Allir góđir saman!

  Fyrir nokkrum árum stálpuđust barnabörn mín.  Ţau lćrđu ađ lesa og lásu mikiđ;  allskonar blöđ,  tímarit, bćkur og netmiđla.  Gaman var ađ fylgjast međ ţví.  Nema ađ mér varđ ljóst ađ margt í fjölmiđlum er ekki til fyrirmyndar.  Ţá datt mér í hug ađ setja sjálfum mér reglu:  Ađ skrifa og segja aldrei neitt neikvćtt og ljótt um neina manneskju.

  Ţetta var U-beygja til góđs.  Ţađ er miklu skemmtilegra ađ vakna og sofna jákvćđur og glađur heldur en velta sér upp úr leiđindum.  Til viđbótar ákvađ ég ađ hrósa einhverjum eđa einhverju á hverjum degi.  Svoleiđis er smitandi og gerir öllum gott.

        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Gott ráđ ég byrja núna. Ég ćtla ađ byrja á ađ hrósa ţér!

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.3.2024 kl. 10:39

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţú ert frábćr!

Jens Guđ, 13.3.2024 kl. 11:03

3 identicon

Ég ćtla ađ byrja á ţví ađ hrósa meistara Björgvini Gíslasyni fyrir frábćrt ćvistarf sem tónlistarmađur. Ég á fullt af tónlist hans í tónlistarsafni mínu og nóg er líka ađ finna međ honum á Spotify. Ég minnist einnig margra tónleika međ honum ţar sem hann fór á ţvílíkum kostum sem gítarsnillingur ađ aldrei gleymist  - Blessuđ sé minning Björgvins Gíslasonar. 

Stefán (IP-tala skráđ) 13.3.2024 kl. 11:15

4 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir hvert orđ!

Jens Guđ, 13.3.2024 kl. 11:21

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já satt er ţađ Björgvin Gíslason vr einn af ţessum STÓRU.  Fyrir utan ţađ ađ vera alveg stórkostlegur gítarleikari ţá kom mér mjög á óvart hversu hann var góđur  píanóleikari og hann spilađi á mörg hljóđfćri og ţađ sem flestir hljóta ađ vita ţá spilađi hann á Indverskan Sítar og er ógleymanlegt ţegar hann kom  í sjónvarpssal međ sítarinn og spilađi lagiđ "Hani, Krummi, Hundur, Svín" á og međ honum var Áskell Másson (ég man ekki á hvađa hljóđfćri Áskell spilađi).  Mest fannst mér til um framlag Björgvins til "Bluestónlistar".  Svo er annađ sem hann var alveg snillingur viđ en fćrri kannast viđ, en hann var alveg gríđarlega flinkur flugveiđimađur og mér hefur veriđ sagt ađ  flugur sem hann hnýtt hafi veriđ svo listrćnar og flottar ađ menn hafa ekki TÍMT ađ bleyta ţćr og setja í box sem aldrei er tekiđ međ í veiđi...... 

Jóhann Elíasson, 13.3.2024 kl. 12:15

6 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  takk fyrir fróđleikinn.  Mig minnir ađ Áskell hafi spilađ á indverska handtrommu,  tabla.  

Jens Guđ, 13.3.2024 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.