17.12.2021 | 03:24
Bestu Bítlaplöturnar
Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) hćtti fyrir meira en hálfri öld. Plötuferill hennar spannađi ađeins sex ár. Samt er ekkert lát á vinsćldum hennar. Ađdáendahópurinn endurnýjar sig stöđugt. Í útvarpi má iđulega heyra spiluđ lög međ Bítlunum og umfjöllun um Bítlana. Skammt er síđan Gunnar Salvarsson rakti sögu hljómsveitarinnar í ţáttaseríu á Rúv. Gerđar hafa veriđ leiknar kvikmyndir um Bítlana, sem og heimildarmyndir og sjónvarpsţćttir. Núna síđast hefur Disney+ veriđ ađ sýna átta tíma heimildarţátt um gerđ plötunnar "Let it be".
Ţađ segir margt um stöđu Bítlanna ađ í hálfa öld hafa 3 plötur hennar veriđ ađ skiptast á ađ verma efstu sćti lista yfir bestu plötur allra tíma. Ţađ eru "Sgt Pepper´s...", "Revolver" og "Abbey Road".
Til gamans: Hér til vinstri á ţessari síđu hef ég stillt upp skođanakönnun um uppáhalds Bítlaplötuna. Vinsamlegast takiđ ţátt í leitinni ađ henni.
Breska tímaritiđ Classic Rock hefur tekiđ saman lista yfir bestu og áhrifamestu Bítlaplöturnar. Stađa ţeirra er studd sannfćrandi rökum. Ţannig er listinn:
1. Revolver (1966)
Ţarna voru Bítlarnir komnir á kaf í ofskynjunarsýruna LSD og indverska músík. Ţađ tók almenning góđan tíma ađ melta ţessa nýju hliđ á Bítlunum. Platan seldist hćgar en nćstu plötur á undan. Hún sat "ađeins" í 8 vikur í 1. sćti breska vinsćldalistans. Ţví áttu menn ekki ađ venjast. Í dag hljóma lög plötunnar ósköp "venjuleg". 1966 voru ţau eitthvađ splunkunýtt og framandi. Plötuumslagiđ vakti mikla athygli. Í stađ hefđbundinnar ljósmyndar skartađi ţađ teikningu af Bítlunum. Hönnuđurinn var Klaus Woorman, bassaleikari sem Bítlarnir kynntust í Ţýskalandi. Hann spilađi síđar á sólóplötum Lennons. Umslagiđ fékk Grammy-verđlaun.
2. Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band (1967)
Bítlarnir gengu ennţá lengra í tilraunamennsku og frumlegheitum. Gagnrýnendur voru á báđum áttum. Sumir töldu Bítlana vera búna ađ missa sig. Ţeir vćru komnir yfir strikiđ. Tíminn vann ţó heldur betur međ Bítlunum.
3. Please Please Me (1963)
Sem jómfrúarplata Bítlanna markađi hún upphaf Bítlaćđisins - sem varir enn. Hún var byltingarkenndur stormsveipur inn á markađinn. Ný og spennandi orkusprengja sem náđi hámarki í hömlulausum öskursöng Lennons í "Twist and Shout". Ţvílík bomba!
4. Abbey Road (1969)
Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu. Ţeir sönnuđu ađ nóg var eftir á tanknum. George á bestu lög plötunnar. Hin lögin eru ţó ekkert slor.
5. Magical Mistery Tour (1967)
6. Rubber Soul (1965)
7. Hvíta albúmiđ (1968)
8. With The Beatles (1963)
9. A Hard Day´s Night (1964)
Ţrjár plötur ná ekki inn á ţennan lista: Beatles for sale (1964), Help (1965), Yellow Submarine (1969). Allt góđar plötur en skiptu ekki sköpum fyrir tónlistarţróun Bítlanna og heimsins.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:59 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Guđjón E, ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góđur! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í ţví. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Ţasđ er morgunljośt ađ kisan var konungborin, allar ćttli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Ţú veist ađ ţú ert enginn spring chicken ţegar ţú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk ađ gera upp áriđ og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir ţín orđ um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurđur I B, sagan er góđ og hćfilega gróf. Ţannig má ţađ ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var ađ horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Ţetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 6
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1140
- Frá upphafi: 4117573
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 937
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Allt eru ţetta frábćrar plötur og erfitt ađ gera upp á milli ţeirra ţó svo ađ Revolver kemur fyrst upp í hugann.
Sigurđur I B Guđmundsson, 17.12.2021 kl. 14:53
Sigurđur I B, ţađ er tilfelliđ. Allar plötur Bítlanna eru virkilega góđar.
Jens Guđ, 17.12.2021 kl. 15:48
Please please me, risti dýpst hjá mér ,.
Gardar (IP-tala skráđ) 17.12.2021 kl. 19:46
Garđar, ţú hefur ţá sennilega kynnst henni í rauntíma, eins og ég. Ţau kynni voru rosaleg upplifun.
Jens Guđ, 18.12.2021 kl. 03:58
"Please, please me" var ein síđasta Bítlaplatan sem ég eignađist, hún er mjög góđ eins og hinar. Ţađ er ótrúlegt ađ John Lennon var kvefađur ţennan dag sem hún var tekin upp og má heyra ţađ í sumum lögum, en samt syngur hann af gríđarlegum krafti og innlifun. Ótrúlegir tónlistarmenn.
Ţeir sömdu svo mikiđ af lögum fyrstu árin ađ ţeir hefđu getađ haft öll lögin frumsamin á ţeim plötum, fram til 1966. Ţá var ţađ bara venjan ađ eigin tónsmíđar svo ungra manna vćru ekki taldar góđar eđa merkilegar. Samt gáfu ţeir lög vinum sínum sem urđu vinsćl einnig ţannig.
Fullţroskađir höfundar dćgurlaga 1963 eins og Bob Dylan var orđinn fullţroskađur höfundur mótmćlasöngva ţá. Frábćr árangur hjá ţeim.
Býsna gott ađ Revolver er í fyrsta sćti á ţessum lista. Hún breytti miklu.
Ţađ hefđi veriđ gaman ađ vera fćddur á ţessum tíma, en ég upplifđi pönkiđ í rauntíma.
Ingólfur Sigurđsson, 18.12.2021 kl. 06:05
Ingólfur, takk fyrir ţínar vangaveltur og takk fyrir ţitt skemmtilega blogg!
Jens Guđ, 18.12.2021 kl. 06:18
Allar Bítlaplöturnar eru mjög góđar en ég tek undir međ Sigurđi IB ađ Revolver hefur vinninginn í mínum huga en sem betur fer hafa ekki allir sömu skođun, ţá yrđi nú lítiđ gaman í henni veröld.....
Jóhann Elíasson, 18.12.2021 kl. 15:05
Jóhann, ţađ er dagamunur hjá mér. Stundum er ţađ "Revolver". Stundum "Abbey Road". Ég held ađ ţađ fari eftir ţví hvađa músík ég heyrđi spilađa nćst á undan. En ţađ eru ţessar tvćr plötur sem ég spila oftast.
Jens Guđ, 18.12.2021 kl. 16:47
Viđ hljótum ađ vera andlega skyldir "Abbey Road"er pottţétt í öđru sćti hjá mér...........
Jóhann Elíasson, 18.12.2021 kl. 21:26
Jóhann, gaman ađ ţví!
Jens Guđ, 19.12.2021 kl. 12:48
Á fyrstu árunum eftir The Beatles dćldu Rolling Stones, The Who, Pink Floyd og Yes út frábćrum plötum. Led Zeppelin kom, sá og sigrađi sem besta og mesta hljómsveitin. Í Englandi kom Roxy Music fram sem einstaklega áhugaverđ og listrćn hljómsveit og vestanhafs komu frábćrar og metnađarfullar plötur frá Steely Dan. David Bowie og Tom Waits fóru alveg á kostum í áratugi. The Smiths komu fram á sjónarsviđiđ sem fullsköpuđ og metnađarfull hljómsveit, en ţeir stoppuđu of stutt viđ. Ţađ var svo ekki fyrr en međ Radiohead ađ kom fram hljómsveit sem gerđi fjölda einstaklega metnađrafullra meistaraverka í röđ ... en The Beatles hafa ekki veriđ toppađir. Persónulega finnst mér skemmtilegast ađ hlusta á plötur ţeirra ţar sem öll lögin eru frumsamin.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.12.2021 kl. 19:42
Stefán, takk fyrir ţessa samantekt.
Jens Guđ, 20.12.2021 kl. 07:26
Ég verđ lika ađ nefna Bob Dylan og Neil Young sem gerđu svo frábćrar plötur eftir Beatles, ađ ţćr voru ekki síđri en allra bestu sólóplötur fyrrum međlima Beatles. Bítlarnir voru lang bestir ţegar ţeir unnu saman.
Stefán (IP-tala skráđ) 20.12.2021 kl. 08:55
Stefán, ég er sammála.
Jens Guđ, 23.12.2021 kl. 20:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.