Hvernig litu rokkstjörnurnar út í dag?

  Í hvađa átt hefđi tónlist Jimi Hendrix ţróast ef hann vćri á lífi í dag?  En Janis Joplin?  Eđa Kurt Cobain?  Ţessum spurningum hefur áhugafólk um tónlist spurt sig í árarađir.  Ţađ hefur boriđ hugmyndir sínar saman viđ hugmyndir annarra.  Ţetta er vinsćlt umrćđuefni á spjallsíđum netsins.

  Önnur áhugaverđ spurning:  Hvernig liti ţetta fólk út ef ţađ vćri sprelllifandi í dag?  Tyrkneskur listamađur telur sig geta svarađ ţví.  Til ţess notar hann gervigreind.  Útkoman er eftirfarandi.  Ţarna má ţekkja John Lennon,  Janis Joplin,  Jimi Hendrixkurt,  Kurt Cobain,  Tupac,  Freddie Mercury og Elvis Presley.

Johnjanisjimi

                                                                                           

I-havefreddieelvis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Flottar myndir og gaman ađ sjá hvađ öll eldast vel. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2023 kl. 12:04

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  listamađurinn vinnur ţetta af virđingu fyrir stjörnunum.  Ţađ er til fyrirmyndar.

Jens Guđ, 12.2.2023 kl. 12:30

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Vćri gaman ađ sjá hvernig Keith Richards ćtti ađ líta út!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.2.2023 kl. 12:58

4 Smámynd: Jens Guđ

Ţađ vćri spennandi!

Jens Guđ, 12.2.2023 kl. 13:30

5 identicon

Ţetta liđ myndi klárlega ekki líta svona út í dag, vćri langt í frá svona unglegt útlits. John og Freddie vćru t.d. alls ekki svona vel hćrđir, Janis og Jimi vćru vćntanlega líkari Keith Richards en ţessar unglegu myndir sýna og Elvis var ellilegri ađ sjá ţegar hann dó en hann er sýndur á ţessari mynd. Svo myndi ég ćtla ađ ţau vćru öll komin meira og minna í skallapoppiđ, jafnvel ţau elstu löngu hćtt ađ framleiđa tónlist í dag. 

Stefán (IP-tala skráđ) 12.2.2023 kl. 14:23

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er rétt hjá ţér ađ listamađurinn fer um ţau mjúkum höndum.  Hrukkur eru til ađ mynda fáar og grunnar.  Fyrirsögnin hefđi kannski átt ađ vera á ţá vegu ađ svona liti ţetta fólk út í dag ef ţađ hefđi á sínum tíma orđiđ edrú og fariđ ađ stunda líkamsrćkt.  

Jens Guđ, 12.2.2023 kl. 16:01

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góđur punktur ţetta međ edrúmennskuna og líkamsrćktina, Jens 😊 "Time waits for no one / No patience has he," söng Mick Jagger áriđ 1974. Oscar Wilde, sem var nokkurs konar rokkstjarna síns tíma, sagđi: "To get back my youth I would do anything in the world, except take exercise, get up early, or be respectable."

Wilhelm Emilsson, 12.2.2023 kl. 21:19

8 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  takk fyrir fróđleiksmolana,

Jens Guđ, 13.2.2023 kl. 08:39

9 identicon

Hvernig ćtli Kata Jak muni líta út ţegar hún fattar loksins ađ ađeins hálaunafólk styđur örflokk VG ? Hún sem var eins og poppstjarna, en falliđ er hátt ...  

Stefán (IP-tala skráđ) 14.2.2023 kl. 19:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.