Hártískan

  Tískan er harđur húsbóndi.  Ekki síst hártískan.  Oft veldur lítil ţúfa ţungu hlassi.  Eins og ţegar fjórir guttar í Liverpool tóku upp á ţví ađ greiđa háriđ fram á enni og láta ţađ vaxa yfir eyrun á fyrri hluta sjöunda áratugarins (6-unni).  Ţetta kallađist bítlahár.  Ţađ fór eins og eldur um sinu um heimsbyggđina.  Svo leyfđu ţeir hárinu ađ síkka.  Síđa háriđ varđ einkenni ungra manna.  Svo sítt ađ ţađ óx niđur á bak og var skipt í miđju. 

  Löngu síđar komu til sögunnar ađrar hártískur.  Svo sem pönkara hanakambur og ţar á eftir "sítt ađ aftan". 

  Margt af ţví sem um hríđ ţótti flottast í hártísku hefur elst mis vel.  Skođum nokkur dćmi:

hártískan 1hártískan 2hártískan 3hártískan 4 sítt ađ aftanhártískan 5 heysátahártískan 6 uppsett frá ennihártískan 8 - kústur      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er nýja tískan ađ vera hárlaus? (vera međ skalla).

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.3.2021 kl. 21:17

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er viđfang vísindanna ađ finna út sem fyrst hvers vegna möllettinn sló í gegn svo koma megi í veg fyrir ađ eitthvađ svipađ gerist aftur. Framtíđ mannkyns veltur á ţví.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.3.2021 kl. 08:29

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  já.  Sjáđu Egil Ólafs,  Bubba,  Magna,  Sverri Bergman,  Auđunn Blöndal...

Jens Guđ, 12.3.2021 kl. 08:53

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóln Steinar,  ţetta er brýnt!

Jens Guđ, 12.3.2021 kl. 08:57

5 identicon

Hvađ međ mynd a Ziggy Stardust ţarna inn ? Sa bjo nu aldeilis til hartisku og ekki siđur magnađa fatatisku.

Stefan (IP-tala skráđ) 12.3.2021 kl. 10:16

6 Smámynd: Jens Guđ

David Bowie Ziggy Stardust image 0

Jens Guđ, 12.3.2021 kl. 10:29

7 identicon

Ha ha ha! Snilld.

thor (IP-tala skráđ) 12.3.2021 kl. 12:25

8 identicon

Ţú ert stundum óborganlegur Jens.

Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 12.3.2021 kl. 13:27

9 Smámynd: Jens Guđ

Thor,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 12.3.2021 kl. 16:33

10 Smámynd: Jens Guđ

Gunnlaugur,  takk fyrir ţađ.  

Jens Guđ, 12.3.2021 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband