25.6.2023 | 10:50
Galdrar Bítlanna
Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) átti skamman feril á sjöunda áratugnum. Plötuferill hennar spannađi sex ár. Á ţeim tíma sló hún hvert metiđ á fćtur öđru. Svo rćkilega ađ um tíma átti hún samtímis sex vinsćlustu lög á bandaríska vinsćldalistanum.
Hljómsveitin hafđi á ađ skipa tveimur bestu lagah0fundum sögunnar. Áđur en yfir lauk var sá ţriđji kominn í hópinn. Allir ágćtir textahöfundar. Ţar af einn sá allra besti, John Lennon. Ţarna voru líka saman komnir tveir af bestu rokksöngvurum sögunnar.
Bítlarnir voru leikmenn; sjálflćrđir amatörar. Ţeir kunnu ekki tónfrćđi né nótnalestur. Samt stóđust ţeir samanburđ viđ hvađa hljómsveitir sem var. Eđa réttara sagt: skákuđu öllum hljómsveitum.
Ţó ađ enginn Bítill hafi lćrt á hljóđfćri ţá léku ţau í höndum ţeirra. Allir spiluđu ţeir á gítar, hljómborđ, trommur og allskonar. Einn spilađi listavel á munnhörpu. Annar á indverskan sítar. Ţannig mćtti áfram telja.
Upptökustjóri Bítlanna, George Martin, var sprenglćrđur í klassískri tónlist. Af og til benti hann Bítlunum á ađ eitthvađ sem ţeir voru ađ gera stangađist á viđ tónfrćđina. Jafnóđum varđ hann ađ bakka ţví ţađ sem Bítlarnir gerđu "rangt" hljómađi betur.
Einn af mörgum kostum Bítlanna var ađ ţeir ţekktu hvern annan svo vel ađ ţeir gátu gengiđ í hlutverk hvers annars. Til ađ mynda ţegar John Lennon spilađi gítarsóló í laginu "Get Back" ţá fór hann í hlutverkaleik. Ţóttist vera George Harrison. Síđar sagđi George ađ hann hefđi spilađ sólóiđ alveg eins og John.
Hér fyrir ofan er síđasta lag sem Bítlarnir spiluđu saman, "The End" á plötunni Abbey Road. Í lokakafla lagsins taka John, Paul og George gítarsóló. Ţetta er óćfđur spuni. Eitt rennsli og dćmiđ steinlá.
Fyrir neđan eru gítarsólóin ađgreind: Paul til vinstri, George til Hćgri, John fyrir neđan.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir góđar pćlingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróđleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera međ kjaft - ađ ég hef aldrei skiliđ hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst ađ ţarna var elítan međ sína útsendara tilbúín í lć... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróđlegur pistill. Getur veriđ ađ egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ţađ má geta ţess ađ George hélt ţví fram ađ hugmyndin ađ nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 1160
- Frá upphafi: 4120979
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mikiđ rétt allt saman og ţvílík hljómsveit sem The Beatles var. Myndbandiđ međ ţremur gítarleikurum er greinilega sviđsett seinna. Ţađ er enginn örfhentur gítarleikari ţar. Líklega kemst David Bowie nćstur ţeim félögum hvađ áhrifamátt á tisku og tónlistarstrauma / tónlistarţróun varđar.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.6.2023 kl. 16:55
Kjaftasagan, sem alltaf lýgur, segir ađ Paul hafi alltaf horft á Yoko ţegar hann söng "get back to wher you once belong, get back jojo"
Bjarni (IP-tala skráđ) 25.6.2023 kl. 17:58
Stefán, myndbandiđ er sviđsett til ađ sýna hver spilađi hvađ. Vissulega hefđi túlkun veriđ betri međ gítar Pauls örvhentan. Ég tel vera rétt hjá ţér međ Bowie.
Jens Guđ, 25.6.2023 kl. 19:06
Bjarni, ţađ var John sem seinna meir ásakađi Paul um ađ hafa beint orđum ađ Yoko. Myndbandiđ stađfestir ţađ ekki. Diplóinn Paul hefđi aldrei leyft sér slíkt. Upphaflegur vinnutexti Pauls ávarpađi Pakistana sem á ţessum tíma fjölmenntu til Bretlands. Ţađ var ekki illa meint heldur stríđni viđ George Harrison sem studdi heilshugar leit Pakistana ađ betra lífi. Textinn ţróađist út í bull sem auđvelt er ađ snúa út úr í allar áttir.
Jens Guđ, 25.6.2023 kl. 19:22
Ég er ađ googla: ,, Who is the most influental musician of all time ,, Í ítarlegu svari segir m.a. ... David Bowie easily tops our list of the most influental musicians of all time. His influence will be felt for generations to come ,,. Ţá googla ég: Most influental bands and musicians, ţá bćtist viđ 30 artists who changed music forever ,, 1.David Bowie 2.The Beatles 3.Jimi Hendrix 4.Led Zeppelin 5.Pink Floyd o.s.frv.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.6.2023 kl. 19:54
Stefán (#5), ég get ekki kvittađ undir ađ Bowie sé ofar Bítlunum á sv ona lista.
Jens Guđ, 25.6.2023 kl. 20:08
Bob Dylan er ekki međal 5 efstu á ţessum lista Stefáns. Ţađ finnst mér undarlegt. Ţó telja menn hann hafa búiđ til trúbadoramenninguna ásamt Woody Guthrie og nokkrum öđrum og hafa átt einhvern ţátt í hippamenningunni međ súrealískum textum á "Blonde on Blonde" frá 1966. Bob Dylan hafđi áhrif á Bítlana, Stones og Beach Boys jafnvel međ súrealískum textum 1965, á "Bringing It All Back Home". "Pet Sounds" (Beach Boys) frá 1966 og "Revolver" (Bítlarnir) frá 1966, eru án efa svar ţeirra viđ Bob Dylan, sem ţá var álitinn mesta skáld popptónlistarinnar, og eiginlega gúrú eins og indversku gúrúarnir.
Ţessi listi Stefáns er góđur, og allt góđir tónlistarmenn sem ţar eru í 5 efstu sćtunum, en hann er ekki endanlegur. Um ţetta hefur lengi veriđ deilt.
David Bowie hafđi held ég enn meiri áhrif á tízku og uppreisnarviđhorf hjá jađarhópum heldur en sem tónlistarmađur. Hann ţótti aldrei melódískur, en plata eins og "Young Americans" frá 1975 finnst mér mjög góđ međ honum.
Bob Dylan og Bítlarnir höfđu áhrif á alla, ekki bara jađarhópa. Sérstaklega ţó Bítlarnir, sem voru langáhrifamestir. Bob Dylan meira fyrir menntamenn.
Auk ţess er ég sammála ţví sem Jens segir í pistlinum, ađ hćfileikar Bítlanna voru jafnir og margir, lagahöfundar, textahöfundar, flytjendur, heillandi framkoma á sviđi, sviđsframkoma, sem áhrifavaldar og fyrirmyndir, vinnusemi, ofl.
Ég skil ekki hvernig frćđingar vilja alltaf endurskrifa söguna. David Bowie er efstur á ţessum lista núna ţví ţađ passar viđ tíđarandann, og uppreisnarandann sem fylgdi honum. Ţađ held ég ađ verđi ekki niđurstađa komandi kynslóđa.
Bob Dylan kenndi popptónlistarmönnum ađ búa til eigin lög í stađinn fyrir ađ nota slagara eđa lög frá "Tin Pan Alley" (atvinnulagahöfundum).
Bítlarnir ásamt Dylan höfđu ţessu sömu áhrif, enda sömdu ţeir nćstum allt sitt efni sjálfir, nema alveg í byrjun.
Ingólfur Sigurđsson, 26.6.2023 kl. 01:27
Googlađi listann aftur og finn meistara Bob Dylan í 11 sćti ţar. Ég persónulega elska tónlist hans rétt eins og tónlist Bítlanna og Bowie. Ţađ er mikil gćfa fyrir mannkyniđ ađ hafa ađgang ađ slíkri tónlist, rétt eins og meistaraverkum eftir Bach, Mozart og Beethoven.
Stefán (IP-tala skráđ) 26.6.2023 kl. 02:42
Ingólfur, takk fyrir ţínar áhugaverđu vangaveltur.
Jens Guđ, 26.6.2023 kl. 08:59
Stefán (# 8), ég tek undir međ Ingólfi ađ Dylan er of neđarlega á listanum.
Jens Guđ, 26.6.2023 kl. 09:04
Ég hef löngum sagt ţađ ađ "LISTAR" segja síđur en svo ALLA söguna og ađ sjálfsögđu gera ţeir lítiđ annađ en ađ lýsa SKOĐUN ţess ađila sem tekur viđkomandi "LISTA" saman. Minn listi myndi sennilega ekki veriđ samskonar og sá listi sem Jens setur saman en ég er ekki í minnsta vafa um ađ fólk tćki MUN MEIRA mark á listanum frá Jens......
Jóhann Elíasson, 26.6.2023 kl. 09:27
Jóhann, góđur ađ venju!
Jens Guđ, 26.6.2023 kl. 09:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.