Smá smásaga

  Í vor fćddist stór og myndarlegur drengur.  Honum var gefiđ nafniđ Jónas.  Hann var 1,90 á hćđ og ţrekvaxinn eftir ţví.  Stćrđin er ekki hiđ eina einkennilega viđ strákinn.  Aldur hans vekur undrun.  Hann fćddist 27 ára.

  Fćđingar eru svo sem af ýmsu tagi.  Kona nokkur fćddi frosk.  Önnur eignađist eingetiđ barn.  Sumir eiga erfitt međ ađ trúa ţessu.  Jónas fćddisst 2023.  Samt er kennitala hans 080596.  Hann er jafn gamall og Janis Joplin, Jim Morrison,  Jimi Hendrix og Brian Jones voru er ţau féllu frá.  Öll međ J sem upphafsstaf í fornafni eđa eftirnafni.  Eđa hvorutveggja.  Kurt Cobain er undantekning af ţví ađ hann féll fyrir eigin hendi.  Upphafsstafur hans er nćsti stafur á eftir J.

  Jónas hefur lokiđ námi í lögfrćđi.  Prófskírteini hans vottar ţađ.  Einkunnirnar eru frekar lélegar. 

  Ţrátt fyrir stćrđina hefur hann engan skugga.  Sama hvort ljós,  sól eđa önnur birta fellur á hann.  Kannski er hann bara skugginn af sjálfum sér. 

shadow


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er jafn óskiljalegt og ríkisstjórn Íslands, sem er bara skugginn af sjálfri sér. 

Stefán (IP-tala skráđ) 10.9.2023 kl. 14:20

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţetta er furđusaga - eins og sjórnin.  

Jens Guđ, 10.9.2023 kl. 14:47

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţetta er skuggaleg smá smásaga sérstaklega ađ hann vćri lögfrćđingur og gćti ţá alltaf faliđ sig á bak viđ sannleikann!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.9.2023 kl. 16:44

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  vel mćlt!

Jens Guđ, 10.9.2023 kl. 16:58

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Skírteini virđast ekki vera NEIN SÖNNUN fyrir ţví ađ menn hafi tekiđ einhver viss próf.  Ég var loksins ađ lesa bók sem var gefin út 2021 og er eftir "SAGNFRĆĐING".  Etir ađ hafa lesiđ ţessa bók, sem er full af rangfćrslum, hvergi er vísađ í heimildir og engin heimildaskrá er í bókinni.  Ég velti ţví fyrir mér hvort ţessi "sagnfrćđingur " hafi fengiđ "SAGNFRĆĐIPRÓFIĐ" sitt í Cheerios-pakka???????

Jóhann Elíasson, 11.9.2023 kl. 10:54

6 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Veit um einn sem heitir Dagur og er borgarstjóri.

Allt sem frá honum kemur er bara myrkur.

Hann ćtti kannski frekar ađ heita Nótt.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.9.2023 kl. 12:25

7 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  og ţó ađ menn veifi prófskírteini ţá sannar ţađ ekki ađ viđkomandi kunni fagiđ.  Ég ţekki ţannig dćmi.  Gaurinn las bara af svindlmiđa. 

Jens Guđ, 11.9.2023 kl. 15:41

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Kristján,  góđur!

Jens Guđ, 11.9.2023 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.