Bestu hljómplötur allra tíma

  Bandaríski netmiđillinn Consequence hefur tekiđ saman og birt lista yfir bestu hljómplötur allra tíma.  Listinn ber ţess ađ nokkru merki ađ vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum.  Ég er alveg sáttur viđ valiđ á plötunum.  Aftur á móti er ég ekki eins sammála röđinni á ţeim.  Til ađ mynda set ég "Abbey Road" í toppsćtiđ. "London Calling" međ The Clash set ég ofar "Rumours". Gaman vćri ađ heyra álit ykkar.

  Svona er listinn:

1  Prince - Purple Rain 

2  Fleetwood Mac - Rumours

3  Bítlarnir - Abbey Road

4  The Clash - London Calling

5  Joni Mitchell - Blue

6  The Beach Boys - Pet Sounds

7  Kendrick Lamar - To Pimp a Butterfly

8  Radiohead - OK Computer

9  Marvin Gaye - What´s Going On

10 Nirvana - Nevermind

11 Lauryn Hill - The Miseducation of Lauryn Hill

12 Bob Dylan - Blonde on Blonde

13 The Velvet Underground - The Velvet Underground & Nico

14 Bítlarnir - Sgt, Pepper´s Lonely Hearts Club Band

15 David Bowie - The Rise and Fall of Ziggy Stardust

16 Bruce Springsteen - Born to Run

17 Patti Smith - Horses

18 Beyoncé - Lemonade

19 Talking Heads - Remain in Light

20 Kate Bush - Hounds of Love

21 Led Zeppelin - IV

22 Stevie Wonder - Songs in the Key of Life

23 Rolling Stones - Let it Bleed

24 Black Sabbath - Paranoid

25 Public Enemy - It takes a Nation of Millions to Hold Us Back


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Yfirleitt finnst mér ţessir "LISTAR" svolítiđ hjákátlegir og endurspegla ţeir í best falli tónlistarsmekk ţess sem tekur ţá saman, MEIRA GERA ŢEIR EKKI AĐ MÍNU MATI og sýnist mér ađ viđ séum nokkuđ sammála ađ ţessu leiti Jens.  Ţađ er kannski ekki alveg ađ marka ţađ en ég er mikill Bítlamađur og finnst mér hlutur Bítlanna mjög rýr á ţessum lista svo og hlutur Pink Floyd, Led Zeppelin og fleiri ađila, en ţetta er bara minn smekkur eins og sagt er.......

Jóhann Elíasson, 18.9.2022 kl. 10:46

2 identicon

Í September áriđ 2020 tók Rolling Stone saman 500 bestu platna lista og var hann bandarískari en fyrri listar ţeirra, t.d. voru 15 af 25 efstu plötunum bandarískar og á ţessum lista er hlutfalliđ nokkuđ svipađ. Auđvitađ má endalaust deila um niđurröđun á svona lista og bara gaman fyrir fólk ađ velta slíku sín á milli. Ég á 20 af ţeim 25 plötum sem ţarna eru á listanum svo ađ hann fellur nokkuđ vel ađ mínum tónlistarsmekk. Ţađ er svo bara spurning um niđurröđun og ég gćti haft 13 af ţessum plötum á mínum topp 25 lista. Ég hlusta oftar á London Calling en Rumours vegna ţess ađ mér finnst tónlistin ţar meira spennandi. Rumours er frábćr plata međ frábćrum tónsmíđum, en er ţó ekki uppáhalds Fleetwood Mac platan mín vegna ţess ađ eldri blues plötur ţeirra falla betur ađ mínum tónlistarsmekk. Af ţeim tugum hljómleika sem ég sá ţegar ég bjó erlendis voru hljómleikar Fleetwood Mac líklega í efri kantinum tónlistarlega séđ og ég náđi ađ heilsa ađeins upp á Mick Fleetwood og Stevie Nicks.

Stefán (IP-tala skráđ) 18.9.2022 kl. 11:27

3 identicon

Galinn listi... 

Guđmundur (IP-tala skráđ) 18.9.2022 kl. 11:59

4 identicon

Purple rain í 1. Sćti!  Yeh right.

Bjarni (IP-tala skráđ) 18.9.2022 kl. 13:14

5 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég held ađ ţessi nýi listi yfir beztu plötur allra tíma lýsi kynslóđaskiptum. Ég man eftir ţví ađ Bítlarnir og Bob Dylan vermdu oft efstu sćtin ţegar ég var ađ alast upp. Prince var hins vegar ađ gefa út Purple Rain ţegar ég var unglingur. Fólkiđ međ áhrif og völd finnst bezt ţađ sem ţađ ólst upp viđ. Ég er undantekning, mér finnst Bítlatímabiliđ einfaldlega betra en önnur tímabil. Ţau tímabil sem mér finnst koma til greina sem beztu tónlistartímabilin vćru ţá á undan, jazztímabiliđ og millistríđsáratímabilin koma sterkt til greina, ţegar blúsinn varđ til og ţjóđlagatónlistin mótuđustu, festust í sessi.

Björgvin Halldórsson lýsti ţessu bezt í viđtali fyrir 20 árum eđa svo: "Fólk hlustar ekki lengur á tónlist, ţađ HORFIR á tónlist", (myndböndin, netiđ). 

Ţetta snýst allt um ásýnd og almannatengla nú til dags. Ég efast um ađ Prince hafi breytt tónlistarsögunni eins og Bítlarnir. Munu plötur hans seljast jafn vel og plötur Bítlanna eftir 20 ár?

Ingólfur Sigurđsson, 18.9.2022 kl. 13:39

6 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ég er sammála ţínum orđum.  Besta Led Zeppelin platan,  IV,  er ţarna í 21. sćti en mćtti vera ofar. 

Jens Guđ, 18.9.2022 kl. 13:41

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţegar ég segi listann bera ţess merki ađ vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum ţá á ég viđ ađ á hann vanti breskar perlur á borđ viđ Sex Pistols,  Who...

Jens Guđ, 18.9.2022 kl. 13:46

8 Smámynd: Jens Guđ

Guđmundur,  kannski ekki galinn en viđ myndum rađa honum öđruvísi. 

Jens Guđ, 18.9.2022 kl. 13:47

9 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur,  ţú ert međ góđa punkta ţarna.  Listinn ber merki kynslóđabils.  Alveg klárt ađ eftir 20 ár verđa Bítlaplötur ofar Prince, 

Jens Guđ, 18.9.2022 kl. 13:50

10 Smámynd: Jens Guđ

Bjarni,  ţađ er dáldiđ bratt.  Samt góđ plata.  En ekki best allra platna.

Jens Guđ, 18.9.2022 kl. 17:06

11 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

EGÓ - Geislavirkir.

Hrmpf.

Guđjón E. Hreinberg, 23.9.2022 kl. 14:42

12 Smámynd: Jens Guđ

Guđjón,  platan Geislavirkir er međ Utangarđsmönnum. 

Jens Guđ, 24.9.2022 kl. 12:49

13 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Fólk er sko alltaf ađ misskilja mig. :)

Guđjón E. Hreinberg, 25.9.2022 kl. 19:49

14 Smámynd: Jens Guđ

Guđjón,  mig líka.

Jens Guđ, 26.9.2022 kl. 07:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband