3.2.2024 | 10:09
Bónusgreiðslur og Bónuskort
Í kjölfar bankahrunsins 2008 uppgötvaðist að bankarnir gengu á bónuskerfi. Starfsmenn smöluðu gömlu fólki eins og rollum í réttir. Smöluðu því af öruggum bankabókum yfir í Sjóð 9 og hvað þeir hétu allir þessir sjóðir.
Bónuskerfið virkaði svo vel að Samkeppniseftirlitið og Skatturinn hafa tekið það upp. Fleiri mætti virkja með bónuskerfi. Til að mynda bílastæðisverði. Það yrði handagangur í öskjunni ef vörðurinn fengi 1000 kall og Bónuskort fyrir hvern bíl sem hann sektar. Hann myndi sleppa matar- og kaffihléi til að ná bónusnum upp.
Hvað með lögguna? Hvað ef hún fengi 10.000 kall og Bónuskort fyrir hverja handtöku? Ekki má gleyma dómurum. Þeir mættu fá vænan bónus og Bónuskort fyrir hver óskilorðsbundinn dóm.
Meginflokkur: Fjármál | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 1157
- Frá upphafi: 4120976
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1030
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Svo ættir þú að fá Bónuskort fyrir hvert blogg!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.2.2024 kl. 10:42
Sigurður I B, takk fyrir það. Þetta er góð uppástunga!
Jens Guð, 3.2.2024 kl. 10:51
Ég get upplýst þig um að það er ekkert bónuskerfi hjá skattinu . Allar fréttir um slíkt eru lygaþvæla.
Bjarni (IP-tala skráð) 3.2.2024 kl. 13:31
Bjarni, https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/01/27/260_milljonir_i_bonusa_a_fjorum_arum/
Jens Guð, 3.2.2024 kl. 15:07
Ég átti svolítið af hlutabréfum á þessum ,, góðæris árum ,, 2006-2007. Þegar ég bað þjónustufulltrúa bankanna um aðstoð við fjárfestingar, þá komst ég fljótt að því að þeir veðjuðu alltaf og undantekningalaust á ranga hesta - algjörir heimskingjar. Þannig höfðu slíkir bjánar líka allt spariféð af föður mínum. Skatturinn er svo sannarlega með bónuskerfi og yfirmenn þar fara ekki leynt með það. Það er eins og starfsfólki Skattsins sé ekki treyst til að vinna vinnuna sína nema að borga þeim aukalega. Gífurlega miklu fé tekst að skjóta undan skatti hér á landi, en hvernig þær tölur eru áætlaðar er mér ráðgáta ? Sennilega sleppa þeir stærstu best rétt eins og þeir sem stjórna fíkniefnasölu. Alltaf auðveldast að ráða við þá smæstu svo að ætla má að bónuskerfi skili litlu.
Stefán (IP-tala skráð) 3.2.2024 kl. 17:10
Stefán, þetta eru áhugaverðir punktar sem þú nefnir.
Jens Guð, 3.2.2024 kl. 17:15
Það er bónuskerfi hjá Skattinum, sem greiðast samkvæmt kjarasamningum, en þeir bónusar ráðast ekki af því hversu margir skattsvikarar eru gripnir. Eins og ég sagði er fréttaflutningur um meinta bónusa starfsmanna af þeirri upphæð sem innnheimt er vegna skattsvika renni til starfsmanna haugalýgi og því tilgangslaust hjá þér að vera með einhverja tengla í lygaþvælu fjölmiðla. Svo má auðvitað spyrja sig hvort þú og almenningur sé almennt á móti skatteftirliti. Fólk geri bara sem það langar til og láti þá heiðarlegu borga þeirra hluta til samneyslunnar.
Bjarni (IP-tala skráð) 3.2.2024 kl. 17:41
Bjarni (# 7), í kommenti #3 segir þú: "Það er ekkert bónuskerfi hjá Skattinum." Í kommenti #7 segir þú: "Það er bónuskerfi hjá Skattinum." Ég rengi ekki þessar fullyrðingar þínar. Önnur þeirra hlýtur að vera rétt. Mig grunar það.
Jens Guð, 3.2.2024 kl. 17:56
Það er ekkert bónuskerfi sem ekki byggir á kjarasamningum. Það er ekkert bónuskerfi sem byggir á innheimtu vangoldina skatta. Eftir stendur spurningin - ertu á móti skatteftirliti?
Bjarni (IP-tala skráð) 3.2.2024 kl. 18:28
Bjarni (# 9), í bloggfærslunni minni hvet ég til þess að eftirlit verði eflt með bónuskerfi og Bónuskortum. Út um allt og víðast. Ég bæti við ströngu eftirliti og bónusgreiðslum til sundlaugavarða, dyravarða öldurhusa og blaðburðabarna. Börnin eru skattfrjáls þó að Friðrik Sófusson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi reynt allt hvað hann gat til að skattleggja þau undir slagorðinu "Báknið burt!" Þarna er eftirlitsleysi í reiðuleysi. Ég fatta hinsvegar ekki hvers vegna kjarasaminn bónus er ekki bónus. Kannski hjálpar Bónuskort.
Jens Guð, 3.2.2024 kl. 19:41
Eins og hef sagt ítrekað, starfsmenn skattsins fá ekki bónus eftir því hvað skilar sér í ríkssjóð við innheimtu vegna skattsvika. Því er spurningin endurtekin, ertu á móti skatteftirliti?
Bjarni (IP-tala skráð) 3.2.2024 kl. 20:56
Stefán, það er sko rétt hjá þér að þessir aðilar sem voru að "ráðleggja" um kaup á hlutabréfum mönnum/konum sem höfðu skrapað saman einhverja peninga þarna fyrir HRUNIÐ, voru hver og einn einasti AÐ VINNA AÐ HAG BANKANNA SEM ÞEIR STÖRFUÐU FYRIR. Kunningi minn lenti í þessu og þær ráðleggingar sem hann fékk voru að kaupa bréf í bönkunum, þar væri ávöxtunin mest og öruggust. Aldrei var nefnt að dreifa áhættunni, sem er grundvallarregla í hlutbréfaviðskiptum og svo er önnur regla en það er AÐ TAKA ALDREI LÁN TIL HLUTABRÉFAKAUPA og svo þegar allt fór á hliðina þá bölvaði þessi kunningi minn þessum mönnum. En það eru MINNST TVÆR HLIÐAR Á ÖLLUM MÁLUM; Ég spurði kunningja minn að því hvort hann hefði greitt þessum "ráðgjafa" einhver laun, Nei það hafði hann ekki gert því að þessi maður var að vinna í hlutabréfadeild bankans. VAR ÞESSI MAÐUR ÞÁ EKKI FREKAR AÐ GÆTA HAGSMUNA BANKANS EN HANS Í ÞESSUM VIÐSKIPTUM?????? Kannski hafa þessir menn fengið Bónuskort Í HRUNINU?????
Jóhann Elíasson, 4.2.2024 kl. 01:08
Bjarni (# 11), svo við höldum áfram að endurtaka okkur þá hvet ég enn og aftur til eftirlits hvar sem því er viðkomið - með eða án Bónuskorts.
Jens Guð, 4.2.2024 kl. 04:46
Jóhann, þetta er rétt hjá þér.
Jens Guð, 4.2.2024 kl. 04:47
Stóra spurningin er þessi: Hvernig í ósköpunum áætlar Skatturinn þær upphæðir sem taldar eru árlega til skattsvika ?
Stefán (IP-tala skráð) 4.2.2024 kl. 12:42
Stefán, góð spurning!
Jens Guð, 4.2.2024 kl. 16:15
Svo eru það löggæslumál hér sem eru í algjörum ólestri. Löggæslufólki fækkar og fækkar á meðan fólksfjölgun hefur verið úr hófi fram, líklega um 25 prósent á móti 13 prósent fækkun löggæslufólks. Svo ekki sé nú minnst á óstjórnlega fjölgun ferðamanna. Fangelsismál eru í svo slæmu ástandi að milda þarf dóma fyrir alvarlega glæpi eða að sleppa dómum. Stjórnmálaflokkur sem hefur farið lengi með dómsmál í landinu ( augljóslega allt of lengi ) er enda að uppskera fylgi miðað við slæman árangur og sofandahátt.
Stefán (IP-tala skráð) 5.2.2024 kl. 08:26
Heyri ansi marga tala um bankarán ekki bankahrun
Þórður Bogason (IP-tala skráð) 25.2.2024 kl. 10:24
Stefán (# 17). þetta er ekki gott ástand.
Jens Guð, 25.2.2024 kl. 10:29
Þórður, ég hef heyrt það!
Jens Guð, 25.2.2024 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.