5.3.2021 | 00:10
Söluhrun - tekjutap
Sala á geisladiskum hefur hruniđ, bćđi hérlendis og erlendis. Sala á geisladiskum hérlendis var 2019 ađeins 3,5% af sölunni tíu árum áđur. Sala á tónlist hefur ţó ekki dalađ. Hún hefur ađ stćrstum hluta fćrst yfir á netiđ.
98% af streymdri músík á Íslandi kemur frá sćnska netfyrirtćkinu Spotify. Alveg merkilegt hvađ litla fámenna 10 milljón manna ţorp, Svíţjóđ, er stórtćkt á heimsmarkađi í tónlist.
Tćpur ţriđjungur Íslendinga er međ áskrift ađ Spotify. Ţar fyrir utan er hćgt ađ spila músík ókeypis á Spotify. Ţá er hún í lélegri hljómgćđum. Jafnframt trufluđ međ auglýsingum.
Annar stór vettvangur til ađ spila ókeypis tónlist á netinu er youtube.com. Ţar eru hljómgćđi allavega.
Höfundargreiđslur til rétthafa eru rýrar. Ţađ er ókostur. Ţetta ţarf ađ laga.
Ókeypis músík hefur lengst af veriđ stórt dćmi. Ég var í barnaskóla á Hólum í Hjaltadal á sjöunda áratugnum (6-unni). Ţar var líka Bćndaskóli. Nemendur í honum áttu svokölluđ real-to-real segulbandstćki. Einn keypti plötu og hinir kóperuđu hana yfir á segulbandiđ sitt.
Nokkru síđar komu á markađ lítiđ kassettusegulbandstćki. Flest ungmenni eignuđust svoleiđis. Einn kosturinn viđ ţau var ađ hćgt var ađ hljóđrita ókeypis músík úr útvarpinu. Ţađ gerđu ungmenni grimmt.
Međ kassettunni varđ til fyrirbćriđ "blandspólan". Ástríđufullir músíkunnendur skiptust á safnspólum. Ţannig kynntu ţeir fyrir hver öđrum nýja spennandi músík. Síđar tóku skrifađir geisladiskar viđ ţví hlutverki.
Sumir rétthafar tónlistar skilgreina ókeypis tónlistarspilun sem tekjumissi. Ţađ er rétt ađ sumu leyti. Ekki öllu. Ţegar ég heyrđi nemendur Bćndaskólans á Hólum blasta Bítlaplötum ţá blossađi upp löngun í Bítlaplötur. Sem ég síđar keypti. Allar. Fyrst á vinyl. Svo á geisla.
Ég veit ekki hvađ litla kassettutćkiđ sem hljóđritađi lög úr útvarpinu skilađi kaupum á mörgum plötum. Ţćr voru margar. Sem og blandspólurnar.
Stór hluti ţeirra sem spilar músík á Spotify og youtube.com kynnist ţar músík sem síđar leiđir til plötukaupa. Eđa mćtingu á hljómleika flytjenda. Á móti kemur ađ mörg lög sem menn spila á Spotify og youtube.com hefđi hlustandinn aldrei keypt á plötu. Fólk tékkar á ótal lögum og flytjendum án ţess ađ heillast af öllu. Ţess vegna er rangt ađ reiknađ tap á höfundargreiđslum sé alfariđ vegna spilunar á öllum lögum.
Netveiturnar hafa ekki drepiđ tónlist í föstu formi. Vinyllinn er í stórsókn. Svo brattri ađ hérlendis hefur sala á honum átjánfaldast á níu árum. Sér ţar hvergi lát á.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4126453
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 933
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Seldi nánast allt plötusafniđ mitt fyrir ca. ári síđan og í dag sé mikiđ eftir ţví.
Sigurđur I B Guđmundsson, 5.3.2021 kl. 20:27
Ég er geisladiskasafnari og kaupi eingöngu remasterađa diska. Sumir kvarta yfir hörđum hljómi á geisladiskum, en mér finnst tónlist hvergi hljóma betur en ţar. Svo er oft aukaefni á geisladiskum, sumt áđur óútgefiđ sem er plús. Ég var líka orđinn leiđur á ţví ađ snúa plötum viđ. Spotify er bara snilld. Ţar hlusta ég mikiđ á efni sem ég hef aldrei átt og var t.d. nýlega ađ rúlla í gegn um alla tónlist Sly and the Family Stone. Ţađ leynir sér ekki ţegar mađur hlustar á ţá snilldar hljómsveit, ađ međlimir hljómsveitarinnar Eik hafa klárlega hlustađ á ţá, áhrifin leyna sér ekki, bćđi á plötunum Speglun og Hríslan og Straumurinn, sem eru virkilega skemmtilegar báđar. Ég á Hríslan og Straumurinn á CD frá Japan. Ţađ eru nokkrar íslenskar plötur sem hefđu klárlega átt ađ koma út á CD hérlendis en gerđu ekki. Ég nefni t.d. ţessar Eikar plötur, fyrstu plötu Gunna Ţórđar, og fyrri plötuna međ Júdas, en sem betur fer er Magic Kay međ hljómsveitinni komin út erlendis á bćđi vinyl og CD, sem ég á. Einnig á ég plötur hljómsveitarinnar Pelican á CD frá Englandi og Icecross á CD frá Bandaríkjunum. Frábćr hljómur á öllum ţessum geisladiskum.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2021 kl. 20:48
,, Magic Kay međ hljómsveitinni Náttúra ,, átti ađ standa ţarna. Alltaf gaman ađ hlusta á ţá gćđa prog plötu.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.3.2021 kl. 21:54
Sigurđur I B, ég henti 5000 vinylplötum ţegar ég ţurfti ađ flytja í lok síđustu aldar. Ég var alveg fullviss um ađ geisladiskurinn vćri tekinn viđ. Ţvílíkt klúđur. Mér til afsökunar er ađ ég átti plötubúđ sem tók fullan ţátt í ađ fćra sig frá vinyl yfir í geisladisk.
Jens Guđ, 5.3.2021 kl. 23:25
Stefán. ţegar ég keypti mína fyrstu diska - um 1986 ađ ég held - ţá fann ég fyrir ţessum harđa og kalda hljómi. Svo vandist ég honum.
Jens Guđ, 5.3.2021 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.