9.3.2022 | 07:47
Afi og flugur
Börnum er hollt að alast upp í góðum samskiptum við afa sinn og ömmu. Rannsóknir staðfesta það. Ég og mín fimm systkini vorum svo heppin að alast upp við afa á heimilinu. Hann var skemmtilegur. Reyndar oftar án þess að ætla sér það.
Afi hafði til siðs að vera með hálffullt vatnsglas á náttborðinu. Ofan á glasinu hafði hann pappírsblað til að verja það ryki. Stríðin yngsta systir mín tók upp á því að lauma flugu ofan í glasið. Ekki daglega. Bara af og til.
Þetta vakti undrun afa. Honum þótti einkennilegt að flugan sækti í vatnið. Ennþá furðulegra þótti honum að hún kæmist undir pappírsblaðið. Afi sagði hverjum sem heyra vildi frá uppátæki flugunnar. Allir undruðust þetta jafn mikið og afi.
Aldrei varð afi eins furðu lostinn og þegar könguló var komin í glasið.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 38
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111541
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Því miður er það ekki viðurkennt af öllum að börn þurfa líka á föður afa og ömmu að halda. Tálmun er meinsemd sem viðgengst í samfélaginu og það er ekkert gert í því.
Kristinn Sigurjónsson (IP-tala skráð) 9.3.2022 kl. 08:23
Kristinn, ég tek undir orð þín.
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 08:44
Það eru mikil mannréttindi fyrir afa að þurfa ekki að dvelja hjá barnabörnunum meðan þau eru að alast upp. Og vera laus við það að flugum sé laumað ofaní Vískyglasið.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 9.3.2022 kl. 10:02
Jósef, það er margt til í þessu hjá þér!
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 10:23
Settir þú köngulóna í glastið???
Sigurður I B Guðmundsson, 9.3.2022 kl. 10:27
Sigurður I B, ég var fluttur að heiman og vissi ekki af þessu sprelli litlu systur fyrr en löngu síðan.
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 12:48
Skemmtileg saga, hef heyrt fluga í súpunni brandara, en ekki fyrr fluga í vatninu brandara.
Þjónn, það er fluga í súpunni.
- Biðst innilega afsökunar, þessi súpa átti að fara yfir á næsta borð.
Þjónn það er fluga í súpunni.
- Takk fyrir að láta vita, það gera 150 krónur aukalega.
Theódór Norðkvist, 9.3.2022 kl. 13:27
Af þessu lærði Jens að best er að drekka bjórinn strax ferskan og kaldan áður en hann fyllist af flugum og kóngulóm.
Þorsteinn Briem, 9.3.2022 kl. 13:30
Theódór, takk fyrir brandarana!
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 16:31
Þorsteinn, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 16:32
Sameinuðu þjóðirnar hvetja fólk til að auka neyslu á skordýrum. Þau eru full af próteinum og hér á landi skora fiskifluga og húsfluga hæst hvað próteinmagn varðar. Í frásögn þinni Jens segir þvi af stúlku sem vildi afa sínum vel og vonandi hrökk eitthvað af flugunum ofan í hann. Ég kvarta ekki ef súpa með flugu er borin á borð fyrir mig heldur lít á slíkt sem ábót.
Stefán (IP-tala skráð) 9.3.2022 kl. 17:18
Þjónn það er flugur í súpunni minni. Hvað er að þér maður, þú pantaðir flugnasúpu!
Sigurður I B Guðmundsson, 9.3.2022 kl. 17:20
Stefán, góður!
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 18:01
Sigurður I B, takk fyrir þennann.
Jens Guð, 9.3.2022 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.