22.5.2022 | 03:58
Félagsfćrni Bítlanna
Félagsfćrni er hćfileiki til ađ eiga samskipti viđ ađra. Ţađ er lćrđ hegđun. Börn herma eftir öđrum. Félagslynt fólk á öllum aldri speglar annađ fólk. Góđir vinir og vinkonur tileinka sér ósjálfrátt talsmáta hvers annars, hegđun, ýmsa takta, húmor, smekk á fatnađi, músík og allskonar.
Á upphafsárum Bítlanna voru ţeir snyrtilega klipptir; stutt í hliđum og hnakka en dálítill lubbi ađ ofan greiddur upp. Svo fóru ţeir ađ spila í Ţýskalandi. Ţar eignađist bassaleikarinn, Stu Sutcliffe, kćrustu. Hún fékk hann til ađ greiđa háriđ fram á enni. Hinir Bítlarnir sprungu úr hlátri er ţeir sáu útkomuna. Ţeir vöndust hárgreiđslunni. Innan skamms tóku ţeir, einn af öđrum, upp sömu greiđslu. Nema trommarinn, Pete Best. Hann hefur alla tíđ skort félags- og trommuhćfileika. Öfugt viđ arftakann, Ringo.
Ţegar fram liđu stundir leyfđu Bítlarnir hártoppnum ađ síkka meira. Ađ ţví kom ađ háriđ óx yfir eyru og síkkađi í hnakka. Svo tóku ţeir - tímabundiđ - upp á ţví ađ safna yfirvaraskeggi. Ţegar ţađ fékk ađ fjúka söfnuđu ţeir börtum. Um leiđ síkkađi háriđ niđur á herđar.
Áđur en ferli hljómsveitarinnar lauk voru allir komnir međ alskegg. Hártíska Bítlanna var aldrei samantekin ráđ. Ţeir bara spegluđu hvern annan. Á mörgum öđrum sviđum einnig.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 56
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 1211
- Frá upphafi: 4121030
Annađ
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1076
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 47
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Bítlarnir alltaf flottastir.
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.5.2022 kl. 10:10
Sigurđur I B, ţess vegna hermdum viđ strákarnir eftir hártísku ţeirra á sínum tíma. Sem og klćđaburđi ţeirra og bítlaskóm.
Jens Guđ, 22.5.2022 kl. 10:21
Ađ ógleymdum lögum ţeirra.
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.5.2022 kl. 12:09
Ég er ansi hrćddur um ađ ţađ verđi ansi langt í ţađ eđa jafnvel ađ ţađ verđi aldrei ađ ađrir eins risar komi fram, bćđi á tónlistarsviđin og sem áhrifavaldar.......
Jóhann Elíasson, 22.5.2022 kl. 13:01
Sigurđur I B (# 3), svo sannarlega munađi öllu um lög ţeirra.
Jens Guđ, 22.5.2022 kl. 13:57
Jóhann, líkur á ađ nýir Bítlar komi fram eru svo litlar ađ ţađ mun ekki gerast á ţessari öld. Og eiginlega aldrei á komandi öldum.
Jens Guđ, 22.5.2022 kl. 13:59
Lennon er eins og djákninn frá Myrká á síđustu myndinni, líkt og í myndbandinu viđ Imagine. Myndin af ţeim međ orđurnar minnir mig á ţegar ţeir voru í viđtali viđ drottninguna og voru spurđir hvađ ţeir hefđu veriđ lengi saman sem hljómsveit.
Ringo (minnir mig) svarađi ađ ţeir hefđu veriđ saman í 40 ár! Viđ ţađ tilefni lýsti einhver Bítlanna augnaráđi drottningarinnar eins og hún hafi ekki veriđ viss hvort hún ćtti ađ hlćja ađ ţeim eđa taka ţá af lífi.
Sögusagnir eru um ađ ţeir hafi veriđ í maríjúana-vímu ţegar ţeir hittu drottninguna, en George sagđi ţađ vera rangt. John sagđi ađ ţeir hefđu fariđ á klósettiđ til ađ reykja, ţví ţeir voru taugaóstyrkir - voru jú ađ fara ađ tala viđ drottninguna, en George sagđi ađ ţeir hefđu bara reykt sígarettur.
Theódór Norđkvist, 22.5.2022 kl. 17:26
Theódór, keđjureykingar voru eitt af mörgu sem Bítlarnir áttu sameiginlegt. Fólk sem hitti ţá á blađamannafundum hefur rifjađ upp hvađ ţeir strompreyktu eins og enginn vćri morgundagurinn. John, Paul og Ringo voru ađ auki alkar sem drukku árum saman. George hinsvegar svćldi hass heilu dagana, rétt eins og Paul. Enn eitt merkilegt: Allir urđu ţeir grćnmetisćtur. Samt af sitthverri ástćđunni: Ringo vegna magaveiki, Paul vegna Lindu, George vegna hare kristna jóga og John vegna Yoko.
Jens Guđ, 22.5.2022 kl. 18:51
Hvađ er hćgt ađ segja um bítlana? Hljómsveit sem var hćtt áđur en ég hćtti á bleyju en er ennţá til umrćđu hálfri öld síđar. Ekki fan en WTF
Bjarni (IP-tala skráđ) 22.5.2022 kl. 18:52
Bjarni, ţađ er ótrúlega margt hćgt ađ segja um Bítlana; hljómsveit sem starfađi ađeins í 6 ár á plötumarkađi fyrir hálfri öld. Á ţeim tíma var plötusala ađeins brot af ţví sem síđan varđ. Samt eru Bítlarnir enn í dag söluhćsta tónlistarfyrirbćri allra tíma. Enn í dag eru Bítlalög krákuđ (cover songs) oftar en nokkur önnur lög. Söngvarakeppnir á borđ viđ "ćdol", X-factor og hvađ ţćr heita allar án ţess ađ Bítlalög séu sungin. Bítlalög eru spiluđ af tónlistarfólki ţvert á músíkstíla. Til ađ mynda hef ég um ţessar mundir dálćti á bandarísku goth-metal hljómsveitinni Type O Negative sem hér afgreiđir 3 Bítlalög í hrćrigraut:
https://youtu.be/xOAFUbZgSrs
Jens Guđ, 22.5.2022 kl. 19:25
Sem "die hard" bítlafan ćttir ţú ađ horfa á "yesterday" frá 2019, sjálfsagt séđ ţessa mynd áđur en ef ekki ţá eitthvađ fyrir ţig
Writer : richadd curtis
Director : danny boyle
Bjarni4 (IP-tala skráđ) 22.5.2022 kl. 20:00
Ţađ var rétt hjá ţér ađ Type O Negative afgreiddi ţessi ţrjú lög. Afgreiddu ţau svo hressilega ađ ţau bíđa ţess ekki bćtur. Sem Die Hard bítlaađdáandi er ég hissa ađ ţú ađhyllist svona útgáfur af lögum Bítlanna.
Bara grín, hver hefur sinn tónlistarsmekk. Ég er íhaldssamur á krákur (covers) og vil helst ekki heyra neina ađra kráka góđ lög, ţví mér finnst alltaf upprunalega útgáfan best. Jafnvel ţó eftirlíkingarnar séu oft mjög vel gerđar, tćknilega séđ.
Ţessar tvíburasystur hafa hrifiđ mig tónlistarlega séđ (og á fleiri sviđum.) Hér taka ţćr Good Day Sunshine, en ţćr eru međ mýgrút af bítlalögum á YouTube síđunni sinni. Held ţćr séu frá Austurríki.
https://www.youtube.com/watch?v=dhxQKyX2qpk
Theódór Norđkvist, 22.5.2022 kl. 21:53
Bjarni (# 11), ég hef ekki séđ myndina "Yesterday" en vissi af henni. Ég er ekki međ neina sjónvarpsáskrift. Bíđ bara ţolinmóđur eftir ađ hún dúkki upp í RÚV. Ţćr gera ţađ fyrir rest flestar myndir sem ég bíđ eftir ađ sjá.
Jens Guđ, 23.5.2022 kl. 06:36
Theódór (# 12), takk fyrir ábendinguna um tvíburasysturnar. Mér ţykir gaman ađ heyra Bítlalög í útsetningum gjörólíkum frumútgáfunni. Oft gerir mađur sér ţá enn betri grein fyrir ţví hvađ lagasmíđarnar eru rosalega góđar. Sjaldan skáka krákurnar orginalnum.
Jens Guđ, 23.5.2022 kl. 06:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.