Misgóđ plötuumslög

  Breskur netmiđill heitir Loudersound.com.  Hann gerir ţungu rokki af ýmsu tagi góđ skil.  Á dögunum birti hann samantekt á misvel heppnuđum plötuumslögum.  Greinin heitir "Crap 80s Metal Art is our new favourite thing".  Ţađ má hafa gaman af ţessu.  Ţungarokkiđ var í krísu á 8unni (níunda áratugnum).  Nýbylgjan fór mikinn,  einkum nýrómantíkin (sítt ađ aftan).  Í Bandaríkjunum börđust Verndarsamtök foreldra af hörku gegn ţungarokki - meeđ töluverđum árangri. 

  Útvarpsstöđvar veigruđu sér viđ ađ spila ţungarokk af ótta viđ Vrndarsamtökin. 

  Ţungarokksplötuumslög voru mörg hver heimagerđ.  Drátthagur vinur eđa vandamađur var fenginn til ađ henda saman umslagi - án ţess ađ hann hefđi skilning á "semilógíu" (táknmáli myndefnis).  Engu skárri var ţekking og skilningur á leturfrćđi.  Útkoman var tilrćđi viđ dómgreind plötukaupandans.  Ţađ var talađ niđur til hans eins og krakkakjána. 

umslag a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er nafniđ Sound vćgast sagt illa og hallćrislega handteiknađ.  Ađ auki eru teiknuđu fígúrurnar litlu skárri.

albúm b

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nafn flytjandans er illlćsilegt og óţungarokkslegt.  Mér sýnist ţađ vera Zarpa.  Myndin á ađ vekja óhug og tákna ađ hér sé "brútal" ţungarokk á ferđ.  Til ţess ar hún aftur á móti alltof of aulaleg.  

umslag c

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Önnur teikning sem á ađ vekja óhug og tákna grimmt ţungarokk en er einungis barnalega kjánalegt.

umslag d

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er ţokkaleg en gerir illt verra fyrir ţungarokk.  Hún á heima í teiknimyndablađi fyrir krakka. 

umslag e

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er ekki vond.  Bara asnaleg.

umslag f

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er svo hrópandi and-ţungarokksleg ađ ţađ er vandrćđalegt. 

umslag g


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli Ţjóđkirkjan bregđist ekki hratt viđ og láti Jesús allan útatađan í tattói í ţungarokkshljómsveit ásamt Gabriel, Jakopi, Simoni, Júdasi og María Mey verđur ţar ađal söngkonan. Já, Ţjóđkirkjan er svo nútímaleg. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.9.2020 kl. 10:05

2 identicon

Ţessi hópur sem ţú nefnir Sigurđur vćri flottur í leddaragöllum Judas Priest. Ţađ er nú svo sem gott ađ Ţjóđkirkjan sé ađ fćrast í nútímann, vćntanlega nokkrum öldum á undan Kaţólsku kirkjunni.

Stefán (IP-tala skráđ) 11.9.2020 kl. 12:46

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur.  ţú hittir naglann á höfuđiđ ađ venju!

Jens Guđ, 11.9.2020 kl. 17:22

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  fćrast í humátt ađ nútímanum.

Jens Guđ, 11.9.2020 kl. 17:24

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvađa, ţetta er allt frábćrt, á sinn hallćrislega hátt.
Ţađ eina slćma er egar ekki er hćgt ađ lesa textann.  Ţađ er böggandi.  Mjög algengt í black-metal senunni.  Öll bondin heita bara "mynda af runnaflćkju."

Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2020 kl. 17:40

6 Smámynd: Jens Guđ

Ásgrímur,  ég tek undir hvert orđ.

Jens Guđ, 13.9.2020 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.