20.7.2020 | 22:07
Söluhćstu lög og plötur í dag
Sölutölur yfir vinsćl lög og plötur eru í dag dálítiđ flókiđ og margslungiđ dćmi. Plötur í föstu formi (vinyl, geisladisk, kassettur...) hafa fariđ halloka fyrir streymisveitum á netinu. Höfundaréttarskráning heldur utan um ţetta flókna dćmi.
Ţetta eru söluhćstu tónlistarmenn fyrri helmings - fyrstu 6 mánuđi - ţessa árs:
1. Bítlarnir seldu um 1,1 milljón eintök af sinni afurđ.
2. The Queen koma nćst međ 780 ţúsund eintök.
3. Imagine Dragons 600 ţúsund eintök.
4. Fleetwood Mac 565 ţúsund eintök.
5. Metallica 550 ţúsund eintök.
Óendanlegar yfirburđa vinsćldir Bítlanna eru ekki óvćntar. Samt. Bítlarnir sendu frá sér plötur ađeins um sex ára skeiđ á sjöunda áratugnum (6-unni). Síđan er liđin meira en hálf öld.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Músík, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Veit ekkert hvađ Ima..Dragons er en CCR hefđi mátt vera í stađinn fyrir ţá!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 20.7.2020 kl. 22:53
Sigurđur I B, ég er sammála ţví ađ CCR hefđu mátt vera í stađinn fyrir Imagine Dragons. Sú síđarnefnda spilar létt og grípandi fínpússađ popp-rokk. Ţađ er ekki mín bjórdós. Hinsvegar á ég allar CCR plöturnar og allar sólóplötur Johns Fogertys ađ auki.
Jens Guđ, 21.7.2020 kl. 17:55
Sá einhvern lista frá Business insider .
1. The Beatles — 183 million units
2. Garth Brooks — 156 million units
3. Elvis Presley — 146.5 million units.
Garth Brooks ,hvađa náungi er ţađ ? hef nánast aldrei heyrt hans getiđ.
Hörđur Halldórsson, 21.7.2020 kl. 20:06
Halldór, ţessi listi ţinn á klárlega viđ um Bandaríkin. Garth Brooks er kántrý-bolti sem nýtur ţar ofurvinsćlda. Drepleiđinlegur fyrir minn smekk. Hann er menntađur grafískur hönnuđur (auglýsingateiknari) og kann helstu trixin í markađsmálum.
Jens Guđ, 21.7.2020 kl. 21:53
Sá sem listann samdi hefur greinilega aldrei heyrt plötu Guđmundar Jónssonar sem skartar m.a. Lax, lax lax.....
sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 22.7.2020 kl. 07:59
Sigurđur Bjarklind, ţađ eru kaupendur tónlistarinnar sem búa til listann međ kaupum sínum. En ţađ er áreiđanlega rétt hjá ţér ađ ţeir hafa fariđ á mis viđ plötu Guđmundar Jónssonar.
Jens Guđ, 22.7.2020 kl. 10:36
Ofannefnd plata Guđmundar Jónssonar er reyndar bráđskemmtileg og margir fćrir hljóđfćraleikarar leika ţar undir söng óperusöngvarans sem ţarna gerđist dćgurlagasöngvari, s.s. Magnús Ingimarsson á hljómborđ, Pétur Östlund á trommur og Árni Scheving á bassa. Persónulega tek ég ţessa plötu fram yfir plötur Garth Brooks t.d.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.7.2020 kl. 14:07
Ţetta sýnir enn og aftur hvađ The Beatles voru einstakir og ţeirra tónlist mun lifa um aldur og ćvi. Flott ađ sjá Queen ţarna í öđru sćti. ELO hefđi líka sómađ sér vel á ţessum lista.
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.7.2020 kl. 17:08
Meistari Freddie Mercury lifir, allavega stórkostleg röddin sem heillar tónlistarunnendur. Ég var svo heppinn ađ upplifa Queen á hljómleikum og ţvílíkur performer sem Mercury var.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.7.2020 kl. 20:51
Stefán (# 7), ég tek undir ţađ ađ plata Guđmundar Jónssonar er áheyrilegri en Garth Brooks.
Jens Guđ, 23.7.2020 kl. 18:08
Sigurđur I B (# 8), saga Bítlanna er nánast öll einstök og ótrúleg. Í upphafi 1963 var eiginlega útilokađ ađ hljómsveit frá "slömminu" Liverpool gćti náđ vinsćldum utan borgarinnar. Ţví síđur ađ hún gćti lagt undir sig breska markađinn. Jafn útilokađ var ađ bresk hljómsveit gćti lagt undir sig evrópska markađinn. Og algjörlega útilokađ ađ hún gćti lagt undir sig bandaríska markađinn, Rúllađ yfir allan heiminn međ áđur óţekktum vinsćldum.
Ennţá ótrúlegra er ađ skođa hve hratt og bratt tónlist Bítlanna ţróađist á ţeirra stutta ferli. Hvađ ţá ađ hálfri öld eftir ađ hljómsveitin hćtti sé hún enn í dag söluhćsta nafn nútímans. Ţetta á ekki ađ vera hćgt.
Jens Guđ, 23.7.2020 kl. 18:29
Stefán (# 9), 11 ára afastelpan mín er ţér sammála um Mercury. Hún er ákafur ađdáandi. Ţađ merkilega er ađ hún kynntist Queen ekki í gegnum vini og vandamenn heldur uppgötvađi hún sjálf hljómsveitina í gegnum "sörf" á youtube. Og kolféll fyrir henni.
Jens Guđ, 23.7.2020 kl. 18:34
Jens, afastelpan ţin er greinilega klar stelpa međ afar ţroskađan tonlistarsmekk.
Stefan (IP-tala skráđ) 24.7.2020 kl. 09:55
Stefán (# 13), svo sannarlega!
Jens Guđ, 24.7.2020 kl. 14:58
Í bókinni 1001 Albums Yoy Must Hear Before You Die á David Bowie 9 albúm, The Beatles, Bob Dylan og Neil Young 7 albúm hver, Rolling Stones, Paul Simon, Elvis Costello og The Smiths/Morissey 6 Albúm hver, The Birds, Lou Reed, The Who, Tom Waits, Bruce Springsteen, Led Zeppelin, Iggy Pop, Peter Gabriel, Sonic Youth, Leonard Cohen og Brian Eno 5 albúm hver. The Kinks, Pink Floyd, R.E.M, Radiohead, Steely Dan, U2, Talking Heads, Metallica, Joni Mitchell og Nick Cave 4 albúm hver. Međal ţeirra sem eiga 3 albúm hver eru: Black Sabbath, Roxy Music, CCR, Deep Purple, The Doors, Jimi Hendrix, Bob Marley, Van Morrison, Frank Zappa, Pixies, Nirrvana, Yes, Queen, Beach Boys og Björk. Ég er margbúinn ađ hlusta á ţetta allt ţannig ađ ég hef ţá allavega lokiđ ţví.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.7.2020 kl. 21:11
Stefán (# 15), takk fyrir ţennan fróđleik.
Jens Guđ, 25.7.2020 kl. 12:04
Stefán (# 16), á Facebook fékk ég fyrirspurn um hvađa 9 Bowie-plötur vćru á listanum.
Jens Guđ, 25.7.2020 kl. 13:53
Í upphaflegu útgáfu bókarinnar 2005 voru allavega Hunky Dory, Ziggy Stardust, Aladdin Sane, Young Americans, Station to Station, Low og Heroes. Í seinni útgáfum hafa bćst viđ Scary Monsters, líklega frekar en The Next Door ef ég man rétt og svo Blackstar. Man ađ kápumyndin á einni útgáfunni skartar einmitt mynd af David Bowie.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.7.2020 kl. 15:22
Ţađ er reyndar The Next Day sem er tekin fram yfir Scary Monster i bokinni. Eg hefđi haft ţćr bađar, asamt Lodger.
Stefan (IP-tala skráđ) 25.7.2020 kl. 16:49
Stefán (# 18 og 19), góđ viđbót!
Jens Guđ, 25.7.2020 kl. 20:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.