21.10.2020 | 00:00
Skelfileg upplifun í bíl
Bíllinn minn er 14 ára. Reyndar eiginlega 13 ára. Hann á 14 ára afmćli eftir nokkra daga. Hann ber aldurinn frekar illa. Hann hefur áráttu til ađ bila. Ţađ er eins og ţráhyggja hjá honum ađ komast sem oftast á verkstćđi. Iđulega ljómar mćlaborđiđ eins og jólasería. Ljósin eru rauđ og gul og appelsínugul. Ađallega rauđ. Ţađ er flott yfir jól og áramót.
Í dag átti ég erindi í bílinn. Um leiđ og ég startađi honum hentist hann til og frá. Ég sannfćrđist ţegar í stađ um ađ nú vćri sá gamli ađ gefa upp öndina. Mér var mjög brugđiđ. Mađur sem hefur atvinnu af ţví ađ selja sólkrem er ekki vel stađsettur í Covid-19 launamálum.
Mér fannst hamagangurinn standa yfir í hálfa mínútu. Kannski varđi hann skemur. Síđar kom í ljós ađ um jarđskjálfta var ađ rćđa. Ţá tókum viđ bíllinn gleđi á ný.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:05 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 115
- Sl. sólarhring: 154
- Sl. viku: 1270
- Frá upphafi: 4121089
Annađ
- Innlit í dag: 88
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ virđist nú samt vera ágćt dekk undir honum!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2020 kl. 11:00
Sigurđur I B, dekkin eru nánast stofustáss.
Jens Guđ, 21.10.2020 kl. 11:05
Bíllinn virđist samt vera hreyfanlegri en forseti Alţingis. Já, sem sem barđist manna mest gegn ţví ađ íslendingar mćttu drekka bjór. Afturhaldsöfl eru sjaldan hreyfanleg. Ţú ćttir kanski ađ hella bjór í bílinn Jens og sjá hvort hann verđur ekki sprćkari.
Stefán (IP-tala skráđ) 21.10.2020 kl. 12:31
Ólíkt flestum Mörlendingum á ţessari öld gengur stafkarlinn Steingrímur Jođ ekki fyrir bjór og honum ţarf ađ snúa í gang eins og gömlum Willys jeppa.
Ţorsteinn Briem, 21.10.2020 kl. 13:15
Stefán, gott ráđ!
Jens Guđ, 21.10.2020 kl. 14:25
Steini, alltaf góđur!
Jens Guđ, 21.10.2020 kl. 14:26
Talandi um Steingrím J. ţá held ég ađ ástćđan fyrir ţví ađ hann hljóp ekki međ Helga er ađ hann er orđinn gróinn viđ stólinn!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.10.2020 kl. 16:57
Sigurđur I B (# 7), ţetta er mjög sennileg skýring!
Jens Guđ, 21.10.2020 kl. 17:18
Bíllinn er flottur. Ţarf bara smá málningu og teip, ţá verđur hann eins og nýr.
Ţorsteinn Siglaugsson, 21.10.2020 kl. 22:39
Ţorsteinn Siglaugsson, útlitiđ er alveg ljómandi en innvolsiđ er frekt á viđgerđir.
Jens Guđ, 22.10.2020 kl. 06:25
En hvađ međ bílstjórann??
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.10.2020 kl. 10:39
Sigurđur I B (# 11), hann er eldri en bíllinn og hrörlegur eftir ţví.
Jens Guđ, 22.10.2020 kl. 10:44
Fyrir um ţađ bil mánuđi síđan bar á reimleikum í húsum á Sauđárkróki. Húsin skulfu og nötruđu , húsgögn fćrđust til og hrundi úr hillum. Ţađ var nóg ađ gera hjá sálarrannsóknarfélagi skagafjarđar ađ sinna öllum útköllum sem ţađ fékk.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 22.10.2020 kl. 17:33
Jósef Smári, Sálarrannsóknarfélag Skagafjarđar klikkar aldrei; hvorki ţegar kljást er viđ drauga, uppvakninga eđa jarđskjálfta.
Jens Guđ, 22.10.2020 kl. 18:20
Ćtli stjórnendur hjá Gunnvöru geti fengiđ ţetta sálarrannsóknarfélag til ađ skođa sálir sínar ?
Stefán (IP-tala skráđ) 24.10.2020 kl. 20:22
Stefán, ţer eru sálarlausir.
Jens Guđ, 25.10.2020 kl. 06:19
Nákvćmlega Jens. Eftirfarandi setningu las ég á netinu í dag. ,, Í Norđur Kóreu eru fangar minna virđi en dýr ,, Hvernig rímar ţetta viđ atburđina á togara Gunnvarar ? Ţú upplifđir skelfilega upplifun í bíl Jens, en varst ekki fangi í bílnum og vaggađir ekki fárveikur í fangabúđum / ţrćlabúđum í togara. Ţessir skelfilegu atburđir ţarna fyrir vestan hljóta ađ fara í heimsfréttir.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.10.2020 kl. 15:33
Stefán (# 17), einhver hjá útgrđarfyrirtćkinu hefur játađ ađ ađ einhver hafi gert mistök.
Jens Guđ, 25.10.2020 kl. 17:48
Lögreglan er ađ rannsaka ţetta sem sakamál.
Stefán (IP-tala skráđ) 26.10.2020 kl. 12:00
Stefán, enda er ţetta sakamál.
Jens Guđ, 26.10.2020 kl. 16:37
Ţađ spá ţví margir ađ skipstjórinn verđi sviptur skipstjórnarréttindum í einhver ár. Ţađ er heldur ekki trúverđugt ţegar vélstjóri tjáir sig um ţađ sem fram fer á dekki og í vinnslusal.
Stefán (IP-tala skráđ) 26.10.2020 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.