Hvađ gerđist?

  Grandvar virđulegur mađur keypti sér rándýra spariskó sem voru í tísku.  Örfáum dögum síđar voru skórnir bókstaflega búnir:  Sólarnir götóttir,  saumar farnir ađ gefa sig,  hćlarnir uppurnir og skórnir ađ öđru leyti verulega sjúskađir.

  Mađurinn fór međ skóna í skóbúđina og krafđist endurgreiđslu.  Ţar reif fólk kjaft.  Sakađi hann um óvenju bírćfna kröfu.  Honum ofbauđ dónaleg framkoman.  Hann snéri sér til Neytendasamtakanna.  Ţar mćtti hann sömu framkomu og í skóbúđinni.  Vandamál var ađ engin kvittun var til stađar.  Hann frođufelldi af reiđi yfir óréttlćti heimsins. 

  Víkur ţá sögunni ađ öđrum manni.  Sá var ađ flytja til útlanda.  Hann setti íbúđ sína í sölu.  Á tilteknum degi hafđi hann opiđ hús.  Hann átti samskonar tískuskó.  Nema ađ ţeir voru gamlir og gjörsamlega búnir.  Hann lét ţá ţó duga framyfir flutninginn til útlanda.  Ţar eru skór miklu ódýrari. 

  Er opnu húsi lauk uppgötvađi hann ađ gömlu skórnir voru horfnir.  Í stađinn voru komnir splunkunýir skór af sama tagi.    

skór


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţá rifjast upp fyrir mér slćm ţjónusta hjá Steinari Waage skóbúđ fyrir kannski 20 árum. Ég keypti fallega rauđa skó handa litlu dóttir minni, en ţvílíkt drasl sem ţessir dýru skór voru. Rauđi liturinn upplitađist og stúlkan mátti varla reka skóna í eitthvađ án ţess ađ ţeir sködduđust. Eftir nokkra daga fór ég međ skóna og kvittun á skrifstofu ţáverandi eigenda fyrirtćkisins í Kringlunni og fékk virkilega dónalegar og óblíđar móttökur. Hef aldrei verslađ viđ ţessa verslun síđan, sama hverjir eru eigendur fyrirtćkisins í dag. 

Stefán (IP-tala skráđ) 20.8.2023 kl. 19:20

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta er ţađ stórt mál ađ hér ţarf Inspector Clouseau!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.8.2023 kl. 19:54

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ljótt er ađ heyra.

Jens Guđ, 20.8.2023 kl. 20:41

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég tel mig hafa uppljóstrađ leyndarmálinu. 

Jens Guđ, 20.8.2023 kl. 20:42

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú er Columbo líka kominn í máliđ en ekkert gerist ennţá. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 20.8.2023 kl. 22:51

6 identicon

Columbo karlinum tókst ađ leysa öll mál ţrátt fyrir ađ vera eineygđur. 

Stefán (IP-tala skráđ) 20.8.2023 kl. 23:05

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 5),  takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 21.8.2023 kl. 08:38

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 6),  stundum er einu auga ofaukiđ. 

Jens Guđ, 21.8.2023 kl. 08:39

9 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú er hinn einstaki Johnny English kominn í máliđ. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.8.2023 kl. 09:51

10 identicon

Megas hafđi ,, ţriđja eyrađ ,, sér til ađstođar. Kann ekki ađ greina árangurinn.

Stefán (IP-tala skráđ) 21.8.2023 kl. 12:25

11 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 9),  ţađ eru góđar fréttir!

Jens Guđ, 21.8.2023 kl. 16:14

12 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 10),  3ja eyrađ var snillingurinn Guđlaugur Kristinn.  Hann er galdramađur!

Jens Guđ, 21.8.2023 kl. 16:19

13 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sherlock Holmes ćtlar ađ halda áfram ađ rannsaka máliđ eftir ađ hinir gáfust upp.

Sigurđur I B Guđmundsson, 21.8.2023 kl. 17:08

14 identicon

,, Ţriđja eyrađ ,, galdrađi sólóplötu sem minnir mig á sólóplötu Peter Green frá 1970. Ađeins galdramenn skilja ţá gjörninga. 

Stefán (IP-tala skráđ) 21.8.2023 kl. 19:13

15 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 13),  ég er ánćgđur međ ţađ.

Jens Guđ, 22.8.2023 kl. 07:46

16 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 14),  hann hefur gert helling af flottu.

Jens Guđ, 22.8.2023 kl. 07:47

17 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ hefur enginn fattađ ţetta, svo hver er lausnin???

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2023 kl. 10:00

18 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (# 17),  mađurinn sem keypti fínu skóna var einn af ţeim sem mćtti í opiđ hús hjá manninum sem var ađ flytja til útlanda.  Hann - eins og ađrir gestir - fór úr skónum í forstofunni.  Ţar voru einnig skór íbúđareigandans.  Ţegar gesturinn fór ţá ruglađist hann á skóm ţeirra tveggja.  Áttađi sig ekki á ađ ţarna voru tvenn skópör af sömu tegund.  Hann fór í ranga skó.

Jens Guđ, 22.8.2023 kl. 10:38

19 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţú segir nokkuđ?

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2023 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband