Kenning Gudda

  Guddi keđjureykti.  Sennilega áttu reykingarnar einhvern ţátt í miklum hóstaköstum sem hann fékk í tíma og ótíma.  Oftar í ótíma.

  Guddi slóst í hóp međ systkinum mínum er ţau skelltu sér á dansleik í Varmahlíđ.  Er dansleik lauk sýndu gestir á sér fararsniđ.  Ţar á međal Guddi og systkinin.  Líka piltur sem sýndi systir minni áhuga.  Gudda ţótti hann full ágengur.  Hann snöggreiddist,  greip ţéttingsfast um hálsmáliđ á kauđa og reiddi hnefann til höggs.  Í sama mund fékk hann langt og heiftarlegt hóstakast.  Hnefinn lak niđur.  En Guddi sleppti ekki takinu á hálsmálinu.  Né heldur rauf hann augnsambandiđ.  Hann starđi heiftúđlegum augum á drenginn á međan hann hann hóstađi og hóstađi.  Gaurinn sýndi engin viđbrögđ.  Starđi bara í forundran á Gudda.  Hann var töluvert stćrri og kraftalegri en Guddi.  

  Er hóstakastinu linnti var Guddi búinn á ţví.  Hann sleppti takinu og bađ systkinin um eitthvađ ađ drekka.  Hann yrđi ađ vćta kverkarnar eftir svona hóstakast.

  Guddi var alltaf eldfljótur til svars.  Hann, ég og pabbi vorum ađ stinga út úr fjárhúsum.  Guddi lét reykingar sinar ekki trufla vinnuna.  Hann hélt sígarettum á milli vara og hafđi hendur lausar til athafna. 

  Bróđir minn,  4ra eđa 5 ára,  spurđi Gudda:  "Af hverju reykir ţú svona mikiđ?"

  Guddi svarađi ţegar í stađ:  "Ţeir sem vinna mikiđ ţurfa ađ reykja mikiđ!"

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann hefđi betur bara átt ađ taka hressilega í nefiđ.

sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 13.8.2020 kl. 07:56

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú er ég hćttur ađ vinna og reykja svo Guddi var ţá kannski ekki alvitlaus! En leitt ađ systir ţín skildi missa af "sjansinum"!

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.8.2020 kl. 15:56

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  sammála.

Jens Guđ, 13.8.2020 kl. 19:43

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég harma ţađ ekki.  Nokkru síđar eignađist ég nefnilega góđan mág til 45 ára eđa svo og vćntanlega til lífstíđar. 

Jens Guđ, 13.8.2020 kl. 19:48

5 identicon

Guddi hefđi nú veriđ flottur á Klausturbarnum forđum, ađ tuskast viđ ţetta kjaftfora liđ.

Stefán17 (IP-tala skráđ) 13.8.2020 kl. 19:51

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hann hefđi smellpassađ í hópinn.

Jens Guđ, 13.8.2020 kl. 20:12

7 identicon

Mér sýnast Vigga Hauks liggja eins og vindlaus flatsćng eftir vindhögg í allar áttir. Minnir mig eitthvađ á baráttu Don Kikoti viđ vindmillur. Guddi virđist hinsvegar hafa stađiđ allar árásir af sér. 

Stefán (IP-tala skráđ) 14.8.2020 kl. 23:16

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 7),  já,  er hún í striđsham ţessa dagana,  blessunin?

Jens Guđ, 15.8.2020 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband