4.6.2024 | 09:45
Áthylisverð nöfn á bæjum og götum
Fólk er áhugasamt og sumt viðkvæmt fyrir nöfnum á götum, bæjum og þorpum. Í Þýskalandi er bær sem heitir því líflega nafni Fucking. Hann lokkar að enskumælandi ferðamenn í halarófu. Það gerir gott fyrir sveitarfélagið. Verra er að þessir ferðamenn eru fingralangir. Þeir stela skiltum sem bera nafn bæjarins.
Í Bandaríkjunum gera heimamenn út á þorpið Hell. Þeir bjóða gestum og gangandi upp á ótal söluvarning merktan því. Í Noregi er líka bær sem heitir Hell. Þar stela ferðamenn einu og öðru.
Í miðbæ Þórshafnar í Færeyjum er gata sem heitir Tittlingsvegur. Íslendingum þykir gaman að smella í sjálfu við götuheitið.
Í Hollandi er gata sem áður bar nafn sem hljómaði líkt og víagra. Þegar stinningarlyfið Viagra kom fram á sjónarsvið og öðlaðist vinsældir höfðu heimamenn ekki húmor fyrir nafninu. Þeir skiptu um nafn á götunni.
Á síðustu öld reisti Sjálfstæðisflokkurinn bækistöðvar í Bolholti. Frammámenn í flokknum fengu að skrá húsið við Háaleitisbraut. Ég veit ekki af hverju.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 1159
- Frá upphafi: 4120978
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1031
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Valhöll Sjálfstæðisflokksins stendur í raun á horni Bolholts og Skipholts, en er skráð á Háaleitisbraut 1, sem í raun byrjar austan við Kringlumýrarbraut. Rétt neðan við Valhöll er Sósíalistaflokkurinn með sínar bækistöðvar í Bolholti sem er smá fyndið. Við Katrínartún er Skatturinn með höfuðstöðvar sínar, sem er viðeigandi þar sem ríkið skattpíndi þjóðina undir stjórn Katrínar.
Stefán (IP-tala skráð) 4.6.2024 kl. 10:22
Stefán, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 11:33
Svo Íslendingurinn sem flutti til Noregs eftir hrunið . Flutti til bæjar þar sem ein gatan heitir Vannskilveg.
Hörður (IP-tala skráð) 4.6.2024 kl. 11:42
Hörður, takk fyrir þessa skemmtilegu ábendingu!
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 13:02
Skemmtileg færsla. Takk.
JJ, 4.6.2024 kl. 14:55
En HÁEYRI hljómar voldugt!!
Sigurður I B Guðmundsson, 4.6.2024 kl. 15:32
JJ, takk fyrir innlitið og hólið!
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 15:46
Sigurður I B, heldur betur!
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 15:47
Hús á Þórshöfn á Langanesi heitir Skuld, ekki veit ég hvaðan nafnið kemur en eigendur þess voru mikið sómafólk og ég á erfitt með að ímynda mér þau hafi verið í skuld við einn eða neinn áa nokkurn hátt......
Jóhann Elíasson, 4.6.2024 kl. 17:57
Jóhann, ein af örlaganornum í ásatrú heitir Skuld. Þær eru þrjár: Urður, Verðandi og Skuld. Ég er ekki viss um að ég muni rétt en mig rámar í bókhaldsstofu sem hét (eða heitir) Urður, Verðandi, Skuld.
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 18:07
Valhöll er bústaður Óðins. Í Ásatrú börðust menn á daginn og létust, en risu aftur upp á kvöldin til að éta, drekka og skemmta sér í Valhöll. Vitur maður eða misvitur mælti eitthvað á þessa leið ,, sjálfstæðismenn eru menn sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin. Það eru einhver líkindi með þessu, enda kemur Valhöll við sögu í báðum tilfellum.
Stefán (IP-tala skráð) 4.6.2024 kl. 18:37
Stefán (# 11), góður!
Jens Guð, 4.6.2024 kl. 18:59
Talandi um ásatrú, vita fylgjendur ekki að eingöngu vopndauðir fá vist í Valhöll!
Ekki einhverjir lattelépjandi lopatreflar úr 101 Reykjavík.
En það er sjálfsagt til full mikiks ætlast að wokekynslóðin hafi eitthvert vit.
Bjarni (IP-tala skráð) 4.6.2024 kl. 19:59
Bjarni, ég veit ekki með þekkinguna hjá Íslendingum almennt. Ég vissi þetta. Hinsvegar veit ég ekki hvað verður um þá sem deyja á annan hátt.
Jens Guð, 5.6.2024 kl. 08:11
Í Frakklandy er lítill bær sem heitir Cunty.
Saman gæti þýska nanfnið og það franska myndað
Fucking-Cunty..
Sigurður Kristján Hjaltested, 5.6.2024 kl. 11:54
Félagar, ég verð víst að bæta inn nokkrum fróðleiksmolum úr Ásatrú úr því mér var kennt þetta.
Örlaganornin Skuld er síður en svo neikvætt fyrirbæri eins og núverandi orð merkir. Hún er örlaganorn framtíðarinnar, Skul-u- Skyldi. Verðandi sú sem stýrir nútíðinni og Urður sú sem ræður og réð fortíðinni. Það var trúað að örlagaþræðir væru ofnir af þeim - sem ráða lífi allra. Merkilegt nokk, að strengjafræðin í hávísindalegum fræðum nútímans er svolítið svipuð. Kannski vissu fornmenn heiðnir meira en við.
Því var trúað að allir sem ekki dæju í orrustu í Ásatrú færu til Heljar. Því var trúað að Hel væri víðfeðmur staður með margar vistarverur, plánetur, við gætum verið á einni slíkri.
Helja sem kvalastaður er meira uppfinning kristinna manna. Talið er að Ásatrúarmenn hafi trúað því að refsingin við að vera í Helju fælist helzt í því að þar væri leiðinlegt og ekki eins skemmtilegt og í Valhöll, þar sem væri nóg af bjór og fallegum meyjum, slagsmálum og rökræðum.
Ingólfur Sigurðsson, 5.6.2024 kl. 14:04
Auðitað gæti maður reynt að lifa flekklausu lífi fyrir andlátið og svo eftir andlátið flotið um á skýi, spilandi á hörpu það sem eftir er.
En svo gæturu notið lífains, riðlast á öllum lauslætisglyðrunum, og þegar ævin er á enda og þú ferð lóðbeint til helvítis þá eru þær þar og partýið heldur áfram sem aldrei fyrr.
Bara hugmynd.
Bjarni (IP-tala skráð) 5.6.2024 kl. 15:11
Kannski sveitarstjórnin á Hellu ætti að íhuga vinabæjarsamband við Hell í Noregi?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.6.2024 kl. 16:41
Sigurður Kristján, góð uppástunga!
Jens Guð, 5.6.2024 kl. 17:32
Ingólfur, takk fyrir fróðleikinn!
Jens Guð, 5.6.2024 kl. 17:34
Bjarni, þetta hljómar vel!
Jens Guð, 5.6.2024 kl. 17:36
Guðmundur, það væri snjallt!
Jens Guð, 6.6.2024 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.