1.10.2023 | 14:03
Frábært ráð gegn matasrsóun
Fátt er skemmtilegra en hlusta á útvarp. Enda er eins og útvarpið sé hannað til þess. Ef maður er iðinn við kolann; er duglegur við að hlusta á útvarp þá slæðist að hlustandanum margskonar fróðleikur. Stundum til gagns og gamans. Oft hvorutveggja.
Um helgina voru sagðar útvarpsfréttir af matarsóun. Talin voru upp fjölmörg ráð til að sporna gegn matarsóun. Til að mynda að fara í matvörubúð með innkaupalista og láta ekki glepjast af tilboðum; velja smærri pakkningar. Einnig að sulta mat, frysta hann og borða afganga. Helst að lifa bara á afgöngum - skildist mér.
Kröftugasta ráðið var: Að gera við gömul föt. Ég fatta ekki hvernig það spornar gegn matarsóun. Enda hef ég ekki lært matreiðslu.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1160
- Frá upphafi: 4120979
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1032
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Besta ráðið við matarsóun er ð elda mátulega og klára allt þá verður enginn afgangur, einfalt.....
Jóhann Elíasson, 1.10.2023 kl. 15:03
Hin handónýta íslenska króna er mesta efnahagsplágan hér, en þeir sem stjórna landinu núna elska krónuna og verja. Allt er því lang dýrast á Íslandi, húsnæði, tryggingar og auðvitað matvara. Á meðan hluti þjóðarinnar nánast byggir afkomu sína á matarúthlutunum hjálparsamtaka, þá baðar ofdekraður hluti þjóðarinnar sig nánast upp úr peningum með sínar kótilettukinnar.
Stefán (IP-tala skráð) 1.10.2023 kl. 15:42
Jóhann, þetta er skothelt ráð!
Jens Guð, 1.10.2023 kl. 16:58
Stefán, mig rámar í blaðagrein eftir háttsettan hjá Högum sem fullyrti að matarverð á Íslandi sé með því lægsta sem hann vissi. Honum eiginlega ofbauð hvað það er lágt.
Jens Guð, 1.10.2023 kl. 17:04
Maður hendir ekki mat á meðan maður stoppar í sokka.
Sigurður I B Guðmundsson, 1.10.2023 kl. 17:14
Sigurður I B, þarna kom skýringin!
Jens Guð, 1.10.2023 kl. 17:21
Já, nákvæmlega rétt munað Jens. Svona hálaunafólk sem veit ekki aura sinna tal eins og forstjóri Haga sem dæmi, finnst eðlilega allt vera hlægilega ódýrt. Samfélagsrýnirinn magnaði Marinó G Njálsson sneri forstjórann svo rækilega niður í pistli og gerði fullyrðingar hans hlægilegar.
Stefán (IP-tala skráð) 1.10.2023 kl. 17:48
Stefán,það er EKKI krónan sem er handónót sem GJALDMIÐILL (gjaldmið'illinn er bara gjaldmiðill og er ekki með sjálfstæða hugsun). Það eru stjórnendur landsins sem eru handónýtir og efnahagsstjórnunin hefur verið hér í molum frá lýðveldisstofnun. En eins og sagt er: "ÁRINNI KENNIR ILLUR RÆÐARI" og INNLIMUNARSINNAR hafa verið duglegir að KENNA KRÓNUNNI um EFNAHAGSÁSTANDIÐ hér, sem er alls ekki rétt...........
Jóhann Elíasson, 2.10.2023 kl. 03:18
Vel mælt Jóhann ,, Það eru stjórnendur landsins sem eru handónýtir og efnahagsstjórnunin hefur verið í molum frá lýðveldisstofnun ,,. Hugsanlega var landið alls ekki tilbúið í sjálfsstjórn og hefur aldrei verið. Það er hægt að kenna krónunni um, þrælspilltu tengslaneti sem stjórnað er af peningaöflum og mörgu öðru sem gerir það að verkum að við erum með vonlaust húsnæðiskerfi, okurvexti banka og sífellda verðbólgu. Þjóðin verður enda óhamningjusamari með hverri mælingu. Ef fengnir yrðu tveir miðlungsgóðir færeyskir stjórnmálamenn til að setjast í stóla Bjarna og Katrínar tímabundið, þá held ég að landið færi strax að rísa. Ríkisstjórnin er orðin umboðslaus miðað við hug þjóðarinnar rétt eins og biskupinn. Allavega þurfum við hugsuði og hjálp erlendis frá og það strax.
Stefán (IP-tala skráð) 2.10.2023 kl. 11:55
Mín skoðun á þessu máli er einföld, betra er að maturinn fari í ruslið frekar en að hann setjist á mann miðjan.
Bjarni (IP-tala skráð) 2.10.2023 kl. 15:08
Bjarni, þetta er góður punktur!
Jens Guð, 2.10.2023 kl. 16:12
Ég var að fylgjast með frábærum þriggja tíma fundi Landssambands eldri borgara í beinni útsendingu. Helgi Pé, Jóhann Páll, Inga Sæland voru alveg mögnuð og málefnaleg að vanda, einnig þeir hagfræðingar sem töluðu og fleiri. Skilaboð núverandi stjórnvalda til eldri borgara eiga einmitt heima í þemanu hér ,, Ofur skerðingar leiða til lágmarks matarkaupa og því engrar matarsóunar ,,.
Stefán (IP-tala skráð) 2.10.2023 kl. 16:18
Þakka þér kærlega fyrir gott og málefnalegt svar, Stefán. Ég verð að viðurkenna að ég var svolítið smeykur við að setja þessa athugasemd frá mér en enn einu sinni vil ég þakka fyrir gott og málefnalegt svar og er ég þér hjartanlega sammála varðandi þessa tvo miðlungs góðu stjórnálamenn frá Færeyjum, sem ættu að taka við af Bjarna og Kötu.....
Jóhann Elíasson, 2.10.2023 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.