Börn

 Börn geta verið fyndin.  Óvart.  Ég átti erindi í Krónuna.  Langaði í Malt.  Á einum gangi voru tveir ungir drengir.  Annar sennilega tveggja ára.  Hinn kannski sex eða sjö.  Sá yngri kallaði á hinn:  "Erum við ekki vinir?"  Hinn játti því.  Þá spurði sá stutti:  "Af hverju labbar þú þá svona langt á undan mér?"  Mér þótti þetta geggjað fyndið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekki fyndið. Þetta er einlægt.

Gleðilegt ár.

sigurður bjarklind (IP-tala skráð) 3.1.2021 kl. 12:44

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þessi er góður og alveg hreinræktaður fyrir ástandið í dag. 

Sigurður I B Guðmundsson, 3.1.2021 kl. 13:11

3 Smámynd: Jens Guð

Sigurður Bjarklind,  vissulega var þetta einlægt.  Á sama tíma þótti mér þetta meiriháttar fyndið.  Gleðilegt ár!

Jens Guð, 3.1.2021 kl. 14:09

4 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  takk fyrir það. 

Jens Guð, 3.1.2021 kl. 14:10

5 identicon

Eg heimfæri þetta a Kotu litlu sem alltaf etir Bjarna sinn sama a hverju gengur ,, erum við ekki vinir ,, ?

Stefan (IP-tala skráð) 3.1.2021 kl. 15:00

6 Smámynd: Jens Guð

Stefán, það munaði litlu að þetta væru Kata og BB. 

Jens Guð, 3.1.2021 kl. 16:16

7 identicon

En þvilika hetjan 6 ara drengurinn sem slasaðist i leiktæki við Snælandsskola og kom svo vel fyrir i sjonvarpi aðan. Þetta leiktæki virkar ekki traustvekjandi að sja.

Stefan (IP-tala skráð) 5.1.2021 kl. 21:35

8 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  takk fyrir ábendinguna.  Fréttin fór framhjá mér en ég er búinn að finna hana og spila,  tek undir hvert orð hjá þér.

Jens Guð, 6.1.2021 kl. 14:55

9 identicon

Skrifandi um born: Hvaða barnalegu skoðanir taka nu við a Utvarpi Sogu eftir Trump ?

Stefan (IP-tala skráð) 7.1.2021 kl. 13:12

10 identicon

Skrifandi um born: Hvaða barnalegu skoðanir taka nu við a Utvarpi Sogu eftir Trump ?

Stefan (IP-tala skráð) 7.1.2021 kl. 14:14

11 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  á ÚS fá allar skoðanir að njóta sín. 

Jens Guð, 8.1.2021 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband