12.6.2020 | 23:32
Dćmalausir fordómar
Ég veit ekki hvort ég fari rétt međ orđ Andreu Jónsdóttur; hún sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ fordómar vćru í lagi en ekki miklir fordómar. Allir hafa fordóma. Ég hef fordóma gegn skallapoppi, harmónikkumúsík, kórsöng og ýmsu öđru músíktengdu. Ég hugsa til ţess međ hryllingi ađ fara á elliheimili eftir 3 ár og sitja ţar undir sömu músík og vistmenn ţess í dag. Ekkert Slayer. Ekkert Dead Kennedys. Ekkert Pantera. Ekki einu sinni Skálmöld né Sólstafir.
Á elliheimilinu get ég vćntanlega flúiđ inn á mitt herbergi og blastađ í heyrnartólum Sepultura, Mínusi og I Adapt. Máliđ er ađ hćg líkamsstarfsemi aldrađra harmónerar ekki viđ hart og hratt rokk.
Verri eru fordómar gegn hörundslit, menningarmun, hárlit og appelsínugulum sjálfbrúnkulit.
Alltaf er gott ađ viđ sljóir hvítir eldri karlar fái olnbogaörskot og séu vaktir upp af vćrukćrum svefni. Ritskođun á rasisma er hiđ besta mál. Sérstaklega ţegar hún beinist gegn styttum. Ţćr eru út í hött. Kannski. Nú hefur gríni Fawlty Towers veriđ úthýst af netveitum ásamst Gone with the Wind (Á hvervandi hveli).
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 13.6.2020 kl. 18:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1024
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 860
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hvar í andskotanum endar ţessi fordómafulla ritskođunarstefna. Takk fyrir mig John Cleese! Vona ađ Laddi sé ósnertanlegur en hver veit hver er nćstur?
sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 13.6.2020 kl. 07:27
Fínn pistill í dag fyrir bjálfana í Miđflokknum og ađra mörlenska aftaníossa Trumps:
Löngu tímabćrt uppgjör viđ hvíta kynţáttahyggju
Ţorsteinn Briem, 13.6.2020 kl. 14:05
Harmonikka er merkilegt hljóđfćri og persónulega hef ég gaman af ţví ađ hlusta á virkilega flinka harmonikkuleikara, en hér á landi virđast ţeir flestir vera fastir í gömlu dansa formúlunni. Ţađ er formúla sem vćntanlega dregur fólk á elliheimilum helst út á dansgólfiđ í dag og fátt er nú betra en góđ hreyfing. Kórasöngur lifir góđu lífi hér á landi og heldur uppi félagslífi til sveita og bćja sem er gott, en skemmtilegast finnst mér ađ hlusta á góđa kóra flytja meistaraverk eftir, Bach, Handel og Vivaldi. Fólk sem nú er um sjötugt og er ađ fara inn á öldrunarheimili hlýtur ađ fara ađ dansa viđ tónlist Beatles, Rolling Stones og Kinks. Ţađ vćri a.m.k. eđlileg ţróun. Svo kemur Andrea og slíkir snillingar ( sem eru vissulega mjög fáir ) međ Janis Joplin, Deep Purple og Led Zeppelin. Andrea tilheyrir nefninlega svona 3 prósentum mannkyns sem geta talist music lovers. Ţađ merkir ađ 97 prósentum er nokk sama um hvernig tónlist ţeir dilla sér viđ eđa hlusta á. Ţess vegna myndi ég t.d. sjaldan eđa aldrei fá ađ velja tónlist til hlustunar ef ég fer á öldrunarheimili. Varđandi fordóma og rasisma, ţá hef ég vissulega ákveđna fordóma gagnvart Miđflokknum, Donald Trump og ,, hliđarsjálfi hans ,, Guđmundi Franklín. Svo hef ég mína fordóma gagnvart fasisma, rasisma, bókstafstrúarfólki og sértrúarsöfnuđum, sem pirra mig meira en geitungar, rottur og leiđinleg tónlist.
Stefán (IP-tala skráđ) 13.6.2020 kl. 18:26
Ég hef ađallega fordóma gegn fólki sem vill ráđskast međ annađ fólk og rukka af ţví allt sem ţađ á í nafni löglegrar frekju.
Guđjón E. Hreinberg, 13.6.2020 kl. 23:41
Sigurđur, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 14.6.2020 kl. 11:19
Steini, takk fyrir hlekkinn.
Jens Guđ, 14.6.2020 kl. 11:19
Stefán, vel orđađ!
Jens Guđ, 14.6.2020 kl. 11:20
Guđjón, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 14.6.2020 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.