19.11.2021 | 04:54
Ríkustu tónlistarmenn heims
Margir vinsælir tónlistarmenn fengu að heyra það á unglingsárum að þeir þyrftu að læra eitthvað nytsamlegt. Eitthvað sem opnaði þeim leið að vel launuðu starfi. Þetta fengu þeir að heyra þegar hugur þeirra snérist allur um hljóðfæragutl. "Tónlistin gefur ekkert í aðra hönd," fullyrtu vel meinandi foreldrar.
Samkvæmt Geoworld Magazine virðast ýmsir tónlistarmenn hafa komist í álnir. Þar á meðal þessir (innan sviga er virði þeirra):
1 Paul McCartney ($ 1,28 milljarðar)
2 Andrew Lloyd Webber ($ 1,2 milljarðar)
Þessir tveir eru Bretar. Í næstu sex sætum eru Bandíkjamenn.
3 Jay Z ($ 1 milljarður)
4 Herb Albert ($ 850 milljónir)
Eitthvað af þessum aurum hefur Herb Albert fengið fyrir að spila og gefa út á plötu lagið "Garden Party" eftir Eyþór Gunnarsson (Mezzoforte).
5 Sean Combs - Diddy ($ 825 milljónir)
6 Dr.Dre ($ 800 milljónir)
7 Madonna ($ 580 milljónir)
Madonna er lang lang efnuðust tónlistarkvenna. Sú eina sem er inn á topp 20.
8 Emilio Estefan ($ 500 milljónir)
9 Elton John ($ 480 milljónir)
10 Coldplay (475 milljónir)
Elton John og Coldplay eru breskir. Jimmy Buffett er bandarískur, eins og Brúsi frændi. Í sætum 12, 13 og 15 eru Bretar.
11 Jimmy Buffett ($ 430 milljónir)
12 Mick Jagger ($ 360 milljónir)
13 Ringo Starr ($ 350 milljónir)
14 Bruce Springsteen ($ 345 milljónir)
15 Keith Richards (340 milljónir)
16 Neil Sedaka ($ 300 milljónir)
17 Gene Simmons ($ 300 milljónir)
18 Jon Bon Jovi ($ 300 milljónir)
19 Sting ($ 300 milljónir)
20 L.A.Reid ($ 300 milljónir)
Sting er breskur. Hinir bandarískir.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 05:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 40
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1058
- Frá upphafi: 4111543
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 887
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þess ber að geta svona í leiðinni hve stóra upphæð Sir Paul greiddi til Heather Mills eftir skilnað þeirra. Upplýsingar um það eru nokkuð misvísandi og upphæðir frá 80 til 108 milljónir dollara eru nefndar og það fyrir mörgum árum. Varðandi flutning Herb Albert á Mezzoforte lqginu Garden Party, þá er sagt að hann hafi heyrt lagið á röngum hraða og þess vegna sé flutningurinn svona hallærislega hægur. Ef Herb hefði flutt lagið á réttum hraða Mezzoforte hefði það eflaust getað slegið í gegn vestanhafs í hans flutningi. Svo er bara spurning hvar á lista íslendingarnir Björk og Damon Albarn eru ?
Stefán (IP-tala skráð) 19.11.2021 kl. 09:24
Stefán, takk fyrir fróðleiksmolana. Björk og Damon eru ekki á topp 100. Það þýðir að virði þeirra er undir 50 milljón dollurum. Eflaust hefur eitthvað að segja að þau hafa ekki verið á útopnu undanfarin ár.
Jens Guð, 19.11.2021 kl. 09:40
Hvar er Jónarnir mínir Lennon og Fogerty???
Sigurður I B Guðmundsson, 19.11.2021 kl. 11:21
Sigurður I B, Sean Lennon er í 32. sæti með 200 milljónir dollara í vasanum - væntanlega að stórum hluta arfur eftir pabba. John Fogerty er í 74. sæti. Hann á 70 milljón dollara.
Jens Guð, 19.11.2021 kl. 13:33
Fyrir hvern tónlistarmann sem meikar það eru þúsundir sem reyndu og reyndu en enduðu svo ómenntaðir öreigar í láglaunastarfi.
Bjarni (IP-tala skráð) 19.11.2021 kl. 14:54
Bjarni, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér. Svo eru sumir tónlistarmenn blankir til langs tíma áður en þeir fagna loks farsælum ferli. Sömuleiðis hrapa sumir hratt í vinsældum og enda í gjaldþroti.
Jens Guð, 19.11.2021 kl. 15:02
Mælikvarðinn " hverjir urðu ríkir "
Held ég skelli mér í disk-óið
dasaður,skriðinn á klóið.
Rappið út um allan vegg
Reggie, rokk um allan legg
Landinn og heiðlóa sem skríkir.
Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 19.11.2021 kl. 22:04
Heiðar Þór, takk fyrir skemmtilega þulu.
Jens Guð, 20.11.2021 kl. 06:03
Enginn Bob Dylan?
OM , 20.11.2021 kl. 16:57
Og enginn BONO?
Sigurður I B Guðmundsson, 20.11.2021 kl. 20:54
OM, hann er ekki inn á topp 100. Það er skrítið. Samkvæmt Celebrity Networth er virði hans 350 milljón dollarar. Hann ætti því að vera í 12. sæti. Kannski hefur þetta eitthvað að gera með að nýverið seldi hann höfundarrétt sinn. Hans aðal tekjur í næstum sex áratugi voru af höfundarlaunum fyrir lög sem aðrir komu á vinsældarlista á sjöunda áratugnum (6-unni). Mér dettur í hug - án þess að hafa hugmynd um - að við söluna á höfundarréttinum hafi hann ánafnað innkomunni til barna sinna (til að spara þeim erfðafjárskatt). Hann er áttræður og þarf ekki mikinn pening í sinn vasa.
Jens Guð, 20.11.2021 kl. 23:25
Sigurður I B (# 10), góð athugasemd. Liðsmenn U2 ættu að vera ofarlega á þessum lista en eru það ekki. Þeir hafa verið sakaðir um að geyma peninga sína í flóknum fjárfestingafléttum. Jafnvel hlutabréfum í fyrirtækjum sem stangast á við opinberar stjórnmálaskoðanir þeirra og baráttu gegn fátækt.
Jens Guð, 20.11.2021 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.