Keypti í ógáti 28 bíla

  Eldri Ţjóđverji hugđist uppfćra heimilisbílinn;  skipta gamla bensínsvolgraranum út fyrir lipran rafmagnsbíl.  Hann hélt sig innanhúss vegna Covid-19.  Nógur tími var aflögu til ađ kynna sér hver vćru heppilegustu kaup.  Ţegar hann var kominn međ niđurstöđu vatt hann sér í ađ panta bílinn á netinu.  

  Tölvukunnátta er ekki sterkasta hliđ karlsins.  Allt gekk ţó vel til ađ byrja međ.  En ţegar kom ađ ţví ađ smella á "kaupa" gerđist ekkert.  Í taugaveiklun margsmellti hann.  Ađ lokum tókst ţetta.  Eiginlega of vel.  Hann fékk stađfestingu á ađ hann vćri búinn ađ kaupa bíl.  Ekki ađeins einn bíl heldur 28.  1,4 milljónir evra (220 milljónir ísl. kr.) voru straujađar af kortinu hans.  

  Eđlilega hafđi kauđi ekkert ađ gera viđ 28 bíla.  Bílaumbođiđ sýndi ţví skilning og féllst á ađ endurgreiđa honum verđ 27 bíla.  Tók hann ţá gleđi sína á ný og stađan á korti hans hrökk í betra hrof.  

tesla 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţjóđverjar fara létt međ ađ kaupa Teslu, enda međ peningavit og evruna.

Gengi mörlensku krónunnar hefur hins vegar hruniđ einn ganginn enn og nú kostar evran 16% fleiri mörlenskar krónur en um síđustu áramót. cool

Og ţađ finnst mörlenskum öfgahćgrikörlum sniđugt.

Gengi dönsku krónunnar er hins vegar bundiđ gengi evrunnar og fćreyska krónan er jafngild ţeirri dönsku, enda eru Fćreyingar danskir ríkisborgarar. cool

Ţorsteinn Briem, 8.7.2020 kl. 23:20

2 identicon

Andskoti átti karlinn mikiđ inni á kortinu.

sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 9.7.2020 kl. 05:57

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţetta gćti komiđ fyrir alla - eins gott ađ hafa kortaheimildina hóflega...  :)

Kolbrún Hilmars, 9.7.2020 kl. 12:33

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Var hann ekki bara fullur????????

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.7.2020 kl. 14:42

5 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  ég hrökk í kút er ég uppgötvađi ađ fćreyska krónan (danska) vćri ađ nálgast 22 kr.  Fyrir fáum árum var hún um 10 kall.  

Jens Guđ, 9.7.2020 kl. 15:20

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind, eđa hvort kortiđ hans er ekki međ neina hámarks úttekt. 

Jens Guđ, 9.7.2020 kl. 15:22

7 Smámynd: Jens Guđ

Kolbrún,  ég tek undir ţađ.

Jens Guđ, 9.7.2020 kl. 15:22

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  áreiđanlega hefur hann veriđ sauđdrukkinn í bland!

Jens Guđ, 9.7.2020 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband