. sólarhring: 317
- Sl. viku: 1391
- Frá upphafi: 4118918
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1067
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ísland er 74 sinnum stærra en Færeyjar og þar af leiðandi er mun meira pláss fyrir erlenda ferðamenn hér en í Færeyjum.
Erlendir ferðamenn hér á Íslandi hafa síðastliðin ár verið um sex sinnum fleiri en þeir sem hér búa en erlendir ferðamenn í Færeyjum rúmlega þrisvar sinnum fleiri en þar búa.
Ísland er 227. þéttbýlasta land í heimi, næst á eftir Ástralíu, með um þrjá íbúa á hvern ferkílómetra og nóg pláss fyrir erlenda ferðamenn í báðum löndunum, enda þótt Miðflokkurinn sé að sjálfsögðu skíthræddur við útlendinga.
Þorsteinn Briem, 25.5.2020 kl. 00:51
Hér á Íslandi voru að meðaltali um 22 erlendir ferðamenn á hvern ferkílómetra árið 2017 en í Færeyjum um 114.
Þorsteinn Briem, 25.5.2020 kl. 03:25
Þakka þér fyrir að benda á þessa tölulegu staðreynd, Breimi. Því verður að bæta við að þar sem láglendi er af svo skornum skammti í Færeyjum, eru í raun 450 erlendir ferðamenn á hvern nýtanlegan ferkílómetra í Færeyjum. Þar er eins og kunnugt er enginn almennilegur veitingastaður og einu bíóin eru missjónahús. Auðvitað eru færeyskar konur viljugri en þær íslenzku, en túristar fara ekki til Færeyja til að synda. Það er "fish og chippurinn" á Vaglinum sem trekkir flesta í að fara til Færeyja. Þetta vissu landnámsmenn Íslands. En þá er ekki þar með sagt að ég vilji fleiri Kínverja til Íslands. Þeir geta bara sent peninga til að borga fyrir síðustu sendingu.
FORNLEIFUR, 25.5.2020 kl. 05:23
Færeyingar eru alls góðs maklegir. Þeir stóðu með okkur í kreppunni en það gerðu hinir ríku "frændur" okkar í Noregi ekki.
sigurður bjarklind (IP-tala skráð) 25.5.2020 kl. 06:40
Rétt hjá Fornleifi. Norsararnir komu bara við í Færeyjum til að fá sér Fish and chips og héldu síðan ferðinni áfram til Íslands. Og þar lærði Snorri Sturluson skrautskrift svo hann gæti skrifað íslendingasögurnar. Norðmenn hafa aldrei getað neitt. Enda eru flestir norðmenn bara hollendingar sem yfirtóku landið á 13. eða 14. öld.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 25.5.2020 kl. 10:41
Versta heimsókn sem ég veit um frá Skandinavíu er þessi vonlausi forsetaframbjóðandi sem kom frá Danmörku og talar eins og Trump.
Stefán (IP-tala skráð) 25.5.2020 kl. 12:45
Frændur okkar í Færeyjum eru með þetta eins og fyrri daginn þurfa ekki fermetrana til, hjartalagið nægir.
Magnús Sigurðsson, 25.5.2020 kl. 15:15
Steini, bestu þakkir fyrir fróðleikinn. Ég get launað þér hann með því að upplýsa að eigandi stærsta vinylplötufyrirtækis Evrópu er sveitungi þinn úr Svarfaðardal. Nánar tiltekið frá Uppsölum. Guðmundur Ísfeld. https://rpmrecords.dk/
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:21
Fornleifur, ég get ekki kvittað undir að skortur sé á góðum veitingstöðum í Færeyjum. Þvert á móti. Veitingastaðurinn Koks skartar 2 Michelin-stjörnum.
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:25
Sigurður Bjarklind, svo sannarlega hafa Færeyingar sýnt Íslendingum betri hlýhug í orði og á borði en allir aðrir.
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:27
Jósef Smári, ég þori að leggja undir að ég sé betri skrautritari en Snorri. https://www.youtube.com/watch?v=MRo3EaoYXE4&t=16s
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:30
Stefán, er það ekki dálítið ruddalegt að líkja einhverjum við Dóna Trump?
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:32
Magnús, ég tek undir hvert orð.
Jens Guð, 25.5.2020 kl. 21:33
Nei, þessi forsetaframbjóðandi virðist bæði hugsa og tala eins og Trump og hefur ekki bara orðið fjárhagslega gjaldþrota heldur virðist þetta framboð líka vera gjaldþrota. Ætlar kanski Miðflokkurinn að borga þessar 3 - 400 milljónir sem kosningarnar kosta þjóðina ?
Stefán (IP-tala skráð) 26.5.2020 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.