17.6.2020 | 23:12
Smásaga um mann
Bjössi gengur léttfćttur niđur Skólavörđustíg. Á miđri götunni mćtir hann manni. Ţeir heilsast ekki. Ţeir ţekkjast ekki. Engir ađrir eru á ferli. Ekki ţarna. Samt er klukkan 5 ađ morgni.
Bjössi heldur áfram för. Kominn niđur í Austurstrćti rekst hann á vinnufélaga. Áreksturinn er svo harkalega ađ ţeir falla í götuna og kútveltast ţar í góđa stund. Eftir ađ hafa rúllađ fram og til baka bera ţeir kennsl á hvorn annan. Ţeir brölta á fćtur, fađmast og knúsast.
Í ţann mund sem ástandiđ er ađ verđa erótískt spyr Bjössi: "Hvađ er ađ frétta?" Vinnufélaginn lćtur ekki koma ađ tómum kofa hjá sér. Hann romsar óđamála: "Húsasmiđjan er međ afslátt á blómum. Allt upp í 50%. Verkfćralagerinn er međ opiđ til klukkan 5 á sunnudögum. Í útlöndum var mađur tekinn af lífi af ţví ađ allir voru orđnir leiđir á honum. Íslendingar ţurfa ađ skapa 60 ţúsund ný störf nćstu 30 árin. Ţjóđverjar eru farnir ađ kaupa hús í Fćreyjum. Einn keypti 3 hús á einu bretti. Bítillinn og barnagćlan Paul McCartney bregst hinn versti viđ ef einhver kallar Heather stjúpdóttur hans. Ţá skipar hann höstuglega ađ hún sé kölluđ dóttir hans. Hún sé jafn mikil dóttir hans og ţćr sem hann hefur eignast í hjónabandi. Hann ćttleiddi hana er hann tók saman viđ mömmu hennar, Lindu. Atvinnuleysi á Íslandi fer lćkkandi. Skiptar skođanir eru á vindorkurafmagni. Hafrannsóknarstofa leggur til minni ţorskafla. Minni ţorskafli var upphaf kvótakerfisins á níunda ártugnum. Sćlgćtisgerđin Nói Síríus er ósátt viđ ađ yfirvöld mismuni samkeppnisstöđu erlendra og innlendra framleiđenda međ ofurtollum á hráefni. EZ túpressan er ţarfaţing á öllum heimilum. Hún fullnýtir allt innihald túpu, hvort sem er kaviar, tannkrem, olíulitir eđa annađ. Fyrirhugađ er slitlag á Dettifossveg. Tónlistarmađurinn Benni Hemm Hemm er frá Hólum í Hjaltadal. John Lennon var ekki ćttrćkinn. Enda ekki alinn upp af foreldrum sínum heldur kuldalegri frćnku. Frćnkunni gaf hann höll. Líka systrum sínum tveimur. Í höllinni bjuggu systurnar ásamt fjárhaldsmanni og fleirum. Ţegar John Lennon var myrtur gerđi ekkjan, Yoko Ono, sér lítiđ fyrir og sparkađi systrunum og liđinu í kringum ţćr út úr húsinu. Bensínsölu í Verslun Haraldar Júl hefur veriđ hćtt á Sauđárkróki. Nasdaq vísitalan lćkkađi um hálft prósent í gćr."
Ţegar hér er komiđ sögu bugast Bjössi undir tíđindunum. Hann brestur í grát međ miklum hljóđum. Vinnufélaginn fattar strax ađ stađan er sorgleg. Hann brestur einnig í grát og grćtur miklu hćrra en Bjössi. Fćr ađ auki blóđnasir. Ţeir ganga svo í sitthvora áttina án ţess ađ kveđjast. Hávćr grátur ţeirra bergmálar um nćstu götur og vekur útlendinga í nálćgum hótelum.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 20.6.2020 kl. 18:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţetta minnir mig á..geggjađa búfrćđinginn sem varđ ađ hćtta ţví... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir ţessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţađ má ekki rétta "sumum" litlafingur, ţá taka ţeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúđi, takk fyrir ţetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kćtir og bćtir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 35
- Sl. sólarhring: 562
- Sl. viku: 829
- Frá upphafi: 4118238
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 645
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Verst var ađ ţeir vöktu helv. yndislegu útlendingana. Annars minnti sagan á Kalla biskup ţegar hann mćtti í sveitina forđum sem krakki. Bóndinn spurđi hann hvađ vćri ađ frétta úr borgini, Kalli hugsađi sig um, svarađi síđan, krónan er fallin. Hafđi heyrt foreldra sína minnast eithvađ á ţađ.
Ţessi saga ţín er eđal!!!
Jónas Ómar Snorrason, 18.6.2020 kl. 05:59
Ţađ sker sig nú úr ţetta međ bensínsöluna hjá Halla Júl. Ţađ veldur grátkastinu.
sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 18.6.2020 kl. 06:04
Ég fékk kökk í hálsinn viđ ađ lesa ţetta en grét ţó ekki. En ef ţađ hefđi komiđ eitthvađ neikvćtt um CCR lofa ég engu!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.6.2020 kl. 10:14
Jónas, takk fyrir ţađ og takk fyrir skemmtilega sögu af Kalla.
Jens Guđ, 18.6.2020 kl. 16:01
Sigurđur Bjarklind, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 18.6.2020 kl. 16:01
Sigurđur I B, ég skil ţađ.
Jens Guđ, 18.6.2020 kl. 16:02
Ţegar ég var búinn ađ lesa ţessa ágćtu sögu fór ég ađ hlusta á Útvarp Sögu í bílnum og ţá lenti ég í fyrsta skipti í jarđaför undir stýri, ţví ađ ţar voru ţeir Pétur Gunnlaugsson og Magnús Ţór Hafsteinsson ađ jarđa Viđar Guđjohnsen í umrćđum um sjávarútvegsmál og útgerđir, en ég brast ekki í grát út af ţví heldur ţvert á móti.
Stefán (IP-tala skráđ) 18.6.2020 kl. 18:01
Stefán, ég ţarf ađ tékka á ţćttinum.
Jens Guđ, 18.6.2020 kl. 18:24
Ţetta er hinn áhugaverđasti ţáttur. Ég sé ástćđu til ađ pósta slóđinni: https://www.utvarpsaga.is/kvotinn-sjavarutvegur/ Maggi kann og veit. Hann kenndi Óla Palla ađ hlusta á The Clash 1977.
Jens Guđ, 18.6.2020 kl. 20:48
Magnús og Pétur voru málefnalegir og flottir, en ég hef tekiđ eftir ţví ađ fólk lítur á Viđar sem kjánalegan spaugara og tekur ekki mark á neinu sem hann hefur ađ segja. Hann hringir reglulega í símatíma Bylgjunnar til ţess eins ađ láta hlćja ađ bullinu í sér. Svo var frambođ hans álíka ,, trúverđugt ,, og frambođ Guđmundar Franklín núna.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.6.2020 kl. 08:01
Stefán, ég ţarf ađ tékk á símatíma Bylgjunnar.
Jens Guđ, 20.6.2020 kl. 18:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.