Hryllingur

  Ég mæli ekki með dvöl í rússnesku fangelsi.  Það er ekkert gaman þar.  Fangaverðir og stjórnendur fangelsanna eru ekkert að dekra við fangana.  Það geta úkraínskir stríðsfangar staðfest. 

  Á dögunum skiptust Rússar og Úkraínumenn á stríðsföngum.  215 úkraínskir fangar fengu frelsi og 55 rússneskir.  Hér eru ljósmyndir af einum úkraínskum.  Hann var tekinn til fanga í Maríupól ftrir nihhrun vikun,.  Þannig leit hann þá út.  Á hægri myndinni sést hvernig fangelsisdvölin fór með hann.  

Russ-Fangi


mbl.is Erna Ýr ekki allslaus í Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Ætlaði að segja að það væri kannski góð megrunaraðferð að fara í rússneskt fangelsi en auðvita geri ég það ekki!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.9.2022 kl. 10:25

2 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  þú drepur mig stundum!

Jens Guð, 25.9.2022 kl. 10:51

3 identicon

En hvar getur Katrín skipt út lang sveltum ellilífeyrisþegum og öryrkjum ? 

Stefán (IP-tala skráð) 25.9.2022 kl. 12:17

6 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  góð spurning!

Jens Guð, 25.9.2022 kl. 16:23

7 Smámynd: Jens Guð

Þorsteinn,  takk fyrir upplýsingarnar. 

Jens Guð, 25.9.2022 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.