18.9.2022 | 09:04
Bestu hljómplötur allra tíma
Bandaríski netmiðillinn Consequence hefur tekið saman og birt lista yfir bestu hljómplötur allra tíma. Listinn ber þess að nokkru merki að vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum. Ég er alveg sáttur við valið á plötunum. Aftur á móti er ég ekki eins sammála röðinni á þeim. Til að mynda set ég "Abbey Road" í toppsætið. "London Calling" með The Clash set ég ofar "Rumours". Gaman væri að heyra álit ykkar.
Svona er listinn:
1 Prince - Purple Rain
2 Fleetwood Mac - Rumours
3 Bítlarnir - Abbey Road
4 The Clash - London Calling
5 Joni Mitchell - Blue
6 The Beach Boys - Pet Sounds
7 Kendrick Lamar - To Pimp a Butterfly
8 Radiohead - OK Computer
9 Marvin Gaye - What´s Going On
10 Nirvana - Nevermind
11 Lauryn Hill - The Miseducation of Lauryn Hill
12 Bob Dylan - Blonde on Blonde
13 The Velvet Underground - The Velvet Underground & Nico
14 Bítlarnir - Sgt, Pepper´s Lonely Hearts Club Band
15 David Bowie - The Rise and Fall of Ziggy Stardust
16 Bruce Springsteen - Born to Run
17 Patti Smith - Horses
18 Beyoncé - Lemonade
19 Talking Heads - Remain in Light
20 Kate Bush - Hounds of Love
21 Led Zeppelin - IV
22 Stevie Wonder - Songs in the Key of Life
23 Rolling Stones - Let it Bleed
24 Black Sabbath - Paranoid
25 Public Enemy - It takes a Nation of Millions to Hold Us Back
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 6
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 2115
- Frá upphafi: 4133039
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1758
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Yfirleitt finnst mér þessir "LISTAR" svolítið hjákátlegir og endurspegla þeir í best falli tónlistarsmekk þess sem tekur þá saman, MEIRA GERA ÞEIR EKKI AÐ MÍNU MATI og sýnist mér að við séum nokkuð sammála að þessu leiti Jens. Það er kannski ekki alveg að marka það en ég er mikill Bítlamaður og finnst mér hlutur Bítlanna mjög rýr á þessum lista svo og hlutur Pink Floyd, Led Zeppelin og fleiri aðila, en þetta er bara minn smekkur eins og sagt er.......
Jóhann Elíasson, 18.9.2022 kl. 10:46
Í September árið 2020 tók Rolling Stone saman 500 bestu platna lista og var hann bandarískari en fyrri listar þeirra, t.d. voru 15 af 25 efstu plötunum bandarískar og á þessum lista er hlutfallið nokkuð svipað. Auðvitað má endalaust deila um niðurröðun á svona lista og bara gaman fyrir fólk að velta slíku sín á milli. Ég á 20 af þeim 25 plötum sem þarna eru á listanum svo að hann fellur nokkuð vel að mínum tónlistarsmekk. Það er svo bara spurning um niðurröðun og ég gæti haft 13 af þessum plötum á mínum topp 25 lista. Ég hlusta oftar á London Calling en Rumours vegna þess að mér finnst tónlistin þar meira spennandi. Rumours er frábær plata með frábærum tónsmíðum, en er þó ekki uppáhalds Fleetwood Mac platan mín vegna þess að eldri blues plötur þeirra falla betur að mínum tónlistarsmekk. Af þeim tugum hljómleika sem ég sá þegar ég bjó erlendis voru hljómleikar Fleetwood Mac líklega í efri kantinum tónlistarlega séð og ég náði að heilsa aðeins upp á Mick Fleetwood og Stevie Nicks.
Stefán (IP-tala skráð) 18.9.2022 kl. 11:27
Galinn listi...
Guðmundur (IP-tala skráð) 18.9.2022 kl. 11:59
Purple rain í 1. Sæti! Yeh right.
Bjarni (IP-tala skráð) 18.9.2022 kl. 13:14
Ég held að þessi nýi listi yfir beztu plötur allra tíma lýsi kynslóðaskiptum. Ég man eftir því að Bítlarnir og Bob Dylan vermdu oft efstu sætin þegar ég var að alast upp. Prince var hins vegar að gefa út Purple Rain þegar ég var unglingur. Fólkið með áhrif og völd finnst bezt það sem það ólst upp við. Ég er undantekning, mér finnst Bítlatímabilið einfaldlega betra en önnur tímabil. Þau tímabil sem mér finnst koma til greina sem beztu tónlistartímabilin væru þá á undan, jazztímabilið og millistríðsáratímabilin koma sterkt til greina, þegar blúsinn varð til og þjóðlagatónlistin mótuðustu, festust í sessi.
Björgvin Halldórsson lýsti þessu bezt í viðtali fyrir 20 árum eða svo: "Fólk hlustar ekki lengur á tónlist, það HORFIR á tónlist", (myndböndin, netið).
Þetta snýst allt um ásýnd og almannatengla nú til dags. Ég efast um að Prince hafi breytt tónlistarsögunni eins og Bítlarnir. Munu plötur hans seljast jafn vel og plötur Bítlanna eftir 20 ár?
Ingólfur Sigurðsson, 18.9.2022 kl. 13:39
Jóhann, ég er sammála þínum orðum. Besta Led Zeppelin platan, IV, er þarna í 21. sæti en mætti vera ofar.
Jens Guð, 18.9.2022 kl. 13:41
Stefán, þegar ég segi listann bera þess merki að vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum þá á ég við að á hann vanti breskar perlur á borð við Sex Pistols, Who...
Jens Guð, 18.9.2022 kl. 13:46
Guðmundur, kannski ekki galinn en við myndum raða honum öðruvísi.
Jens Guð, 18.9.2022 kl. 13:47
Ingólfur, þú ert með góða punkta þarna. Listinn ber merki kynslóðabils. Alveg klárt að eftir 20 ár verða Bítlaplötur ofar Prince,
Jens Guð, 18.9.2022 kl. 13:50
Bjarni, það er dáldið bratt. Samt góð plata. En ekki best allra platna.
Jens Guð, 18.9.2022 kl. 17:06
EGÓ - Geislavirkir.
Hrmpf.
Guðjón E. Hreinberg, 23.9.2022 kl. 14:42
Guðjón, platan Geislavirkir er með Utangarðsmönnum.
Jens Guð, 24.9.2022 kl. 12:49
Fólk er sko alltaf að misskilja mig. :)
Guðjón E. Hreinberg, 25.9.2022 kl. 19:49
Guðjón, mig líka.
Jens Guð, 26.9.2022 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.