Smásaga um stefnumót

  Ný vinnuvika er ađ hefjast.  Tvćr vinkonur og vinnufélagar rćđa um helstu tíđindi helgarinnar.

  - Ég fór á dásamlegt stefnumót í gćr,  upplýsir önnur.

  - Nú?  Segđu frá,  svarar hin forvitin.

  - Ég fór inn á stefnumótasíđu á netinu.  Hitti ţar myndarlegan mann.  Eftir heilmikiđ spjall bauđ hann mér á stefnumót.

  - Hvernig gekk ţađ fyrir sig?

  - Hann sótti mig á slaginu klukkan sex.  Ţađ veit á gott ţegar karlmađur er stundvís.  Ekki síst af ţví ađ ég beiđ eftir honum úti á gangstétt og frekar kalt. 

  - Bölvađ ógeđiđ.  Ég veit allt um svona perra.  Ţeir nota öll fantabrögđ til ađ komast ađ heimilisfangi konunnar.  Tilgangurinn er ađ geta njósnađ um hana.  Jafnvel brjótast inn til hennar ţegar hún er ekki heima og planta allskonar njósnabúnađi.

  - Róleg.  Ţetta var allt mjög rómantískt.  Um leiđ og hann renndi í hlađ ţá stökk hann út úr bílnum,  rétti mér eina rós međ orđunum "viltu ţiggja ţessa rós?"

  - Ţvílíkur nirfill!  Ein ómerkileg rós!  Mađurinn er algjör aurapúki.

  - Ţetta var tilvísun í bachelor-sjónvarpsţćttina.  Svo sćtt og rómantískt.  Viđ fórum á glćsilegt steikhús.  Hann stakk upp á ţví ađ viđ fćrum hćgt yfir sögu.  Myndum verja góđum tíma í forrétti, ađalrétti,  eftirrétti og spjall. 

  - Karlhelvítiđ.  Ţetta er ađferđin sem ţeir nota;  sitja yfir konunum klukkutímum saman og endurtaka frasa.  Ţetta er heilaţvottur.

 - Ţetta var mjög notaleg stund.  Maturinn var algjör veisla og hann valdi handa mér besta rauđvín sem ég hef bragđađ.  Sjálfur drekkur hann ekki áfenga drykki.

 - Dćmigerđur óţverri;  hellir dömuna ofurölvi til ađ gera hana međfćrilegri.  Klárlega laumađi hann ađ auki nauđgunarlyfi í drykkinn.

  - Nei,  ţađ voru engin vandrćđi.  Ţvert á móti.  Stefnumótiđ var ljúft í alla stađi.  Í miđju kafi stökk hann ađ píanói á sviđinu og söng og spilađi nokkra ljúfa íslenska ástarsöngva.

  - Helvítis ruddi.  Skildi ţig eina eftir úti í sal eins og ódýra vćndiskonu.  Neyddi ţig samtímis til ađ sitja undir sóđalegum klámvísum.  Mađurinn er snargeggjađur og hćttulegur.  Ţú verđur ađ kćra kvikindiđ til ađ forđa öđrum konum frá ţví ađ lenda í klónum á skepnunni.

  - Allt stefnumótiđ var ćvintýri.  Ađ vísu kom upp ágreiningur ţegar ég krafđist ţess ađ borga helminginn af matarreikningnum.  Hann tók ţađ ekki í mál. 

  - Karlrembudjöfull.  Niđurlćgir ţig međ skilabođum um ađ ţú sért honum óćđri.  Hann sé merkilegri en ţú.  Hann sé međ hćrri tekjur og ţú ekki borgunarmanneskja til jafns viđ hann.  Ef ţú hittir hann aftur verđur ţú ađ hafa međ ţér piparsprey.  Ef hann reynir eitthvađ ţá spreyjar ţú piparnum í augun á honum.

 - Ég gerđi ţađ í gćr.  Ţegar viđ gengum ađ bílnum hans ţá spreyjađi ég piparnum í augun á honum.  Hann missti jafnvćgi og skall í jörđina.  Ég sparkađi af alefli í hausinn á honum.  Rotađi hann.  Svo stal ég veskinu hans og bílnum.  Ég sel bílinn á eftir í partasölu.  

  - En hann veit nafn ţitt og heimilisfang.

  - Nei,  ég var međ falskt nafn á stefnumótasíđunni.  Ég er búin ađ eyđa prófíl mínum ţar.  Ég gaf honum aldrei upp heimilisfang mitt heldur heimilisfang nćsta húss viđ hliđina.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hreinlega tárađist af sorg yfir sögulokum.

sigurđur bjarklind (IP-tala skráđ) 1.10.2020 kl. 06:25

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ er nefnilega ţađ!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.10.2020 kl. 09:39

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég líka á međan ég samdi ţessi sögulok.

Jens Guđ, 1.10.2020 kl. 10:57

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  nákvćmlega!

Jens Guđ, 1.10.2020 kl. 10:57

5 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Algjör snilld...laughinglaughinglaughinglaughing

Sigurđur Kristján Hjaltested, 1.10.2020 kl. 14:22

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Kristján,  bestu ţakkir!

Jens Guđ, 1.10.2020 kl. 15:30

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Bókmálsstíllinn á samtali vinkvennanna er skemmtilegur. Ţćr eru örugglega norrćnufrćđingar.

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.10.2020 kl. 16:39

8 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn,  skemmtileg ábending!

Jens Guđ, 1.10.2020 kl. 16:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband